Fellaini: Man Utd voru of fljótir að reka Mourinho Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. október 2019 10:30 Fellaini og Mourinho náðu vel saman vísir/getty Belgíski miðjumaðurinn Marouane Fellaini hefur áhyggjur af stefnu Manchester United í þjálfaramálum en síðan Sir Alex Ferguson hætti vorið 2013 hafa þrír stjórar verið reknir frá störfum hjá þessu sigursælasta liði ensku úrvalsdeildarinnar. „Þeir fengu inn einn besta stjóra heims í Jose Mourinho. Hann vildi fá að byggja upp lið en var rekinn. Það er ekki auðvelt að búa til lið á svo stuttum tíma, þú þarft meira en tvö ár,“ segir Fellaini. „Ég veit ekki hvað þeir munu gera við Solskjær en ef þú ætlar að vinna til verðlauna og bæta liðið þarf stjórinn að fá tíma. Mourinho gerði stórkostlega hluti á fyrsta tímabili sínu; hann bætti liðið og vann bikara. Annað tímabilið var erfiðara en hann gerði sitt besta til að hjálpa liðinu og svo var hann rekinn.“ „Þeir voru of fljótir að láta hann fara. Þegar þú ert með stjóra á borð við hann þarf hann marga leikmenn til að koma sinni hugmyndafræði að. Hann vildi byggja lið en er svo látinn fara eftir tvö og hálft ár því úrslitin voru ekki að detta,“ segir Fellaini. Fellaini gekk til liðs við Man Utd þegar David Moyes tók við liðinu og fór Belginn því í gegnum allar þessar þjálfarabreytingar á sex ára ferli sínum hjá Man Utd áður en hann gekk í raðir kínverska liðsins Shandong Luneng í byrjun þessa árs. „Þeir fengu Moyes inn en gáfu honum ekki tíma. Þá var Van Gaal fenginn inn. Hann fékk tvö ár og við vorum farnir að gera góða hluti, unnum bikarinn en þá er hann rekinn því þeir vildu vinna meira strax. Ef þú ætlar að byggja upp lið þarftu að gefa því tíma; ekki skipta um þjálfara á hverju ári eða tveggja ára fresti,“ segir Fellaini. Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Belgíski miðjumaðurinn Marouane Fellaini hefur áhyggjur af stefnu Manchester United í þjálfaramálum en síðan Sir Alex Ferguson hætti vorið 2013 hafa þrír stjórar verið reknir frá störfum hjá þessu sigursælasta liði ensku úrvalsdeildarinnar. „Þeir fengu inn einn besta stjóra heims í Jose Mourinho. Hann vildi fá að byggja upp lið en var rekinn. Það er ekki auðvelt að búa til lið á svo stuttum tíma, þú þarft meira en tvö ár,“ segir Fellaini. „Ég veit ekki hvað þeir munu gera við Solskjær en ef þú ætlar að vinna til verðlauna og bæta liðið þarf stjórinn að fá tíma. Mourinho gerði stórkostlega hluti á fyrsta tímabili sínu; hann bætti liðið og vann bikara. Annað tímabilið var erfiðara en hann gerði sitt besta til að hjálpa liðinu og svo var hann rekinn.“ „Þeir voru of fljótir að láta hann fara. Þegar þú ert með stjóra á borð við hann þarf hann marga leikmenn til að koma sinni hugmyndafræði að. Hann vildi byggja lið en er svo látinn fara eftir tvö og hálft ár því úrslitin voru ekki að detta,“ segir Fellaini. Fellaini gekk til liðs við Man Utd þegar David Moyes tók við liðinu og fór Belginn því í gegnum allar þessar þjálfarabreytingar á sex ára ferli sínum hjá Man Utd áður en hann gekk í raðir kínverska liðsins Shandong Luneng í byrjun þessa árs. „Þeir fengu Moyes inn en gáfu honum ekki tíma. Þá var Van Gaal fenginn inn. Hann fékk tvö ár og við vorum farnir að gera góða hluti, unnum bikarinn en þá er hann rekinn því þeir vildu vinna meira strax. Ef þú ætlar að byggja upp lið þarftu að gefa því tíma; ekki skipta um þjálfara á hverju ári eða tveggja ára fresti,“ segir Fellaini.
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira