Fleiri pláss, minna stress Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar 24. nóvember 2020 18:15 Í leikskóla er gleði og gaman fúm fúm fúm! Í dag vorum við í Skóla- og frístundaráði í Reykjavík að samþykkja einhljóða að fjölga plássum um allt að 70 fyrir börn frá 12 mánaða aldri í þremur leikskólum borgarinnar: Dalskóla í Úlfarsárdal, Nes/Bakka í Staðahverfi og Blásölum í Seláshverfi. Allir foreldrar í Reykjavík sem vantar leikskólapláss geta sótt um í þessum leikskólum. Við samþykktum líka nýjan leikskóla í Safamýri fyrir 85-90 börn frá 12 mánaða aldri og upp úr, sem á að taka til starfa næsta haust. Fyrr í mánuðinum var svo samþykkt að kaupa hús við Kleppsveg og breyta í leikskóla og fjölga þannig leikskólaplássum sem vantar svo í Laugardalinn. Brúum bilið hefur verið mitt hjartans mál í skóla-og frístundaráði. Að einfalda líf fólks með því að fleiri foreldrar geti fengið pláss fyrr á leikskólum borgarinnar. Hjartað mitt segir að allir væntanlegir leikskólar eigi að vera tilbúnir strax á morgun og ekkert foreldri eigi að þurfa að vera stressað yfir því hvar barnið þeirra verður þegar fæðingarorlofi lýkur. Lenging fæðingarorlofsins í 12 mánuði og fjölgun leikskóla í borginni gerir þann draum minn vonandi nær veruleikanum. Höfundur er fulltrúi Viðreisnar í Skóla og frístundaráði í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Diljá Ámundadóttir Zoëga Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir Skoðun Rauð viðvörun í íslenska menntakerfinu Tinna Steindórsdóttir Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Rauð viðvörun í íslenska menntakerfinu Tinna Steindórsdóttir skrifar Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Allar konur eru konur. Punktur. Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Rafbílar eru ódýrari Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Af hverju endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda? Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Hinn dökki fíll í rými jafnréttis Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar Sjá meira
Í leikskóla er gleði og gaman fúm fúm fúm! Í dag vorum við í Skóla- og frístundaráði í Reykjavík að samþykkja einhljóða að fjölga plássum um allt að 70 fyrir börn frá 12 mánaða aldri í þremur leikskólum borgarinnar: Dalskóla í Úlfarsárdal, Nes/Bakka í Staðahverfi og Blásölum í Seláshverfi. Allir foreldrar í Reykjavík sem vantar leikskólapláss geta sótt um í þessum leikskólum. Við samþykktum líka nýjan leikskóla í Safamýri fyrir 85-90 börn frá 12 mánaða aldri og upp úr, sem á að taka til starfa næsta haust. Fyrr í mánuðinum var svo samþykkt að kaupa hús við Kleppsveg og breyta í leikskóla og fjölga þannig leikskólaplássum sem vantar svo í Laugardalinn. Brúum bilið hefur verið mitt hjartans mál í skóla-og frístundaráði. Að einfalda líf fólks með því að fleiri foreldrar geti fengið pláss fyrr á leikskólum borgarinnar. Hjartað mitt segir að allir væntanlegir leikskólar eigi að vera tilbúnir strax á morgun og ekkert foreldri eigi að þurfa að vera stressað yfir því hvar barnið þeirra verður þegar fæðingarorlofi lýkur. Lenging fæðingarorlofsins í 12 mánuði og fjölgun leikskóla í borginni gerir þann draum minn vonandi nær veruleikanum. Höfundur er fulltrúi Viðreisnar í Skóla og frístundaráði í Reykjavík.
Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen Skoðun
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar
Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar
Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar
Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen Skoðun