Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta að ljúka doktorsprófi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2020 15:00 Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir í vináttulandsleik Íslands og Bandaríkjanna 2005. getty/Victor Decolongon Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, fyrrverandi atvinnu- og landsliðskona í fótbolta, ver doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands næsta föstudag. Ritgerð Ólínu nefnist „Vitrænt mat og endurhæfing ungs fólks eftir geðrof“. Markmið doktorsverkefnisins voru að leggja mat á vitræna getu, líðan og færni í daglegu lífi hjá öllum þeim sem sóttu þjónustu á Laugarási, deild innan Landspítala sem sérhæfir sig í meðferð og endurhæfingu ungs fólks eftir geðrof, á árunum 2015 - 2017, og kanna forspárgildi vitrænna þátta fyrir sjálfsmati og mati aðstandenda á færni í daglegu lífi, (2) að kanna skammtíma- og langtímaáhrif vitrænnar endurhæfingar með félagsskilningsþjálfun (VEF) á vitræna þætti, líðan og færni í daglegu lífi, (3) meta innleiðingu meðferðarinnar með tilliti til hentugleika, áreiðanleika og viðhalds. Ólína spilaði 70 landsleiki og skoraði tvö mörk á árunum 2003-14. Hún lék með íslenska landsliðinu á EM 2009 og 2013. Hún hóf ferilinn með Grindavík en gekk í raðir Breiðabliks 2002. Ólína lék með Blikum í fjögur ár og KR í tvö ár. Ólína lék með Örebro í Svíþjóð á árunum 2009-12 og Chelsea á Englandi 2013. Hún kom svo aftur heim 2013 og gekk í raðir Vals. Ólína lék með Fylki 2015 og sína síðustu leiki á ferlinum með KR 2017. Hún lék alls 148 leiki í efstu deild á Íslandi og skoraði 38 mörk. Doktorsvörn Ólína fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 14:00 næsta föstudag. Andmælendur eru Dr. Lisa M. Wu, dósent við Aarhus Institute of Advanced Studies í Danmörku, og Dr. Ragnar Pétur Ólafsson, dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands. Umsjónarkennari var Dr. Berglind Guðmundsdóttir, prófessor við Læknadeild, og leiðbeinandi Brynja M. Magnúsdóttir, dósent við Háskólann í Reykjavík. Meðleiðbeinandi var Engilbert Sigurðsson, prófessor og forseti Læknadeildar Háskóla Íslands. Auk hans sátu í doktorsnefnd Dr. David L. Roberts, dósent við University of Texas Health Science Center, og Dr. Elizabeth W. Twamley, prófessor við University of California, La Jolla. Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Heilbrigðismál Tímamót Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, fyrrverandi atvinnu- og landsliðskona í fótbolta, ver doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands næsta föstudag. Ritgerð Ólínu nefnist „Vitrænt mat og endurhæfing ungs fólks eftir geðrof“. Markmið doktorsverkefnisins voru að leggja mat á vitræna getu, líðan og færni í daglegu lífi hjá öllum þeim sem sóttu þjónustu á Laugarási, deild innan Landspítala sem sérhæfir sig í meðferð og endurhæfingu ungs fólks eftir geðrof, á árunum 2015 - 2017, og kanna forspárgildi vitrænna þátta fyrir sjálfsmati og mati aðstandenda á færni í daglegu lífi, (2) að kanna skammtíma- og langtímaáhrif vitrænnar endurhæfingar með félagsskilningsþjálfun (VEF) á vitræna þætti, líðan og færni í daglegu lífi, (3) meta innleiðingu meðferðarinnar með tilliti til hentugleika, áreiðanleika og viðhalds. Ólína spilaði 70 landsleiki og skoraði tvö mörk á árunum 2003-14. Hún lék með íslenska landsliðinu á EM 2009 og 2013. Hún hóf ferilinn með Grindavík en gekk í raðir Breiðabliks 2002. Ólína lék með Blikum í fjögur ár og KR í tvö ár. Ólína lék með Örebro í Svíþjóð á árunum 2009-12 og Chelsea á Englandi 2013. Hún kom svo aftur heim 2013 og gekk í raðir Vals. Ólína lék með Fylki 2015 og sína síðustu leiki á ferlinum með KR 2017. Hún lék alls 148 leiki í efstu deild á Íslandi og skoraði 38 mörk. Doktorsvörn Ólína fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 14:00 næsta föstudag. Andmælendur eru Dr. Lisa M. Wu, dósent við Aarhus Institute of Advanced Studies í Danmörku, og Dr. Ragnar Pétur Ólafsson, dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands. Umsjónarkennari var Dr. Berglind Guðmundsdóttir, prófessor við Læknadeild, og leiðbeinandi Brynja M. Magnúsdóttir, dósent við Háskólann í Reykjavík. Meðleiðbeinandi var Engilbert Sigurðsson, prófessor og forseti Læknadeildar Háskóla Íslands. Auk hans sátu í doktorsnefnd Dr. David L. Roberts, dósent við University of Texas Health Science Center, og Dr. Elizabeth W. Twamley, prófessor við University of California, La Jolla.
Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Heilbrigðismál Tímamót Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira