„Ólíðandi“ að hátt í 640 séu á boðunarlista og bíði eftir að hefja afplánun Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. júní 2020 20:00 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Páll Winkel fangelsismálastjóri kynntu aðgerðirnar á blaðamannafundi í fangelsinu að Hólmsheiði í dag. Stjórnarráðið Heimild til að fullnusta refsidóma með samfélagsþjónustu verður rýmkuð sem og heimildir ákærenda til að ljúka málum með sáttamiðlun. Þetta er meðal sjö aðgerða sem dómsmálaráðherra kynnti í dag til að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga. Þótt uppbygging hafi átt sér stað í fangelsiskerfinu síðastliðin ár þykir ástandið óviðunandi en hátt í 640 eru á boðunarlista og bíða þess að hefja afplánun, samanborið við 214 árið 2009, að því er fram kemur í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu. Aðgerðirnar byggja á tillögum sem gerð er grein fyrir í skýrslu starfshóps sem ráðherra skipaði og fól það verkefni að gera tillögur til úrbóta. „Við erum að sjá það að það stefnir í það að yfir 30 dómar myndu fyrnast í ár og slíkt hefur verið undanfarin ár líka og það er bara ólíðandi og ekki síst er það líka mjög þungbært fyrir dómþola að bíða mjög lengi eftir því að fá að afplána sinn dóm,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. „Bæði vegna þessa er mjög mikilvægt að ráðast í mjög miklar aðgerðir til að ná þessum lista niður af því að fangelsiskerfið í heild sinni í dag ræður við þann fjölda sem er dæmdur árlega en ekki við þennan langa boðunarlista.“ Dómsmál Fangelsismál Stjórnsýsla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Sjá meira
Heimild til að fullnusta refsidóma með samfélagsþjónustu verður rýmkuð sem og heimildir ákærenda til að ljúka málum með sáttamiðlun. Þetta er meðal sjö aðgerða sem dómsmálaráðherra kynnti í dag til að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga. Þótt uppbygging hafi átt sér stað í fangelsiskerfinu síðastliðin ár þykir ástandið óviðunandi en hátt í 640 eru á boðunarlista og bíða þess að hefja afplánun, samanborið við 214 árið 2009, að því er fram kemur í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu. Aðgerðirnar byggja á tillögum sem gerð er grein fyrir í skýrslu starfshóps sem ráðherra skipaði og fól það verkefni að gera tillögur til úrbóta. „Við erum að sjá það að það stefnir í það að yfir 30 dómar myndu fyrnast í ár og slíkt hefur verið undanfarin ár líka og það er bara ólíðandi og ekki síst er það líka mjög þungbært fyrir dómþola að bíða mjög lengi eftir því að fá að afplána sinn dóm,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. „Bæði vegna þessa er mjög mikilvægt að ráðast í mjög miklar aðgerðir til að ná þessum lista niður af því að fangelsiskerfið í heild sinni í dag ræður við þann fjölda sem er dæmdur árlega en ekki við þennan langa boðunarlista.“
Dómsmál Fangelsismál Stjórnsýsla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Sjá meira