Cardi B og Offset skilja Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. september 2020 22:25 Offset og Cardi B giftust í september 2017. Getty/ Gabriel Olsen Tónlistarkonan Cardi B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum rapparanum Offset. Skilnaðarmál þeirra Belcalis Marlenis Almanzar, þekkt sem Cardi B, og Kiari Kendrell Cephus, eða Offset, hefur verið skráð hjá Fulton sýslu í Georgíu í Bandaríkjunum. Sótt var um skilnaðinn í dag, 15. september, og mun parið mæta til málflutnings þann 4. nóvember næstkomandi. Cardi B og Offset giftu sig á laun í september 2017. Þau eiga saman eina dóttur, hana Kulture Kiari Cephus sem fæddist í júlí 2018. Parið hefur áður verið við það að skilja, en í desember 2018 tilkynnti Cardi B að samband þeirra Offset væri búið. „Ég mun ávallt elska þennan mann vegna þess að hann er faðir dóttur minnar,“ sagði Cardi á sínum tíma. Stuttu síðar mætti Offset á tónleika hennar á Rolling Loud tónlistarhátíðinni, fór upp á svið og grátbað hana að byrja aftur með sér. „Taktu mig aftur, Cardi,“ bað tónlistarmaðurinn sem hélt á blómvendi. Parið sættist og þegar Cardi hlaut Grammy verðlaun fyrir bestu rapp plötuna 2019 fóru þau saman upp á sviðið til að taka við verðlaununum. Hollywood Tónlist Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Náði að komast í splitt fyrir myndbandið eftir árs hlé 75 milljónir hafa horft á myndband rapparans Cardi B á örfáum dögum. Í myndbandinu skellti hún sér meðal annars í splitt. 12. ágúst 2020 15:43 Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 20. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Tónlistarkonan Cardi B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum rapparanum Offset. Skilnaðarmál þeirra Belcalis Marlenis Almanzar, þekkt sem Cardi B, og Kiari Kendrell Cephus, eða Offset, hefur verið skráð hjá Fulton sýslu í Georgíu í Bandaríkjunum. Sótt var um skilnaðinn í dag, 15. september, og mun parið mæta til málflutnings þann 4. nóvember næstkomandi. Cardi B og Offset giftu sig á laun í september 2017. Þau eiga saman eina dóttur, hana Kulture Kiari Cephus sem fæddist í júlí 2018. Parið hefur áður verið við það að skilja, en í desember 2018 tilkynnti Cardi B að samband þeirra Offset væri búið. „Ég mun ávallt elska þennan mann vegna þess að hann er faðir dóttur minnar,“ sagði Cardi á sínum tíma. Stuttu síðar mætti Offset á tónleika hennar á Rolling Loud tónlistarhátíðinni, fór upp á svið og grátbað hana að byrja aftur með sér. „Taktu mig aftur, Cardi,“ bað tónlistarmaðurinn sem hélt á blómvendi. Parið sættist og þegar Cardi hlaut Grammy verðlaun fyrir bestu rapp plötuna 2019 fóru þau saman upp á sviðið til að taka við verðlaununum.
Hollywood Tónlist Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Náði að komast í splitt fyrir myndbandið eftir árs hlé 75 milljónir hafa horft á myndband rapparans Cardi B á örfáum dögum. Í myndbandinu skellti hún sér meðal annars í splitt. 12. ágúst 2020 15:43 Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 20. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Náði að komast í splitt fyrir myndbandið eftir árs hlé 75 milljónir hafa horft á myndband rapparans Cardi B á örfáum dögum. Í myndbandinu skellti hún sér meðal annars í splitt. 12. ágúst 2020 15:43
Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 20. nóvember 2019 12:30