Hjartanlega velkomin í Hafnarfjörð Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar 9. desember 2021 13:00 Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að njóta með okkur í aðdraganda jólanna í Hafnarfirði. Jólin snúast um samveru með fólkinu okkar og við bjóðum ykkur velkomin til okkar í Hafnarfjörð til að njóta og upplifa jólandann saman. Hérna í jólabænum Hafnarfirði erum við með hið margfræga Jólaþorp á Thorsplaninu með söluhúsum þar sem hægt er að kaupa kakó, sætabrauð, mat bæði til að borða á staðnum og taka með heim, handverk, jólaskraut svo margt fleira. Það myndast töfrandi stemming á torginu þar sem að lyktin af kakói, hangikjöti og piparkökum blandast saman og fólk í hátíðarskapi skoðar sig um og kemst í jólaskap. Núna um helgina opnum við Hjartasvellið sem er skautasvell sem staðsett verður á bílastæðinu rétt fyrir aftan Bæjarbíó. Skautasvellið verður frábær nýjung í afþreyingu fyrir gesti bæjarins og mun tengja vel saman Jólaþorpið, veingastaði, verslanir og ljósadýrðina i Hellisgerði. Hellisgerði er upplýst og göngutúr um garðinn kemur öllum í hátíðlegt skap. Gestir geta notið þess að labba um þennan fallega lystigarð sem er komin í jólabúning og börnin geta tekið þátt í ratleik sem hægt er að finna á heimasíðu bæjarsins. Góðar veitingar er hægt að versla í Litlu Álfabúðinni sem er í miðjum garðinum. Listamenn verða með óvænt atriði út um allan bæ – það eru til dæmis söngatriði, hljóðfæraleikur, dans og gjörningur sem gestir mega búast við að upplifa. Við höfum leitast eftir því að auka upplifun gesta á hverju ári og við vonum að þið njótið með okkur í rólegheitunum í Hafnarfirði núna í desember með öllu því sem bærinn hefur upp á að bjóða. Höfundur er varabæjarfulltrúi og formaður menningar- og ferðamálanefndar Hafnarfjarðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hafnarfjörður Jól Mest lesið „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun 27-faldur hagnaður!? Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun Hæstvirtur dómsmálaráðherra, við ætlumst til meira af þér Matthías Kormáksson Skoðun Laumu risinn í landsframleiðslunni Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Skúffuskýrslan sem lifði af Linda Heiðarsdóttir Skoðun Er barnið sjúkt í sykur? Elísabet Konráðsdóttir,Margrét Sigmundsdóttir Skoðun Breytum þessari sérhagsmunagæslu Aðalsteinn Leifsson Skoðun Þúsundir á vergangi - Upplýsa verður ranglætið Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Bleiki fíllinn í herberginu Karólína Helga Símonardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kærleikur í kaós Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Þúsundir á vergangi - Upplýsa verður ranglætið Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins á meðal fólks Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun Er sjávarútvegurinn bara aukaleikari? Kristófer Máni Sigursveinsson skrifar Skoðun Hæstvirtur dómsmálaráðherra, við ætlumst til meira af þér Matthías Kormáksson skrifar Skoðun Kennarar – sanngjörn laun? Ólöf P. Úlfarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfsvígstíðni - Gerum betur Þórarinn Guðni Helgason skrifar Skoðun Kæru kennarar Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfbærni á dagskrá, takk! Hafdís Hanna Ægisdóttir,Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kynslóðasáttmálann má ekki rjúfa Finnbjörn A. Hermannsson,Eyjólfur Árni Rafnsson skrifar Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar Skoðun Fyrirhyggjan tryggir lágt og stöðugt verð Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gerum betur – breytum þessu Arnar Páll Guðmundsson skrifar Skoðun Það eiga allir séns Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Andleg þrautseigja: Að vaxa í gegnum áskoranir Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Bleiki fíllinn í herberginu Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Ungt fólk, hvatningar til að nýta kosningarétt sinn og að mynda sér eigin skoðun Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Breytum þessari sérhagsmunagæslu Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Laumu risinn í landsframleiðslunni Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Sköpun og paradísarmissir Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Hver er stefna Viðreisnar í heilbrigðismálum og hvernig virkar hún í praksis? Sigurrós Huldudóttir skrifar Skoðun Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Plan í heilbrigðis- og öldrunarmálum - þjóðarátak í umönnun eldra fólks Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Samfylkingin er með plan um að lögfesta leikskólastigið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Skúffuskýrslan sem lifði af Linda Heiðarsdóttir skrifar Skoðun Er barnið sjúkt í sykur? Elísabet Konráðsdóttir,Margrét Sigmundsdóttir skrifar Skoðun Ákall um jákvæða hvata til grænna fjárfestinga Kristín Þöll Skagfjörð skrifar Skoðun Fatlað fólk á betra skilið Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun 27-faldur hagnaður!? Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Sjá meira
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að njóta með okkur í aðdraganda jólanna í Hafnarfirði. Jólin snúast um samveru með fólkinu okkar og við bjóðum ykkur velkomin til okkar í Hafnarfjörð til að njóta og upplifa jólandann saman. Hérna í jólabænum Hafnarfirði erum við með hið margfræga Jólaþorp á Thorsplaninu með söluhúsum þar sem hægt er að kaupa kakó, sætabrauð, mat bæði til að borða á staðnum og taka með heim, handverk, jólaskraut svo margt fleira. Það myndast töfrandi stemming á torginu þar sem að lyktin af kakói, hangikjöti og piparkökum blandast saman og fólk í hátíðarskapi skoðar sig um og kemst í jólaskap. Núna um helgina opnum við Hjartasvellið sem er skautasvell sem staðsett verður á bílastæðinu rétt fyrir aftan Bæjarbíó. Skautasvellið verður frábær nýjung í afþreyingu fyrir gesti bæjarins og mun tengja vel saman Jólaþorpið, veingastaði, verslanir og ljósadýrðina i Hellisgerði. Hellisgerði er upplýst og göngutúr um garðinn kemur öllum í hátíðlegt skap. Gestir geta notið þess að labba um þennan fallega lystigarð sem er komin í jólabúning og börnin geta tekið þátt í ratleik sem hægt er að finna á heimasíðu bæjarsins. Góðar veitingar er hægt að versla í Litlu Álfabúðinni sem er í miðjum garðinum. Listamenn verða með óvænt atriði út um allan bæ – það eru til dæmis söngatriði, hljóðfæraleikur, dans og gjörningur sem gestir mega búast við að upplifa. Við höfum leitast eftir því að auka upplifun gesta á hverju ári og við vonum að þið njótið með okkur í rólegheitunum í Hafnarfirði núna í desember með öllu því sem bærinn hefur upp á að bjóða. Höfundur er varabæjarfulltrúi og formaður menningar- og ferðamálanefndar Hafnarfjarðar.
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun
Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigríður Einarsdóttir skrifar
Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar
Skoðun Ungt fólk, hvatningar til að nýta kosningarétt sinn og að mynda sér eigin skoðun Elmar Ægir Eysteinsson skrifar
Skoðun Hver er stefna Viðreisnar í heilbrigðismálum og hvernig virkar hún í praksis? Sigurrós Huldudóttir skrifar
Skoðun Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Plan í heilbrigðis- og öldrunarmálum - þjóðarátak í umönnun eldra fólks Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun
Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun