Sameiginleg stefnumörkun í loftslagsmálum myndi styrkja stöðu Norðurlandanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. júlí 2020 13:35 Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Foto: Friðrik Þór/Friðrik Þór Haldórsson Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Helstu tillögur í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála, að Norðurlöndin komi sér saman um afstöðu til Kína á Norðurslóðum, hafrannsóknir til að minnka áhrif loftslagsbreytinga og sameiginlegar reglur sem er gert að tryggja lýðræði í netheimum - svo fátt eitt sé nefnt. Skýrslan er skrifuð í tilefni af því að áratugur er liðinn síðan Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs, var falið að skrifa sambærilega skýrslu en stórum hluta þeirra tillagna hefur verið hrint í framkvæmd. „Þróa ætti sameiginlega stefnu í loftslagsmálum í von um að styrkja viðbrögð Norðurlandanna á sviðinu á alþjóðavettvangi. Taka ætti inn í myndina ríkiserindrekstur í loftslagsmálum og tengja við utanríkis-, öryggis-, fjármála- og þróunarstefnu,“ segir í upphafi kaflans um umhverfismál í skýrslunni. Þá er jafnframt kallað eftir því að Norðurlöndin þrói sameiginlega stefnu í loftslagsmálum og að umhverfis- og loftslagsmál verði í forgrunni hjá ríkjunum í alþjóðasamstarfi. „Norðurlöndin ættu að vinna meira saman í því að vekja athygli á loftslagsmálum og grænum orkuskiptum í tvíhliða samtali við önnur lönd,“ segir í skýrslunni. Þá er einnig kallað eftir því að Norðurlöndin þrói sameiginlega stefnu í loftslagsöryggis- og loftslagsþróunarmálum. Sameiginleg stefna myndi auka möguleika Norðurlandanna á að hafa áhrif á stefnu Sameinuðu Þjóðanna í þessum málum. Noregur Danmörk Svíþjóð Finnland Grænland Færeyjar Umhverfismál Loftslagsmál Varnarmál Utanríkismál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira
Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Helstu tillögur í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála, að Norðurlöndin komi sér saman um afstöðu til Kína á Norðurslóðum, hafrannsóknir til að minnka áhrif loftslagsbreytinga og sameiginlegar reglur sem er gert að tryggja lýðræði í netheimum - svo fátt eitt sé nefnt. Skýrslan er skrifuð í tilefni af því að áratugur er liðinn síðan Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs, var falið að skrifa sambærilega skýrslu en stórum hluta þeirra tillagna hefur verið hrint í framkvæmd. „Þróa ætti sameiginlega stefnu í loftslagsmálum í von um að styrkja viðbrögð Norðurlandanna á sviðinu á alþjóðavettvangi. Taka ætti inn í myndina ríkiserindrekstur í loftslagsmálum og tengja við utanríkis-, öryggis-, fjármála- og þróunarstefnu,“ segir í upphafi kaflans um umhverfismál í skýrslunni. Þá er jafnframt kallað eftir því að Norðurlöndin þrói sameiginlega stefnu í loftslagsmálum og að umhverfis- og loftslagsmál verði í forgrunni hjá ríkjunum í alþjóðasamstarfi. „Norðurlöndin ættu að vinna meira saman í því að vekja athygli á loftslagsmálum og grænum orkuskiptum í tvíhliða samtali við önnur lönd,“ segir í skýrslunni. Þá er einnig kallað eftir því að Norðurlöndin þrói sameiginlega stefnu í loftslagsöryggis- og loftslagsþróunarmálum. Sameiginleg stefna myndi auka möguleika Norðurlandanna á að hafa áhrif á stefnu Sameinuðu Þjóðanna í þessum málum.
Noregur Danmörk Svíþjóð Finnland Grænland Færeyjar Umhverfismál Loftslagsmál Varnarmál Utanríkismál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira