Fyrirliði kvennaliðsins hætti því karlaliðið samdi við nauðgara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2022 11:01 David Goodwillie fylgist með leik Raith Rovers og and Queen of the South í skosku B-deildinni í gær. Ákvörðun forráðamanna skoska fótboltaliðsins Raith Rovers að semja við David Goodwillie, dæmdan nauðgara, hefur vakið hörð viðbrögð. Goodwillie var ákærður fyrir nauðgun ásamt fyrrverandi samherja sínum, David Robertson, og fundinn sekur um að vera nauðgari í einkamáli. Þeir greiddu þolandanum hundrað þúsund pund í skaðabætur. Goodwillie fór þó ekki fyrir rétt því ekki þóttu næg sönnunargögn fyrir hendi. "I want nothing to do with it."The captain of Raith Rovers ladies, Tyler Rattray, has said she will be leaving the club after 10 years over the signing of David Goodwillie who was ruled to be a rapist in 2017.pic.twitter.com/pYfjtKTkfl— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) February 1, 2022 Fyrirliði kvennaliðs Raith Rovers, Tyler Rattray, hætti hjá félaginu í mótmælaskyni vegna þess að það samdi við Goodwillie. „Eftir tíu löng ár hjá Raith er ég miður mín að hætta núna því þeir sömdu við einhvern eins og þennan mann og ég vil ekkert með það hafa,“ skrifaði Rattray á Twitter. After 10 long years playing for raith, it s gutting I have given up now because they have signed someone like this and I want nothing to do with it! It was good being captain of raith while it lasted. https://t.co/5N4hDymGes— TylerRattray (@Tyler_RattrayX) February 1, 2022 Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, og Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Raith Rovers fyrir að semja við Goodwillie. Það gerði skoski glæpasagnahöfundurinn Val McDermid einnig. Hún gekk þó enn lengra, sagðist vera hætt að styðja Raith Rovers og hætti að auglýsa á búningum liðsins. McDermid hefur verið aðalstyrktaraðili Raith Rovers undanfarin ár. I have this morning ended my lifelong support of @RaithRovers over their signing of the rapist David Goodwillie. I have cancelled next season s shirt sponsorship over this disgusting and despicable move. This shatters any claim to be a community or family club. 1/2— Val McDermid (@valmcdermid) February 1, 2022 2/2 Goodwillie has never expressed a shred of remorse for the rape he committed. His presence at Starks Park is a stain on the club. I ll be tearing up my season ticket too. This is a heartbreaker for me and many other fans, I know.— Val McDermid (@valmcdermid) February 1, 2022 Þá hafa tengliður Raith Rovers við stuðningsmenn liðsins og vallarþulur þess einnig hætt vegna kaupanna á Goodwillie. Raith Rovers ver ákvörðunina og segist hafa samið við Goodwillie vegna getu hans inni á vellinum og hann muni hjálpa liðinu í baráttunni um að komast upp í skosku úrvalsdeildina. Goodwillie, sem er 32 ára, kom til Raith Rovers frá Clyde þar sem hann skoraði grimmt. Hann lék þrjá A-landsleiki fyrir Skotland á árunum 2010-11 og skoraði eitt mark. Skoski boltinn Kynferðisofbeldi Skotland Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Goodwillie var ákærður fyrir nauðgun ásamt fyrrverandi samherja sínum, David Robertson, og fundinn sekur um að vera nauðgari í einkamáli. Þeir greiddu þolandanum hundrað þúsund pund í skaðabætur. Goodwillie fór þó ekki fyrir rétt því ekki þóttu næg sönnunargögn fyrir hendi. "I want nothing to do with it."The captain of Raith Rovers ladies, Tyler Rattray, has said she will be leaving the club after 10 years over the signing of David Goodwillie who was ruled to be a rapist in 2017.pic.twitter.com/pYfjtKTkfl— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) February 1, 2022 Fyrirliði kvennaliðs Raith Rovers, Tyler Rattray, hætti hjá félaginu í mótmælaskyni vegna þess að það samdi við Goodwillie. „Eftir tíu löng ár hjá Raith er ég miður mín að hætta núna því þeir sömdu við einhvern eins og þennan mann og ég vil ekkert með það hafa,“ skrifaði Rattray á Twitter. After 10 long years playing for raith, it s gutting I have given up now because they have signed someone like this and I want nothing to do with it! It was good being captain of raith while it lasted. https://t.co/5N4hDymGes— TylerRattray (@Tyler_RattrayX) February 1, 2022 Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, og Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Raith Rovers fyrir að semja við Goodwillie. Það gerði skoski glæpasagnahöfundurinn Val McDermid einnig. Hún gekk þó enn lengra, sagðist vera hætt að styðja Raith Rovers og hætti að auglýsa á búningum liðsins. McDermid hefur verið aðalstyrktaraðili Raith Rovers undanfarin ár. I have this morning ended my lifelong support of @RaithRovers over their signing of the rapist David Goodwillie. I have cancelled next season s shirt sponsorship over this disgusting and despicable move. This shatters any claim to be a community or family club. 1/2— Val McDermid (@valmcdermid) February 1, 2022 2/2 Goodwillie has never expressed a shred of remorse for the rape he committed. His presence at Starks Park is a stain on the club. I ll be tearing up my season ticket too. This is a heartbreaker for me and many other fans, I know.— Val McDermid (@valmcdermid) February 1, 2022 Þá hafa tengliður Raith Rovers við stuðningsmenn liðsins og vallarþulur þess einnig hætt vegna kaupanna á Goodwillie. Raith Rovers ver ákvörðunina og segist hafa samið við Goodwillie vegna getu hans inni á vellinum og hann muni hjálpa liðinu í baráttunni um að komast upp í skosku úrvalsdeildina. Goodwillie, sem er 32 ára, kom til Raith Rovers frá Clyde þar sem hann skoraði grimmt. Hann lék þrjá A-landsleiki fyrir Skotland á árunum 2010-11 og skoraði eitt mark.
Skoski boltinn Kynferðisofbeldi Skotland Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira