Takk fyrir allt Jón Fannar Árnason skrifar 7. maí 2020 07:00 Ég er nýkominn heim eftir útskriftarráðstefnu í tómstunda og félagsmálafræði. Ég var þar ásamt samnemendum mínum að kynna útskriftarverkefnin okkar. Ráðstefnan gekk mjög vel þótt ég segi sjálfur frá. Ekki var einfalt að skipuleggja þessa ráðstefnu vegna samkomubannsins. Upphaflega átti ráðstefnan að fara fram fyrir fullum sal af fólki en það var ekki hægt eins og gefur að skilja. Þá var brugðið á það ráð að hafa ráðstefnuna einungis í gegnum netið og hver og einn myndi kynna sitt verkefni í gegnum tölvu. Hugmynd sem margir voru stressaðir yfir, þar á meðal ég. Á endanum fór ráðstefnan fram í sal en bara 50 manns þar inni. Henni var streymt á netinu svo allir sem höfðu áhuga gátu fylgst með. Í þessu langa ferli að breyta skipulagi ráðstefnunnar fram og til baka þá stóð nemendahópurinn mjög þétt saman undir góðri stjórn Vöndu Sigurgeirsdóttur. Ég sá í þessu ferli mikið af einkennum nemendahópsins. Einkenni sem ég hef séð alla tíð síðan hann kom fyrst saman. Samvinna, jákvæðni og allir að gera sitt besta svo fátt eitt sé nefnt. Allir lögðu sitt að mörkum svo að ráðstefnan yrði eins flott og hægt var. Ég er ótrúlega stoltur af okkur öllum. Það er gaman að útskrifast en það fylgja því gallar eins og öllu öðru. Gallinn er sá að ég er ekki að fara hitta daglega, mínu frábæru samnemendur og kennara, sem ég kynntist fyrir þremur árum síðan. Þessi þrjú ára hafa verið algjört ævintýri og ég hef skemmt mér konunglega. Það er ykkur öllum að þakka. Þið hafið verið frábær. Takk fyrir allt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Mest lesið Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Sjá meira
Ég er nýkominn heim eftir útskriftarráðstefnu í tómstunda og félagsmálafræði. Ég var þar ásamt samnemendum mínum að kynna útskriftarverkefnin okkar. Ráðstefnan gekk mjög vel þótt ég segi sjálfur frá. Ekki var einfalt að skipuleggja þessa ráðstefnu vegna samkomubannsins. Upphaflega átti ráðstefnan að fara fram fyrir fullum sal af fólki en það var ekki hægt eins og gefur að skilja. Þá var brugðið á það ráð að hafa ráðstefnuna einungis í gegnum netið og hver og einn myndi kynna sitt verkefni í gegnum tölvu. Hugmynd sem margir voru stressaðir yfir, þar á meðal ég. Á endanum fór ráðstefnan fram í sal en bara 50 manns þar inni. Henni var streymt á netinu svo allir sem höfðu áhuga gátu fylgst með. Í þessu langa ferli að breyta skipulagi ráðstefnunnar fram og til baka þá stóð nemendahópurinn mjög þétt saman undir góðri stjórn Vöndu Sigurgeirsdóttur. Ég sá í þessu ferli mikið af einkennum nemendahópsins. Einkenni sem ég hef séð alla tíð síðan hann kom fyrst saman. Samvinna, jákvæðni og allir að gera sitt besta svo fátt eitt sé nefnt. Allir lögðu sitt að mörkum svo að ráðstefnan yrði eins flott og hægt var. Ég er ótrúlega stoltur af okkur öllum. Það er gaman að útskrifast en það fylgja því gallar eins og öllu öðru. Gallinn er sá að ég er ekki að fara hitta daglega, mínu frábæru samnemendur og kennara, sem ég kynntist fyrir þremur árum síðan. Þessi þrjú ára hafa verið algjört ævintýri og ég hef skemmt mér konunglega. Það er ykkur öllum að þakka. Þið hafið verið frábær. Takk fyrir allt.
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar