„Liverpool er enn á uppleið og á eftir að ná toppnum undir stjórn Klopps“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2019 13:58 Klopp er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Liverpool. vísir/getty Raphael Honigstein, þýskur blaðamaður og höfundur ævisögu Jürgens Klopp, segir að Liverpool hafi ekki enn náð toppnum undir stjórn Klopps. Liverpool varð Evrópumeistari á síðasta tímabili og er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar um þriðjungi tímabilsins er lokið. „Það er ekki óhugsandi að eftir 6-7 ár verðirðu kominn á endastöð eins og [Mauricio] Pochettino hjá Tottenham. En þekkjandi Klopp ágætlega held ég að hann hafi farið yfir mistökin sem hann gerði hjá Dortmund og muni reyna að gera hlutina aðeins öðruvísi, ef þetta fer í svipaða átt,“ sagði Honigstein í samtali við Vísi. „Eins og ég sé þetta er Liverpool enn á uppleið á fjórða árinu undir hans stjórn. Liðið hefur ekki enn náð toppnum. Það er jafnvel hægt að segja að þeir hafi ekki spilað neitt sérstaklega vel á þessu tímabili, fyrir utan nokkra leiki. Það er enn mikið eftir.“ Liverpool hafði mjög hægt um sig á félagaskiptamarkaðnum. Honigstein segir að Klopp gæti þurft að hrista upp í leikmannahópi Liverpool næsta sumar. „Ef þeir vinna Englandsmeistaratitilinn gæti honum fundist vera kominn tími til að gera 1-2 breytingar til að fríska upp á hópinn og koma í veg fyrir stöðnun. En ég held að það muni gerast eðlilega,“ sagði Honigstein.Klippa: Liverpool á enn nóg eftir Enski boltinn Tengdar fréttir „Enginn möguleiki að Wenger taki við Bayern“ Arsene Wenger kemur ekki til greina sem næsti knattspyrnustjóri Bayern München. 13. nóvember 2019 11:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira
Raphael Honigstein, þýskur blaðamaður og höfundur ævisögu Jürgens Klopp, segir að Liverpool hafi ekki enn náð toppnum undir stjórn Klopps. Liverpool varð Evrópumeistari á síðasta tímabili og er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar um þriðjungi tímabilsins er lokið. „Það er ekki óhugsandi að eftir 6-7 ár verðirðu kominn á endastöð eins og [Mauricio] Pochettino hjá Tottenham. En þekkjandi Klopp ágætlega held ég að hann hafi farið yfir mistökin sem hann gerði hjá Dortmund og muni reyna að gera hlutina aðeins öðruvísi, ef þetta fer í svipaða átt,“ sagði Honigstein í samtali við Vísi. „Eins og ég sé þetta er Liverpool enn á uppleið á fjórða árinu undir hans stjórn. Liðið hefur ekki enn náð toppnum. Það er jafnvel hægt að segja að þeir hafi ekki spilað neitt sérstaklega vel á þessu tímabili, fyrir utan nokkra leiki. Það er enn mikið eftir.“ Liverpool hafði mjög hægt um sig á félagaskiptamarkaðnum. Honigstein segir að Klopp gæti þurft að hrista upp í leikmannahópi Liverpool næsta sumar. „Ef þeir vinna Englandsmeistaratitilinn gæti honum fundist vera kominn tími til að gera 1-2 breytingar til að fríska upp á hópinn og koma í veg fyrir stöðnun. En ég held að það muni gerast eðlilega,“ sagði Honigstein.Klippa: Liverpool á enn nóg eftir
Enski boltinn Tengdar fréttir „Enginn möguleiki að Wenger taki við Bayern“ Arsene Wenger kemur ekki til greina sem næsti knattspyrnustjóri Bayern München. 13. nóvember 2019 11:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira
„Enginn möguleiki að Wenger taki við Bayern“ Arsene Wenger kemur ekki til greina sem næsti knattspyrnustjóri Bayern München. 13. nóvember 2019 11:00