Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2025 11:56 Patrick Dorgu með Manchester United treyjuna en hann gerði fimm og hálfs árs samning við félagið. Getty/Ash Donelon Patrick Dorgu er orðinn leikmaður Manchester United eftir að enska úrvalsdeildarfélagið gekk frá kaupum á honum frá ítalska félaginu Lecce. United borgar Leccer 25 milljónir punda fyrir danska varnarmanninn en upphæðin gæti hækkað um fjórar milljónir punda. Dorgu skrifaði undir fimm og hálfs árs samning eða fram á sumar 2030. Dorgu er aðeins tvítugur en hefur spilað 57 leiki fyrir Lecce síðan hann kom inn í aðalliðið á síðustu leiktíð. Hann er örvfættur og getur spilað sem bakvörður en einnig framar á vellinum. Líklega er hann hugsaður sem vinstri vængbakvörður. Patrick Dorgu.His future is United ❤️🔥#MUFC pic.twitter.com/TICrd0mdnB— Manchester United (@ManUtd) February 2, 2025 „Ég er rosalega stoltur af því að geta kallað mig leikmann Manchester United. Þetta er mjög sérstakur dagur fyrir alla fjölskylduna,“ sagði Patrick Dorgu. „Ég get ekki beðið eftir því að fá að vinna með Ruben Amorim. Viska hans um þetta lið og framtíðarsýn hans er mjög spennandi. Það er klárt plan fyrir framþróun mína sem leikmanns og mér finnst að Manchester United sé fullkominn staður fyrir mig að ná mínum stóru markmiðum,“ sagði Dorgu. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
United borgar Leccer 25 milljónir punda fyrir danska varnarmanninn en upphæðin gæti hækkað um fjórar milljónir punda. Dorgu skrifaði undir fimm og hálfs árs samning eða fram á sumar 2030. Dorgu er aðeins tvítugur en hefur spilað 57 leiki fyrir Lecce síðan hann kom inn í aðalliðið á síðustu leiktíð. Hann er örvfættur og getur spilað sem bakvörður en einnig framar á vellinum. Líklega er hann hugsaður sem vinstri vængbakvörður. Patrick Dorgu.His future is United ❤️🔥#MUFC pic.twitter.com/TICrd0mdnB— Manchester United (@ManUtd) February 2, 2025 „Ég er rosalega stoltur af því að geta kallað mig leikmann Manchester United. Þetta er mjög sérstakur dagur fyrir alla fjölskylduna,“ sagði Patrick Dorgu. „Ég get ekki beðið eftir því að fá að vinna með Ruben Amorim. Viska hans um þetta lið og framtíðarsýn hans er mjög spennandi. Það er klárt plan fyrir framþróun mína sem leikmanns og mér finnst að Manchester United sé fullkominn staður fyrir mig að ná mínum stóru markmiðum,“ sagði Dorgu. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited)
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira