Manchester United sagt hafa áhuga á 95 milljóna punda Argentínumanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2019 09:30 Lautaro Martinez. Getty/Giuseppe Maffia Spænskir fjölmiðlar skrifa í dag um áhuga enska félagsins Manchester United á framherja Internazionale og það eru að sjálfsögðu ekki þessir tveir sem fóru þangað frá Old Trafford í haust. Spænska blaðið Mundo Deportivo skrifar um það í dag að Manchester United sá að skoða það alvarlega að kaupa hinn 22 ára gamla Lautaro Martinez strax í janúarglugganum.United 'interested' in Lautaro Martinez #mufchttps://t.co/aytrEg0CBhpic.twitter.com/cs7RwtWO1S — Man United News (@ManUtdMEN) November 1, 2019 Lautaro Martinez verður ekki ódýr því í sömu frétt er talið að United þurfi að greiða fyrir hann 95 milljónir punda eða meira en fimmtán milljarða íslenskra króna. Lautaro Martinez fékk stórt hlutverk hjá liði Internazionale eftir að Antonio Conte tók við liðinu. Lautaro Martinez er þegar kominn með sjö mörk í 13 leikjum í öllum keppnum þar af 2 mörk í 3 leikjum Inter í Meistaradeildinni. Hann skoraði bara sex mörk allt tímabilið í fyrra þegar Inter var undir stjórn Luciano Spalletti. Manchester United þarf að finna sér nýjan framherja og Lautaro Martinez er einn af þeim sem koma sterklega til greina.Barcelona will apparently offer Ivan Rakitic and Arturo Vidal in a deal for Lautaro Martinez, according to Mundo Deportivo pic.twitter.com/HpI0YaoP5c — Sport360° (@Sport360) October 29, 2019 Barcelona hefur einnig áhuga og það gæti hækkað verðmiðað enn meira. Internazionale mun í það minnsta fá mörgum sinnum meira en þær 22,5 milljónir punda sem liðið borgar argentínska félaginu Racing Club fyrir Lautaro Martinez í júlí 2018. Sambandið milli Manchester United og Internazionale ætti að vera ágætt eftir viðræðurnar í haust sem enduðu með því að bæði Romelu Lukaku og Alexis Sanchez fóru til Inter. Inter keypti Romelu Lukaku en fékk Alexis Sanchez á láni.Lautaro Martinez in his last 4 apps for Inter: Vs Barcelona Vs Juventus Vs Sassuolo Vs Borussia Dortmund Argentinian nightmare pic.twitter.com/bHA4mlMBdt — Italian Football TV (@IFTVofficial) October 23, 2019 Ole Gunnar Solskjær hefur verið hvattur til að kaupa fimm til sex leikmenn í janúarglugganum og það eru næstum því allir fótboltaspekingar á því að liðið þurfti að styrkja sig mjög mikið. Manchester United keypti unga framtíðarmenn í sumar og þeir hafa komið vel inn í liðið. Solskjær er að setja saman lið sem getur spilað lengi saman og hinn 22 ára gamli Lautaro Martinez ætti að passa vel inn í það mót. Lautaro Martinez er fæddur í ágúst 1997 en sem dæmi er Marcus Rashford fæddur í október sama ár og þeir Aaron Wan-Bissaka og Daniel James eru báðir fæddir í nóvember 1997. Scott McTominay er síðan fæddur í desember 1996. Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar skrifa í dag um áhuga enska félagsins Manchester United á framherja Internazionale og það eru að sjálfsögðu ekki þessir tveir sem fóru þangað frá Old Trafford í haust. Spænska blaðið Mundo Deportivo skrifar um það í dag að Manchester United sá að skoða það alvarlega að kaupa hinn 22 ára gamla Lautaro Martinez strax í janúarglugganum.United 'interested' in Lautaro Martinez #mufchttps://t.co/aytrEg0CBhpic.twitter.com/cs7RwtWO1S — Man United News (@ManUtdMEN) November 1, 2019 Lautaro Martinez verður ekki ódýr því í sömu frétt er talið að United þurfi að greiða fyrir hann 95 milljónir punda eða meira en fimmtán milljarða íslenskra króna. Lautaro Martinez fékk stórt hlutverk hjá liði Internazionale eftir að Antonio Conte tók við liðinu. Lautaro Martinez er þegar kominn með sjö mörk í 13 leikjum í öllum keppnum þar af 2 mörk í 3 leikjum Inter í Meistaradeildinni. Hann skoraði bara sex mörk allt tímabilið í fyrra þegar Inter var undir stjórn Luciano Spalletti. Manchester United þarf að finna sér nýjan framherja og Lautaro Martinez er einn af þeim sem koma sterklega til greina.Barcelona will apparently offer Ivan Rakitic and Arturo Vidal in a deal for Lautaro Martinez, according to Mundo Deportivo pic.twitter.com/HpI0YaoP5c — Sport360° (@Sport360) October 29, 2019 Barcelona hefur einnig áhuga og það gæti hækkað verðmiðað enn meira. Internazionale mun í það minnsta fá mörgum sinnum meira en þær 22,5 milljónir punda sem liðið borgar argentínska félaginu Racing Club fyrir Lautaro Martinez í júlí 2018. Sambandið milli Manchester United og Internazionale ætti að vera ágætt eftir viðræðurnar í haust sem enduðu með því að bæði Romelu Lukaku og Alexis Sanchez fóru til Inter. Inter keypti Romelu Lukaku en fékk Alexis Sanchez á láni.Lautaro Martinez in his last 4 apps for Inter: Vs Barcelona Vs Juventus Vs Sassuolo Vs Borussia Dortmund Argentinian nightmare pic.twitter.com/bHA4mlMBdt — Italian Football TV (@IFTVofficial) October 23, 2019 Ole Gunnar Solskjær hefur verið hvattur til að kaupa fimm til sex leikmenn í janúarglugganum og það eru næstum því allir fótboltaspekingar á því að liðið þurfti að styrkja sig mjög mikið. Manchester United keypti unga framtíðarmenn í sumar og þeir hafa komið vel inn í liðið. Solskjær er að setja saman lið sem getur spilað lengi saman og hinn 22 ára gamli Lautaro Martinez ætti að passa vel inn í það mót. Lautaro Martinez er fæddur í ágúst 1997 en sem dæmi er Marcus Rashford fæddur í október sama ár og þeir Aaron Wan-Bissaka og Daniel James eru báðir fæddir í nóvember 1997. Scott McTominay er síðan fæddur í desember 1996.
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira