Skotmark Vals með fernu á fjórtán mínútum í Færeyjum Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 17:30 Heimir Guðjónsson þekkir hvern krók og kima í Færeyjum Skjámynd/S2 Sport Fyrrum lærisveinar Heimis Guðjónssonar hafa farið vel af stað í færeysku úrvalsdeildinni í fótbolta og unnu öruggan 0-5 sigur á Argja Boltfélag í dag þar sem öll mörk leiksins voru skoruð á fyrstu 20 mínútum leiksins. Aukaspyrnusérfræðingurinn Adrian Justinussen gerði fjögur markanna en þessi 21 árs gamli Færeyingur hefur skorað í öllum leikjum HB á tímabilinu. Fyrsta mark kappans var beint úr aukaspyrnu á 8.mínútu. Fjórum mínútum síðar skoraði hann einnig beint úr aukaspyrnu og á 17.mínútu fullkomnaði hann þrennu sína og að sjálfsögðu með marki úr aukaspyrnu. Fjórða mark sitt skoraði Adrian svo á 21.mínútu með góðu skoti úr teignum. Cztery niesamowite gole Adriana Justinussena dla HB w ci gu 14 minut MUSICIE TO ZOBACZY ! #BetriDeildin https://t.co/bXt6qhXXGD pic.twitter.com/7aeSYCDHX0— Farerska Pi ka (@farerskapilka) May 24, 2020 Heimir þjálfar nú Val og í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu 977 í gær var Heimir spurður hvort ekki hafi komið til greina að taka þennan efnilega leikmann með sér frá Færeyjum til Vals. „Um leið og hann langar að gerast atvinnumaður þá tek ég upp símann og hringi í hann,“ sagði Heimir. Í máli Heimis kom einnig fram að Adrian væri logandi hræddur við að fljúga auk þess sem hann væri í námi í Færeyjum sem gerði það að verkum að hann væri enn að spila í heimalandinu. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Fyrrum lærisveinar Heimis Guðjónssonar hafa farið vel af stað í færeysku úrvalsdeildinni í fótbolta og unnu öruggan 0-5 sigur á Argja Boltfélag í dag þar sem öll mörk leiksins voru skoruð á fyrstu 20 mínútum leiksins. Aukaspyrnusérfræðingurinn Adrian Justinussen gerði fjögur markanna en þessi 21 árs gamli Færeyingur hefur skorað í öllum leikjum HB á tímabilinu. Fyrsta mark kappans var beint úr aukaspyrnu á 8.mínútu. Fjórum mínútum síðar skoraði hann einnig beint úr aukaspyrnu og á 17.mínútu fullkomnaði hann þrennu sína og að sjálfsögðu með marki úr aukaspyrnu. Fjórða mark sitt skoraði Adrian svo á 21.mínútu með góðu skoti úr teignum. Cztery niesamowite gole Adriana Justinussena dla HB w ci gu 14 minut MUSICIE TO ZOBACZY ! #BetriDeildin https://t.co/bXt6qhXXGD pic.twitter.com/7aeSYCDHX0— Farerska Pi ka (@farerskapilka) May 24, 2020 Heimir þjálfar nú Val og í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu 977 í gær var Heimir spurður hvort ekki hafi komið til greina að taka þennan efnilega leikmann með sér frá Færeyjum til Vals. „Um leið og hann langar að gerast atvinnumaður þá tek ég upp símann og hringi í hann,“ sagði Heimir. Í máli Heimis kom einnig fram að Adrian væri logandi hræddur við að fljúga auk þess sem hann væri í námi í Færeyjum sem gerði það að verkum að hann væri enn að spila í heimalandinu.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira