Látum verkin tala Stefán Már Gunnlaugsson skrifar 5. febrúar 2021 09:30 Nú hefur verið brotið í blað í sögu Hafnarfjarðar. Í bænum hefur verið stöðug fjölgun íbúa allt frá árinu 1939 - þar til núna. Íbúum Í Hafnarfirði fækkaði um 1% á síðasta ári, þrátt fyrir öra fólksfjölgun í öllum nágrannasveitarfélögunum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið burðarás í meirihluta við stjórn bæjarins s.l. sjö ár. Fólksfækkunin er minnisvarði um þá stjórn og fer í sögubækur. Íbúum fjölgar ekki í Hafnarfirði þó forystumenn meirihlutans stígi fram á ritvöllinn og telji sér trú um að allt sé í fínu lagi hjá þeim, en einhverjir aðrir séu að leggja stein í götu þeirra. Nú boða þeir að gripið skuli til nýrra vinnubragða og ætla að virkja fólkið í bænum með sér til verka. Þetta er einmitt það sem Samfylkingin hefur aftur og aftur lagt til, m.a. með því að standa við skipulag, sem unnið hefur verið í samráði við fólkið í bænum, en fulltrúar meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks gjarnan snúist gegn á síðustu stundu og vilja umturna. Það er dæmigert fyrir hringlandann og stöðnunina í skipulagsmálum bæjarins. Nú er ráð að láta verkin tala. Við megum ekki við öðru ári þar sem íbúum heldur áfram að fækka í Hafnarfirði. Þar mun Samfylkingin ekki láta deigan síga í nánu samstarfi við fólkið í bænum. Höfundur er varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði og fulltrúi í skipulags- og byggingaráði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hafnarfjörður Stefán Már Gunnlaugsson Mest lesið Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson Skoðun Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Halldór 23.8.2025 Halldór Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Skoðun Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Nú hefur verið brotið í blað í sögu Hafnarfjarðar. Í bænum hefur verið stöðug fjölgun íbúa allt frá árinu 1939 - þar til núna. Íbúum Í Hafnarfirði fækkaði um 1% á síðasta ári, þrátt fyrir öra fólksfjölgun í öllum nágrannasveitarfélögunum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið burðarás í meirihluta við stjórn bæjarins s.l. sjö ár. Fólksfækkunin er minnisvarði um þá stjórn og fer í sögubækur. Íbúum fjölgar ekki í Hafnarfirði þó forystumenn meirihlutans stígi fram á ritvöllinn og telji sér trú um að allt sé í fínu lagi hjá þeim, en einhverjir aðrir séu að leggja stein í götu þeirra. Nú boða þeir að gripið skuli til nýrra vinnubragða og ætla að virkja fólkið í bænum með sér til verka. Þetta er einmitt það sem Samfylkingin hefur aftur og aftur lagt til, m.a. með því að standa við skipulag, sem unnið hefur verið í samráði við fólkið í bænum, en fulltrúar meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks gjarnan snúist gegn á síðustu stundu og vilja umturna. Það er dæmigert fyrir hringlandann og stöðnunina í skipulagsmálum bæjarins. Nú er ráð að láta verkin tala. Við megum ekki við öðru ári þar sem íbúum heldur áfram að fækka í Hafnarfirði. Þar mun Samfylkingin ekki láta deigan síga í nánu samstarfi við fólkið í bænum. Höfundur er varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði og fulltrúi í skipulags- og byggingaráði.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar