Fleiri pláss, minna stress Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar 24. nóvember 2020 18:15 Í leikskóla er gleði og gaman fúm fúm fúm! Í dag vorum við í Skóla- og frístundaráði í Reykjavík að samþykkja einhljóða að fjölga plássum um allt að 70 fyrir börn frá 12 mánaða aldri í þremur leikskólum borgarinnar: Dalskóla í Úlfarsárdal, Nes/Bakka í Staðahverfi og Blásölum í Seláshverfi. Allir foreldrar í Reykjavík sem vantar leikskólapláss geta sótt um í þessum leikskólum. Við samþykktum líka nýjan leikskóla í Safamýri fyrir 85-90 börn frá 12 mánaða aldri og upp úr, sem á að taka til starfa næsta haust. Fyrr í mánuðinum var svo samþykkt að kaupa hús við Kleppsveg og breyta í leikskóla og fjölga þannig leikskólaplássum sem vantar svo í Laugardalinn. Brúum bilið hefur verið mitt hjartans mál í skóla-og frístundaráði. Að einfalda líf fólks með því að fleiri foreldrar geti fengið pláss fyrr á leikskólum borgarinnar. Hjartað mitt segir að allir væntanlegir leikskólar eigi að vera tilbúnir strax á morgun og ekkert foreldri eigi að þurfa að vera stressað yfir því hvar barnið þeirra verður þegar fæðingarorlofi lýkur. Lenging fæðingarorlofsins í 12 mánuði og fjölgun leikskóla í borginni gerir þann draum minn vonandi nær veruleikanum. Höfundur er fulltrúi Viðreisnar í Skóla og frístundaráði í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Diljá Ámundadóttir Zoëga Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Halldór 8.11.25 Halldór Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Skoðun Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum martha árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Sjá meira
Í leikskóla er gleði og gaman fúm fúm fúm! Í dag vorum við í Skóla- og frístundaráði í Reykjavík að samþykkja einhljóða að fjölga plássum um allt að 70 fyrir börn frá 12 mánaða aldri í þremur leikskólum borgarinnar: Dalskóla í Úlfarsárdal, Nes/Bakka í Staðahverfi og Blásölum í Seláshverfi. Allir foreldrar í Reykjavík sem vantar leikskólapláss geta sótt um í þessum leikskólum. Við samþykktum líka nýjan leikskóla í Safamýri fyrir 85-90 börn frá 12 mánaða aldri og upp úr, sem á að taka til starfa næsta haust. Fyrr í mánuðinum var svo samþykkt að kaupa hús við Kleppsveg og breyta í leikskóla og fjölga þannig leikskólaplássum sem vantar svo í Laugardalinn. Brúum bilið hefur verið mitt hjartans mál í skóla-og frístundaráði. Að einfalda líf fólks með því að fleiri foreldrar geti fengið pláss fyrr á leikskólum borgarinnar. Hjartað mitt segir að allir væntanlegir leikskólar eigi að vera tilbúnir strax á morgun og ekkert foreldri eigi að þurfa að vera stressað yfir því hvar barnið þeirra verður þegar fæðingarorlofi lýkur. Lenging fæðingarorlofsins í 12 mánuði og fjölgun leikskóla í borginni gerir þann draum minn vonandi nær veruleikanum. Höfundur er fulltrúi Viðreisnar í Skóla og frístundaráði í Reykjavík.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar