Aðeins færri sjúklingar á göngum bráðamóttökunnar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 14. janúar 2020 20:00 Yfirlæknir segir að með skammtímalausn hafi tekist að fækka þeim sjúklingum sem þurfi að liggja á göngum bráðamóttökunnar. Vísir/Vilhelm Vandi bráðamóttökunnar er ekkert annað en birtingarmynd vandans í heilbrigðiskerfinu í heild að sögn forstjóra Landspítalans. Heilbrigðiskerfið sé undirfjármagnað, jafnvel þótt fjárframlög hafi verið aukin á undanförnum árum. Yfirlæknir bráðamóttöku segir stöðuna hafa skánað síðustu daga. Staðan á bráðamóttöku Landspítalans verið í brennidepli undanfarnar vikur en Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðadeildar var meðal gesta á fundi velferðarnefndar Alþingis í dag. „Staðan í dag er örlítið betri heldur en hún var fyrir tíu dögum síðan. Við höfum náð að opna upp sjö legurými á efri hæð bráðamóttökunnar þar sem venjulega er endurkomudeild fyrir þá sem fá beinbrot. Við þannig þrengjum að þeirri starfsemi og hún er í svolitlum vandræðum með það að vinna þar en þetta er mun betra, að geta haft sjúklinga á stofu heldur en liggjandi á göngum bráðamóttökunnar,“ segir Jón Magnús. Þessi lausn dugi þó aðeins til bráðabyrða. „Þetta er skammtímalausn sem getur fleytt okkur í gegnum nokkrar vikur en við sjáum strax árangur af þessu. Það hefur fækkað um helming sjúklingum sem liggja á göngum bráðamóttökunnar og eru nú fjórir, fimm, hæsta lagi átta á hverjum tíma, í staðinn fyrir að vera fimmtán og jafnvel þar yfir,“ segir Jón Magnús. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að spítalinn hafi þegar gripið til ýmissa ráða til að leita lausna. „Það er stundum talað um að þetta sé vandi bráðamóttökunnar, það er ekki svo. Þetta er vandi kerfisins í heild sem að birtist síðan á Landspítalanum og sérstaklega á bráðamóttökunni. Mér fannst mjög góður skilningur í umræðunni með þingmönnum í dag á því að þetta er sameiginlegt verkefni að í rauninni leysa þá áskorun sem heilbrigðiskerfið sé í,“ segir Páll. Aðeins hluti af þeim lausnum felist í aðgerðum af hálfu spítalans. Til að mynda er snýr að kjaramálum starfsfólks og „Þetta er meiriháttar mál. Það er undirfjármögnun í heilbrigðiskerfinu til lengri tíma sem þarf fyrr eða síðar að takast á við. Og það fé þarf ekkert endilega að koma til Landspítalans nema að litlu leyti því að það er ekki síður gagn í því að efla til dæmis heilsugæslu, efla hjúkrunarþjónustu, efla aðra starfsemi út um landið því þetta er eitt heildarþjónustunet í heilbrigðisþjónustunni,“ segir Páll. Alþingi Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Notar orðin „fokking dísaster“ til að lýsa ástandinu á bráðamóttökunni Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og deildarforseta íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík, segir að ástandið á bráðamóttöku Landspítalans sé best lýst með orðunum "fokking dísaster“ eða eins og þýða mætti yfir á íslensku sem algjör hörmung. Þetta segir hún eftir að hafa "eytt mjög miklum tíma“ bráðamóttökunni vegna veikinda náins ættingja undanfarna tólf mánuði. 13. janúar 2020 21:00 Gera alltaf sitt besta en stundum er það ekki nóg Ragna Sif Árnadóttir er læknir á bráðamóttöku Landspítalans og Elvar Steinn Þorvaldsson er stýrimaður á þyrlu Landhelgisgæslunnar. Saman eru hjónin í björgunarsveit Kópavogs. 12. janúar 2020 07:00 Læknar segja hættuástand vera orðið daglegur veruleiki á Landspítala Í ályktun frá Félagi sjúkrahúslækna og Félagi almennra lækna er lýst yfir þungum áhyggjum af "viðvarandi óviðunandi og stöðugt versnandi ástandi á Landspítala.“ 9. janúar 2020 18:38 Vilja velta við hverjum steini vegna stöðunnar í heilbrigðiskerfinu Velferðarnefnd hyggst fjalla um stöðuna í heilbrigðiskerfinu á morgun en formaður nefndarinnar segir að vanmáttur ríki innan ríkisstjórnarinnar við að taka á vandanum sem þar sé til staðar. 13. janúar 2020 12:45 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Vandi bráðamóttökunnar er ekkert annað en birtingarmynd vandans í heilbrigðiskerfinu í heild að sögn forstjóra Landspítalans. Heilbrigðiskerfið sé undirfjármagnað, jafnvel þótt fjárframlög hafi verið aukin á undanförnum árum. Yfirlæknir bráðamóttöku segir stöðuna hafa skánað síðustu daga. Staðan á bráðamóttöku Landspítalans verið í brennidepli undanfarnar vikur en Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðadeildar var meðal gesta á fundi velferðarnefndar Alþingis í dag. „Staðan í dag er örlítið betri heldur en hún var fyrir tíu dögum síðan. Við höfum náð að opna upp sjö legurými á efri hæð bráðamóttökunnar þar sem venjulega er endurkomudeild fyrir þá sem fá beinbrot. Við þannig þrengjum að þeirri starfsemi og hún er í svolitlum vandræðum með það að vinna þar en þetta er mun betra, að geta haft sjúklinga á stofu heldur en liggjandi á göngum bráðamóttökunnar,“ segir Jón Magnús. Þessi lausn dugi þó aðeins til bráðabyrða. „Þetta er skammtímalausn sem getur fleytt okkur í gegnum nokkrar vikur en við sjáum strax árangur af þessu. Það hefur fækkað um helming sjúklingum sem liggja á göngum bráðamóttökunnar og eru nú fjórir, fimm, hæsta lagi átta á hverjum tíma, í staðinn fyrir að vera fimmtán og jafnvel þar yfir,“ segir Jón Magnús. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að spítalinn hafi þegar gripið til ýmissa ráða til að leita lausna. „Það er stundum talað um að þetta sé vandi bráðamóttökunnar, það er ekki svo. Þetta er vandi kerfisins í heild sem að birtist síðan á Landspítalanum og sérstaklega á bráðamóttökunni. Mér fannst mjög góður skilningur í umræðunni með þingmönnum í dag á því að þetta er sameiginlegt verkefni að í rauninni leysa þá áskorun sem heilbrigðiskerfið sé í,“ segir Páll. Aðeins hluti af þeim lausnum felist í aðgerðum af hálfu spítalans. Til að mynda er snýr að kjaramálum starfsfólks og „Þetta er meiriháttar mál. Það er undirfjármögnun í heilbrigðiskerfinu til lengri tíma sem þarf fyrr eða síðar að takast á við. Og það fé þarf ekkert endilega að koma til Landspítalans nema að litlu leyti því að það er ekki síður gagn í því að efla til dæmis heilsugæslu, efla hjúkrunarþjónustu, efla aðra starfsemi út um landið því þetta er eitt heildarþjónustunet í heilbrigðisþjónustunni,“ segir Páll.
Alþingi Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Notar orðin „fokking dísaster“ til að lýsa ástandinu á bráðamóttökunni Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og deildarforseta íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík, segir að ástandið á bráðamóttöku Landspítalans sé best lýst með orðunum "fokking dísaster“ eða eins og þýða mætti yfir á íslensku sem algjör hörmung. Þetta segir hún eftir að hafa "eytt mjög miklum tíma“ bráðamóttökunni vegna veikinda náins ættingja undanfarna tólf mánuði. 13. janúar 2020 21:00 Gera alltaf sitt besta en stundum er það ekki nóg Ragna Sif Árnadóttir er læknir á bráðamóttöku Landspítalans og Elvar Steinn Þorvaldsson er stýrimaður á þyrlu Landhelgisgæslunnar. Saman eru hjónin í björgunarsveit Kópavogs. 12. janúar 2020 07:00 Læknar segja hættuástand vera orðið daglegur veruleiki á Landspítala Í ályktun frá Félagi sjúkrahúslækna og Félagi almennra lækna er lýst yfir þungum áhyggjum af "viðvarandi óviðunandi og stöðugt versnandi ástandi á Landspítala.“ 9. janúar 2020 18:38 Vilja velta við hverjum steini vegna stöðunnar í heilbrigðiskerfinu Velferðarnefnd hyggst fjalla um stöðuna í heilbrigðiskerfinu á morgun en formaður nefndarinnar segir að vanmáttur ríki innan ríkisstjórnarinnar við að taka á vandanum sem þar sé til staðar. 13. janúar 2020 12:45 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Notar orðin „fokking dísaster“ til að lýsa ástandinu á bráðamóttökunni Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og deildarforseta íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík, segir að ástandið á bráðamóttöku Landspítalans sé best lýst með orðunum "fokking dísaster“ eða eins og þýða mætti yfir á íslensku sem algjör hörmung. Þetta segir hún eftir að hafa "eytt mjög miklum tíma“ bráðamóttökunni vegna veikinda náins ættingja undanfarna tólf mánuði. 13. janúar 2020 21:00
Gera alltaf sitt besta en stundum er það ekki nóg Ragna Sif Árnadóttir er læknir á bráðamóttöku Landspítalans og Elvar Steinn Þorvaldsson er stýrimaður á þyrlu Landhelgisgæslunnar. Saman eru hjónin í björgunarsveit Kópavogs. 12. janúar 2020 07:00
Læknar segja hættuástand vera orðið daglegur veruleiki á Landspítala Í ályktun frá Félagi sjúkrahúslækna og Félagi almennra lækna er lýst yfir þungum áhyggjum af "viðvarandi óviðunandi og stöðugt versnandi ástandi á Landspítala.“ 9. janúar 2020 18:38
Vilja velta við hverjum steini vegna stöðunnar í heilbrigðiskerfinu Velferðarnefnd hyggst fjalla um stöðuna í heilbrigðiskerfinu á morgun en formaður nefndarinnar segir að vanmáttur ríki innan ríkisstjórnarinnar við að taka á vandanum sem þar sé til staðar. 13. janúar 2020 12:45