Luka Doncic kominn fram úr Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2019 22:45 Luka Doncic hefur verið frábær og mjög stöðugur í sínum leik. Getty/ Tim Warner Hinn tvítugi Luka Doncic hefur verið magnaður með Dallas Mavericks á þessu tímabili og er kominn í umræðuna um bestu leikmenn tímabilsins. Hann komst síðan fram úr Michael Jordan í síðasta leik. Luka Doncic var með 27 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar í síðasta leik Dallas Mavericks og náði þar með nítjánda 20-5-5 leiknum sínum í röð. Aðeins einn maður hafði náð átján slíkum leikjum í röð síðan að NBA og ABA deildirnar sameinuðust árið 1976. Sá heitir Michael Jordan. Luka Doncic has his 19th straight 20-5-5 performance, passing Michael Jordan for the longest streak since ABA-NBA merger. Oscar Robertson has only longer such streaks in NBA history.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Oscar Robertson er nú eini leikmaður sem hefur náð fleiri 20-5-5 leikjum í röð í sögu NBA deildarinnar. Luka Doncic var spurður út í þetta „met“ sitt þegar blaðamenn hittu hann í dag og Slóveninn vildi gera lítið úr þessu. „Ég held að þetta sé aðeins of mikil tölfræði. Það er ekki hægt að bera neinn saman við Michael Jordan,“ sagði Luka Doncic eins og sjá má hér fyrir neðan. Luka Doncic’s reaction to surpassing Michael Jordan for longest 20-5-5 streak since ABA/NBA merger: “I think it’s a little bit too much stats. You can’t compare nobody to Michael Jordan.” pic.twitter.com/ZgDLWwXePA— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Luka Doncic er með 30,0 stig, 9,8 fráköst og 9,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 23 leikjum sínum á tímabilinu en í fyrra var hann með 21,2 stig, 7,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar í leik á nýliðatímabilinu í fyrra. Luka Doncic verður ekki 21 árs fyrr en í lok febrúar á næsta ári en Michael Jordan kom ekki inn í NBA-deildina þegar hann var orðinn 21 árs.Nítján 20-5-5 leikir Luka Doncic í röð: 1. Lakers - 31 stig, 13 fráköst, 15 stoðsendingar 2. Cavaliers - 29 stig, 14 fráköst, 15 stoðsendingar 3. Magic - 27 stig, 7 fráköst, 7 stoðsendingar 4. Knicks - 38 stig, 14 fráköst, 10 stoðsendingar 5. Grizzlies - 24 stig, 14 fráköst, 8 stoðsendingar 6. Celtics - 34 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 7. Knicks - 33 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 8. Raptors - 26 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar 9. Spurs - 42 stig, 11 fráköst, 12 stoðsendingar 10. Warriors - 35 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 11. Cavaliers - 30 stig, 7 fráköst, 14 stoðsendingar 12. Rockets - 41 stig, 6 fráköst, 10 stoðsendingar 13. Clippers - 22 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar 14. Suns - 42 stig, 9 fráköst, 11 stoðsendingar 15. Lakers - 27 stig, 9 fráköst, 10 stoðsendingar 16. Pelicans - 33 stig, 18 fráköst, 5 stoðsendingar 17. Timberwolves - 22 stig, 7 fráköst, 6 stoðsendingar 18. Pelicans - 26 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 19. Kings- 27 stig, 7 fráköst, 8 stoðsendingar NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Hinn tvítugi Luka Doncic hefur verið magnaður með Dallas Mavericks á þessu tímabili og er kominn í umræðuna um bestu leikmenn tímabilsins. Hann komst síðan fram úr Michael Jordan í síðasta leik. Luka Doncic var með 27 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar í síðasta leik Dallas Mavericks og náði þar með nítjánda 20-5-5 leiknum sínum í röð. Aðeins einn maður hafði náð átján slíkum leikjum í röð síðan að NBA og ABA deildirnar sameinuðust árið 1976. Sá heitir Michael Jordan. Luka Doncic has his 19th straight 20-5-5 performance, passing Michael Jordan for the longest streak since ABA-NBA merger. Oscar Robertson has only longer such streaks in NBA history.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Oscar Robertson er nú eini leikmaður sem hefur náð fleiri 20-5-5 leikjum í röð í sögu NBA deildarinnar. Luka Doncic var spurður út í þetta „met“ sitt þegar blaðamenn hittu hann í dag og Slóveninn vildi gera lítið úr þessu. „Ég held að þetta sé aðeins of mikil tölfræði. Það er ekki hægt að bera neinn saman við Michael Jordan,“ sagði Luka Doncic eins og sjá má hér fyrir neðan. Luka Doncic’s reaction to surpassing Michael Jordan for longest 20-5-5 streak since ABA/NBA merger: “I think it’s a little bit too much stats. You can’t compare nobody to Michael Jordan.” pic.twitter.com/ZgDLWwXePA— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Luka Doncic er með 30,0 stig, 9,8 fráköst og 9,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 23 leikjum sínum á tímabilinu en í fyrra var hann með 21,2 stig, 7,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar í leik á nýliðatímabilinu í fyrra. Luka Doncic verður ekki 21 árs fyrr en í lok febrúar á næsta ári en Michael Jordan kom ekki inn í NBA-deildina þegar hann var orðinn 21 árs.Nítján 20-5-5 leikir Luka Doncic í röð: 1. Lakers - 31 stig, 13 fráköst, 15 stoðsendingar 2. Cavaliers - 29 stig, 14 fráköst, 15 stoðsendingar 3. Magic - 27 stig, 7 fráköst, 7 stoðsendingar 4. Knicks - 38 stig, 14 fráköst, 10 stoðsendingar 5. Grizzlies - 24 stig, 14 fráköst, 8 stoðsendingar 6. Celtics - 34 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 7. Knicks - 33 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 8. Raptors - 26 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar 9. Spurs - 42 stig, 11 fráköst, 12 stoðsendingar 10. Warriors - 35 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 11. Cavaliers - 30 stig, 7 fráköst, 14 stoðsendingar 12. Rockets - 41 stig, 6 fráköst, 10 stoðsendingar 13. Clippers - 22 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar 14. Suns - 42 stig, 9 fráköst, 11 stoðsendingar 15. Lakers - 27 stig, 9 fráköst, 10 stoðsendingar 16. Pelicans - 33 stig, 18 fráköst, 5 stoðsendingar 17. Timberwolves - 22 stig, 7 fráköst, 6 stoðsendingar 18. Pelicans - 26 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 19. Kings- 27 stig, 7 fráköst, 8 stoðsendingar
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli