Rás 2 ekki með Ingó á sérstökum bannlista Jakob Bjarnar og Árni Sæberg skrifa 19. júlí 2021 15:33 Baldvin Þór Bergsson dagskrárstjóri Rásar 2 segir að engar skipanir að ofan hafi komið fram þess efnis að ekki beri að spila tónlist Ingós á rásinni. Útvarpskonan Heiða, sem sér um Næturvakt Rásar 2 þar sem tekið er á móti óskalögum hlustenda, kom sér hjá því að spila lög með Ingólfi Þórarinssyni um helgina þó óskir um það lægju fyrir. DV segir frá þessu og hafa spunnist talsverðar umræður um málið á samfélagsmiðlum og í athugasemdakerfi þar sem því hefur verið velt upp hvort Ingó og hans tónlist hafi verið sett í sérstakt bann á ríkismiðlinum? Svo mun þó ekki vera. Mál Ingós komust í hámæli eftir að hópurinn Öfgar tók að safna saman sögum á samfélagsmiðlinum Tiktok um meinta kynferðislega misnotkun hans á ungum stúlkum. Ingólfur hefur sent kröfubréf til sex þeirra sem hafa látið ummæli falla um málið sem hann og lögmaður hans, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, telja varða við lög og farið fram á afsökunarbeiðni og bætur. Baldvin Þór Bergsson dagskrárstjóri Rásar 2 segir í samtali við Vísi að ekki liggi fyrir nein stefna sem lýtur að því að lög með Ingó séu ekki leikin á rásinni. „Það hefur engin skipun borist að ofan um það,“ segir Baldvin Þór. Á dagskrárstjóranum er að skilja að þó Ingó sé ekki formlega á svörtum lista þá finnst honum líklegt að dagskrárgerðarmenn og plötusnúðar á Rás 2 séu með Ingó á ís; þó ekki liggi fyrir neinar opinberar línur þar um. En þeim er í sjálfsvald sett hverju þeir vilja ýta undir nálina. Fjölmiðlar Dómsmál Mál Ingólfs Þórarinssonar Ríkisútvarpið Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira
DV segir frá þessu og hafa spunnist talsverðar umræður um málið á samfélagsmiðlum og í athugasemdakerfi þar sem því hefur verið velt upp hvort Ingó og hans tónlist hafi verið sett í sérstakt bann á ríkismiðlinum? Svo mun þó ekki vera. Mál Ingós komust í hámæli eftir að hópurinn Öfgar tók að safna saman sögum á samfélagsmiðlinum Tiktok um meinta kynferðislega misnotkun hans á ungum stúlkum. Ingólfur hefur sent kröfubréf til sex þeirra sem hafa látið ummæli falla um málið sem hann og lögmaður hans, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, telja varða við lög og farið fram á afsökunarbeiðni og bætur. Baldvin Þór Bergsson dagskrárstjóri Rásar 2 segir í samtali við Vísi að ekki liggi fyrir nein stefna sem lýtur að því að lög með Ingó séu ekki leikin á rásinni. „Það hefur engin skipun borist að ofan um það,“ segir Baldvin Þór. Á dagskrárstjóranum er að skilja að þó Ingó sé ekki formlega á svörtum lista þá finnst honum líklegt að dagskrárgerðarmenn og plötusnúðar á Rás 2 séu með Ingó á ís; þó ekki liggi fyrir neinar opinberar línur þar um. En þeim er í sjálfsvald sett hverju þeir vilja ýta undir nálina.
Fjölmiðlar Dómsmál Mál Ingólfs Þórarinssonar Ríkisútvarpið Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira