Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. nóvember 2025 13:04 Elín Karlsdóttir, sem er varaformaður Ungra Framsóknarmanna en hún var gestur í vöfflukaffi hjá Framsókn í Árborg laugardaginn 8. nóvember. Magnús Hlynur Hreiðarsson Varaformaður Ungra Framsóknarmanna segir húsnæðismál og efnahagsmál vera efst á baugi hjá ungu fólki í flokknum um þessar mundir. Ungt fólk vilji ekki búa heima hjá mömmu og pabba til þrítugsaldurs og að það sé ótrúlega dýrt að kaupa mat og aðrar nauðsynjavörur í dag. Elín Karlsdóttir, sem er varaformaður Ungra Framsóknarmanna og býr á bænum Óseyri við Eyrarbakka var gestur í vöfflukaffi hjá Framsókn í Árborg í gær þar sem hún fór yfir ýmis mál, sem snúa að ungu fólki í flokknum og einnig sagði hún frá þeim ungmennaráðum, sem hún hefur setið í eins og hjá Sveitarfélaginu Árborg og Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Elín er nú nemandi á fyrsta ári í læknisfræði. En hvað brennur mest á ungu fólki í dag að mati Elínar? „Ég myndi segja húsnæðismál, algjörlega, manni langar ekki að búa hjá mömmu og pabba þangað til að maður verður þrítugur. Það er mjög mikil frelsi í því að komast af foreldra heimili. Og einnig er það líka efnahagur því það er ótrúlega dýrt að lifa nú til dags, bara kaupa mat og nauðsynja vörur að það getur kostað mann góðar krónur,” segir Elín. Á sama tíma segir Elín mjög gott að búa á Íslandi og að lífskjörin séu góð, því megi ekki gleyma. En hvernig heldur hún að ungu fólki líði á Íslandi eins og staðan er í dag? „Ég held að flestir geti verið sammála hvernig lýðheilsa og geðheilsa ungmenna að henni er aðeins að hrörna og er ekki á þeim stað, sem við sem samfélag vildum vilja að hún væri á, þannig að ég held að samfélagsmiðlar hafi mjög mikil áhrif á það og hvernig einangrun er orðin bara algengari hlutur og kannski erfiðara því þá dettur þú í vítahring og erfitt að koma þér úr honum, gömul hjólför einhvern veginn,” segir Elín. Nokkrir gestir á fundinum, sem hlustuðu af athygli á erindi Elínar og báru fram spurningar til hennar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta að lokum frá Elínu. „Við í Sambandi ungra Framsóknarmanna hlökkum til komandi tíma og mér finnst vera mjög mikill eldmóður í okkur og gaman að sjá hvað við munum koma með á næstunni”. Árborg Framsóknarflokkurinn Húsnæðismál Efnahagsmál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Elín Karlsdóttir, sem er varaformaður Ungra Framsóknarmanna og býr á bænum Óseyri við Eyrarbakka var gestur í vöfflukaffi hjá Framsókn í Árborg í gær þar sem hún fór yfir ýmis mál, sem snúa að ungu fólki í flokknum og einnig sagði hún frá þeim ungmennaráðum, sem hún hefur setið í eins og hjá Sveitarfélaginu Árborg og Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Elín er nú nemandi á fyrsta ári í læknisfræði. En hvað brennur mest á ungu fólki í dag að mati Elínar? „Ég myndi segja húsnæðismál, algjörlega, manni langar ekki að búa hjá mömmu og pabba þangað til að maður verður þrítugur. Það er mjög mikil frelsi í því að komast af foreldra heimili. Og einnig er það líka efnahagur því það er ótrúlega dýrt að lifa nú til dags, bara kaupa mat og nauðsynja vörur að það getur kostað mann góðar krónur,” segir Elín. Á sama tíma segir Elín mjög gott að búa á Íslandi og að lífskjörin séu góð, því megi ekki gleyma. En hvernig heldur hún að ungu fólki líði á Íslandi eins og staðan er í dag? „Ég held að flestir geti verið sammála hvernig lýðheilsa og geðheilsa ungmenna að henni er aðeins að hrörna og er ekki á þeim stað, sem við sem samfélag vildum vilja að hún væri á, þannig að ég held að samfélagsmiðlar hafi mjög mikil áhrif á það og hvernig einangrun er orðin bara algengari hlutur og kannski erfiðara því þá dettur þú í vítahring og erfitt að koma þér úr honum, gömul hjólför einhvern veginn,” segir Elín. Nokkrir gestir á fundinum, sem hlustuðu af athygli á erindi Elínar og báru fram spurningar til hennar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta að lokum frá Elínu. „Við í Sambandi ungra Framsóknarmanna hlökkum til komandi tíma og mér finnst vera mjög mikill eldmóður í okkur og gaman að sjá hvað við munum koma með á næstunni”.
Árborg Framsóknarflokkurinn Húsnæðismál Efnahagsmál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira