Mikill mannauður og þekking innan SFV Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar 29. september 2021 10:00 Nú eru kosningar að baki og þreifingar farnar í gang varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar. Í aðdraganda kosninga þá áttum við hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV, fundi með fulltrúum allra þeirra framboða sem nú eiga kjörna fulltrúa inn á Alþingi. Um leið og við þökkum af heilum hug þeim frambjóðendum sem til okkar komu fyrir að gefa sér tíma í önnum kosningarbaráttunnar fyrir samtalið þá viljum við einnig þakka fyrir þann góða hljómgrunn sem málflutningur okkar fékk í þessum samtölum. Mikilvægi þriðja geirans er óumdeilt í heilbrigðiskerfinu og mikilvægt að við fulltrúar hans fáum áfram áheyrn og tækifæri til þess að koma sjónarmiðum okkar og tillögum á framfæri, líka að loknum kosningum. Það er mikill mannauður og þekking á ýmsum málefnum og viðfangsefnum heilbrigðiskerfisins innan þeirra stofnana og fyrirtækja sem að Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu standa. Við skorum á stjórnvöld að nýta þann mannauð og þekkingu enn frekar á komandi tímum í mikilvægum verkefnum, samfélaginu til heilla, nú þegar nýtt kjörtímabil hefst. Takk fyrir samtalið ágætu stjórnmálamenn - við í SFV erum til samtals, samstarfs og þjónustu reiðurbúinn ! Höfundur er formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Skattlögð þegar við þénum, eigum og eyðum Aron H. Steinsson skrifar Sjá meira
Nú eru kosningar að baki og þreifingar farnar í gang varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar. Í aðdraganda kosninga þá áttum við hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFV, fundi með fulltrúum allra þeirra framboða sem nú eiga kjörna fulltrúa inn á Alþingi. Um leið og við þökkum af heilum hug þeim frambjóðendum sem til okkar komu fyrir að gefa sér tíma í önnum kosningarbaráttunnar fyrir samtalið þá viljum við einnig þakka fyrir þann góða hljómgrunn sem málflutningur okkar fékk í þessum samtölum. Mikilvægi þriðja geirans er óumdeilt í heilbrigðiskerfinu og mikilvægt að við fulltrúar hans fáum áfram áheyrn og tækifæri til þess að koma sjónarmiðum okkar og tillögum á framfæri, líka að loknum kosningum. Það er mikill mannauður og þekking á ýmsum málefnum og viðfangsefnum heilbrigðiskerfisins innan þeirra stofnana og fyrirtækja sem að Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu standa. Við skorum á stjórnvöld að nýta þann mannauð og þekkingu enn frekar á komandi tímum í mikilvægum verkefnum, samfélaginu til heilla, nú þegar nýtt kjörtímabil hefst. Takk fyrir samtalið ágætu stjórnmálamenn - við í SFV erum til samtals, samstarfs og þjónustu reiðurbúinn ! Höfundur er formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar