Sameiginleg stefnumörkun í loftslagsmálum myndi styrkja stöðu Norðurlandanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. júlí 2020 13:35 Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Foto: Friðrik Þór/Friðrik Þór Haldórsson Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Helstu tillögur í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála, að Norðurlöndin komi sér saman um afstöðu til Kína á Norðurslóðum, hafrannsóknir til að minnka áhrif loftslagsbreytinga og sameiginlegar reglur sem er gert að tryggja lýðræði í netheimum - svo fátt eitt sé nefnt. Skýrslan er skrifuð í tilefni af því að áratugur er liðinn síðan Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs, var falið að skrifa sambærilega skýrslu en stórum hluta þeirra tillagna hefur verið hrint í framkvæmd. „Þróa ætti sameiginlega stefnu í loftslagsmálum í von um að styrkja viðbrögð Norðurlandanna á sviðinu á alþjóðavettvangi. Taka ætti inn í myndina ríkiserindrekstur í loftslagsmálum og tengja við utanríkis-, öryggis-, fjármála- og þróunarstefnu,“ segir í upphafi kaflans um umhverfismál í skýrslunni. Þá er jafnframt kallað eftir því að Norðurlöndin þrói sameiginlega stefnu í loftslagsmálum og að umhverfis- og loftslagsmál verði í forgrunni hjá ríkjunum í alþjóðasamstarfi. „Norðurlöndin ættu að vinna meira saman í því að vekja athygli á loftslagsmálum og grænum orkuskiptum í tvíhliða samtali við önnur lönd,“ segir í skýrslunni. Þá er einnig kallað eftir því að Norðurlöndin þrói sameiginlega stefnu í loftslagsöryggis- og loftslagsþróunarmálum. Sameiginleg stefna myndi auka möguleika Norðurlandanna á að hafa áhrif á stefnu Sameinuðu Þjóðanna í þessum málum. Noregur Danmörk Svíþjóð Finnland Grænland Færeyjar Umhverfismál Loftslagsmál Varnarmál Utanríkismál Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira
Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Helstu tillögur í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála, að Norðurlöndin komi sér saman um afstöðu til Kína á Norðurslóðum, hafrannsóknir til að minnka áhrif loftslagsbreytinga og sameiginlegar reglur sem er gert að tryggja lýðræði í netheimum - svo fátt eitt sé nefnt. Skýrslan er skrifuð í tilefni af því að áratugur er liðinn síðan Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs, var falið að skrifa sambærilega skýrslu en stórum hluta þeirra tillagna hefur verið hrint í framkvæmd. „Þróa ætti sameiginlega stefnu í loftslagsmálum í von um að styrkja viðbrögð Norðurlandanna á sviðinu á alþjóðavettvangi. Taka ætti inn í myndina ríkiserindrekstur í loftslagsmálum og tengja við utanríkis-, öryggis-, fjármála- og þróunarstefnu,“ segir í upphafi kaflans um umhverfismál í skýrslunni. Þá er jafnframt kallað eftir því að Norðurlöndin þrói sameiginlega stefnu í loftslagsmálum og að umhverfis- og loftslagsmál verði í forgrunni hjá ríkjunum í alþjóðasamstarfi. „Norðurlöndin ættu að vinna meira saman í því að vekja athygli á loftslagsmálum og grænum orkuskiptum í tvíhliða samtali við önnur lönd,“ segir í skýrslunni. Þá er einnig kallað eftir því að Norðurlöndin þrói sameiginlega stefnu í loftslagsöryggis- og loftslagsþróunarmálum. Sameiginleg stefna myndi auka möguleika Norðurlandanna á að hafa áhrif á stefnu Sameinuðu Þjóðanna í þessum málum.
Noregur Danmörk Svíþjóð Finnland Grænland Færeyjar Umhverfismál Loftslagsmál Varnarmál Utanríkismál Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira