Telja tæpan þriðjung trjátegunda á jörðinni í útrýmingarhættu Kjartan Kjartansson skrifar 1. september 2021 15:09 Í Indónesíu hefur skógur verið ruddur í stórum stíl til að rýma til fyrir pálmaolíuframleiðslu. Pálmaolía er notuð í aragrúa vara, allt frá kexkökum til snyrtivara. Vísir/EPA Nærri því þriðja hver trjátegund á jörðinni er nú í hættu á að þurrkast út, fyrst og fremst vegna atgangs manna. Hundruð tegunda eru sögð í bráðri útrýmingarhættu í nýrri skýrslu breskra gróðurverndarsamtaka. Í kringum 17.500 trjátegundir eru í hættu en það er tvöfalt fleiri en allar þær spendýra-, fugla-, frosk- og skriðdýrategundir sem eru í útrýmingarhættu samanlagt. Innan við fimmtíu tré eru eftir í hieminum af um 440 tegundum, að því er segir í skýrslu Botanic Gardens Conservation International. Magnólíur og tvíkímblöðungar sem eru algengir í regnskógum Suðaustur-Asíu eru á meðal þeirra tegunda sem eru taldar í mestri hættu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Eik, hlynur og svartviður er einnig sagður í hættu. Þúsundir trjátegunda í þeim sex löndum þar sem fjölbreytileiki þeirra er mestur í heiminum er í útrýmingarhættu. Flestar þeirra eru í Brasilíu, alls 1.788 talsins. Hin löndin eru Indónesía, Malasía, Kína, Kólumbía og Venesúela. Hlutfallslega eru trjátegundir á eyjum í mestri hættu samkvæmt skýrslunni. Það er sagt sérstakt áhyggjuefni þar sem margar þeirra tegunda finnast hvergi annars staðar á jörðinni. Helstu hætturnar sem steðja að trjátegundunum er akuryrkja, skógarhögg og búfjárhald. Loftslagsbreyting og veðuröfgar eru nýjar hættur en nú er talið að í það minnsta 180 trjátegundir séu í hættu vegna hækkandi yfirborði sjávar og ofsaveðurs. Það á sérstaklega við um magnólíutegundir í Karíbahafi. Loftslagsmál Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Í kringum 17.500 trjátegundir eru í hættu en það er tvöfalt fleiri en allar þær spendýra-, fugla-, frosk- og skriðdýrategundir sem eru í útrýmingarhættu samanlagt. Innan við fimmtíu tré eru eftir í hieminum af um 440 tegundum, að því er segir í skýrslu Botanic Gardens Conservation International. Magnólíur og tvíkímblöðungar sem eru algengir í regnskógum Suðaustur-Asíu eru á meðal þeirra tegunda sem eru taldar í mestri hættu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Eik, hlynur og svartviður er einnig sagður í hættu. Þúsundir trjátegunda í þeim sex löndum þar sem fjölbreytileiki þeirra er mestur í heiminum er í útrýmingarhættu. Flestar þeirra eru í Brasilíu, alls 1.788 talsins. Hin löndin eru Indónesía, Malasía, Kína, Kólumbía og Venesúela. Hlutfallslega eru trjátegundir á eyjum í mestri hættu samkvæmt skýrslunni. Það er sagt sérstakt áhyggjuefni þar sem margar þeirra tegunda finnast hvergi annars staðar á jörðinni. Helstu hætturnar sem steðja að trjátegundunum er akuryrkja, skógarhögg og búfjárhald. Loftslagsbreyting og veðuröfgar eru nýjar hættur en nú er talið að í það minnsta 180 trjátegundir séu í hættu vegna hækkandi yfirborði sjávar og ofsaveðurs. Það á sérstaklega við um magnólíutegundir í Karíbahafi.
Loftslagsmál Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira