Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2025 23:05 Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra kynnti helstu atriði nýrrar samgönguáætlunar fyrr í vikunni. Bjarni Einarsson Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra, las ekki alla skýrslu sem Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri gerði um jarðgangakosti. Hann vísaði í skýrsluna fyrr í vikunni þegar hann kynnti nýja samgönguáætlun en segist hafa fengið útdrátt úr henni. Í viðtali við Austurfrétt segir Eyjólfur að sú ákvörðun að velja Fjarðagöng fram yfir Fjarðarheiðargöng byggi á faglegum greiningum og verið sé að skapa nýtt atvinnusvæði á Austfjörðum. Þann hluta skýrslunnar sagðist Eyjólfur hafa lesið allan. Sjá einnig: Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Grein Austurfréttar er mjög ítarleg en þar kemur fram að samkvæmt áðurnefndri skýrslu hafi Fjarðarheiðargöng skorað betur þegar kemur að umferðaröryggi og að bæði göngin fái hæstu einkunn þegar kemur að byggðaþróun. Þar segir að á einum tímapunkti í viðtalinu hafi Eyjólfur verið spurður hvort hann hefði lesið skýrsluna hafi svarið verið: „Ekki alveg – ég hef bara fengið útdrátt úr henni.“ Síðar í viðtalinu sagðist hann ekki vera í viðtali til að taka próf um skýrsluna. Ósáttir íbúar Íbúar Múlaþings og embættismenn eru ekki ánægðir með ákvörðun ríkisstjórnarinnar um jarðgangagerð á næstu árum. Þá hefur verið vísað til þess að banaslys hafi orðið á heiðinni skömmu eftir að ákvörðunin var tilkynnt. „Hér er afskaplega þungt. Það var erfiður dagur í gær og það er mikið áfall að vinna úr bæði andlátið, er okkur þungbært, og síðan er framganga ráðherra í gær okkur afskaplega þungbær líka. Það er þungt hljóðið í okkur fyrir austan í dag,“ sagði Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar í Múlaþingi og formaður heimastjórnar Seyðisfjarðar, við fréttastofu í dag. Samgöngur Jarðgöng á Íslandi Múlaþing Fjarðabyggð Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samgönguáætlun Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Sjá meira
Í viðtali við Austurfrétt segir Eyjólfur að sú ákvörðun að velja Fjarðagöng fram yfir Fjarðarheiðargöng byggi á faglegum greiningum og verið sé að skapa nýtt atvinnusvæði á Austfjörðum. Þann hluta skýrslunnar sagðist Eyjólfur hafa lesið allan. Sjá einnig: Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Grein Austurfréttar er mjög ítarleg en þar kemur fram að samkvæmt áðurnefndri skýrslu hafi Fjarðarheiðargöng skorað betur þegar kemur að umferðaröryggi og að bæði göngin fái hæstu einkunn þegar kemur að byggðaþróun. Þar segir að á einum tímapunkti í viðtalinu hafi Eyjólfur verið spurður hvort hann hefði lesið skýrsluna hafi svarið verið: „Ekki alveg – ég hef bara fengið útdrátt úr henni.“ Síðar í viðtalinu sagðist hann ekki vera í viðtali til að taka próf um skýrsluna. Ósáttir íbúar Íbúar Múlaþings og embættismenn eru ekki ánægðir með ákvörðun ríkisstjórnarinnar um jarðgangagerð á næstu árum. Þá hefur verið vísað til þess að banaslys hafi orðið á heiðinni skömmu eftir að ákvörðunin var tilkynnt. „Hér er afskaplega þungt. Það var erfiður dagur í gær og það er mikið áfall að vinna úr bæði andlátið, er okkur þungbært, og síðan er framganga ráðherra í gær okkur afskaplega þungbær líka. Það er þungt hljóðið í okkur fyrir austan í dag,“ sagði Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar í Múlaþingi og formaður heimastjórnar Seyðisfjarðar, við fréttastofu í dag.
Samgöngur Jarðgöng á Íslandi Múlaþing Fjarðabyggð Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samgönguáætlun Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent