Telja tæpan þriðjung trjátegunda á jörðinni í útrýmingarhættu Kjartan Kjartansson skrifar 1. september 2021 15:09 Í Indónesíu hefur skógur verið ruddur í stórum stíl til að rýma til fyrir pálmaolíuframleiðslu. Pálmaolía er notuð í aragrúa vara, allt frá kexkökum til snyrtivara. Vísir/EPA Nærri því þriðja hver trjátegund á jörðinni er nú í hættu á að þurrkast út, fyrst og fremst vegna atgangs manna. Hundruð tegunda eru sögð í bráðri útrýmingarhættu í nýrri skýrslu breskra gróðurverndarsamtaka. Í kringum 17.500 trjátegundir eru í hættu en það er tvöfalt fleiri en allar þær spendýra-, fugla-, frosk- og skriðdýrategundir sem eru í útrýmingarhættu samanlagt. Innan við fimmtíu tré eru eftir í hieminum af um 440 tegundum, að því er segir í skýrslu Botanic Gardens Conservation International. Magnólíur og tvíkímblöðungar sem eru algengir í regnskógum Suðaustur-Asíu eru á meðal þeirra tegunda sem eru taldar í mestri hættu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Eik, hlynur og svartviður er einnig sagður í hættu. Þúsundir trjátegunda í þeim sex löndum þar sem fjölbreytileiki þeirra er mestur í heiminum er í útrýmingarhættu. Flestar þeirra eru í Brasilíu, alls 1.788 talsins. Hin löndin eru Indónesía, Malasía, Kína, Kólumbía og Venesúela. Hlutfallslega eru trjátegundir á eyjum í mestri hættu samkvæmt skýrslunni. Það er sagt sérstakt áhyggjuefni þar sem margar þeirra tegunda finnast hvergi annars staðar á jörðinni. Helstu hætturnar sem steðja að trjátegundunum er akuryrkja, skógarhögg og búfjárhald. Loftslagsbreyting og veðuröfgar eru nýjar hættur en nú er talið að í það minnsta 180 trjátegundir séu í hættu vegna hækkandi yfirborði sjávar og ofsaveðurs. Það á sérstaklega við um magnólíutegundir í Karíbahafi. Loftslagsmál Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Sjá meira
Í kringum 17.500 trjátegundir eru í hættu en það er tvöfalt fleiri en allar þær spendýra-, fugla-, frosk- og skriðdýrategundir sem eru í útrýmingarhættu samanlagt. Innan við fimmtíu tré eru eftir í hieminum af um 440 tegundum, að því er segir í skýrslu Botanic Gardens Conservation International. Magnólíur og tvíkímblöðungar sem eru algengir í regnskógum Suðaustur-Asíu eru á meðal þeirra tegunda sem eru taldar í mestri hættu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Eik, hlynur og svartviður er einnig sagður í hættu. Þúsundir trjátegunda í þeim sex löndum þar sem fjölbreytileiki þeirra er mestur í heiminum er í útrýmingarhættu. Flestar þeirra eru í Brasilíu, alls 1.788 talsins. Hin löndin eru Indónesía, Malasía, Kína, Kólumbía og Venesúela. Hlutfallslega eru trjátegundir á eyjum í mestri hættu samkvæmt skýrslunni. Það er sagt sérstakt áhyggjuefni þar sem margar þeirra tegunda finnast hvergi annars staðar á jörðinni. Helstu hætturnar sem steðja að trjátegundunum er akuryrkja, skógarhögg og búfjárhald. Loftslagsbreyting og veðuröfgar eru nýjar hættur en nú er talið að í það minnsta 180 trjátegundir séu í hættu vegna hækkandi yfirborði sjávar og ofsaveðurs. Það á sérstaklega við um magnólíutegundir í Karíbahafi.
Loftslagsmál Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Sjá meira