Ítarlegt viðtal við Ed Woodward sem segir starf Solskjær traust: „Enginn er stærri en félagið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. október 2019 07:30 Ed Woodwar vísir/getty Ed Woodward er í ítarlegu viðtali hjá Sky Sports en stjórnarformaðurinn hjá Manchester United hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarnar vikur og mánuði. Woodward tók þá ákvörðun að ráða Ole Gunnar Solskjær til að leysa Jose Mourinho af hólmi er hann var rekinn í desember. Manchester liðið hefur unnið fimm af síðustu 23 leikjum sínum í deildinni. Woodward og aðrir forráðamenn félagsins hafa legið undir mikilli gagnrýni og hafa borist sögusagnir af því að vinni Solskjær ekki gegn Liverpool á sunnudaginn verði hann látinn fara. Því vísar Woodward á bug. „Ole hefur einnig komið með inn í félagið gamla agann sem hefur kannski vantað síðustu ár. Hann er að byggja lið sem ber virðingu fyrir sögu félagsins þar sem leikmenn leggja mikið á sig og bera virðingu fyrir samherjum sínum,“ sagði Woodward.Ed Woodward has hit back at critics and backed #MUFC manager Ole Gunnar Solskjaer. He says claims non-football people make major football decisions are "a myth" and "an insult". Read: https://t.co/lAX3O1ImHvpic.twitter.com/rCWeYWnUu2 — BBC Sport (@BBCSport) October 17, 2019 „Enginn er stærri en félagið. Breytingarnar í sumar gerðu það að verkum að við erum með ungt lið en þetta er einnig lið þar sem leikmennirnir og kúltúrinn gerir það að verkum að við getum hafið nýtt ferðalag.“ Gagnrýnin á stjórn Woodward hefur meðal annars verið sú að innan félagsins sé fólk að taka ákvarðanir sem hefur ekkert vit á fótbolta. Bretanum sárnar þessi ummæli. „Það er della að við séum með fólk sem veit ekkert um fótbolta að taka ákvarðanirnar og það er móðgandi fyrir það sem frábæra fólk sem starfar fyrir félagið. Margt fólkið þar hefur verið í sama starfinu í yfir tíu ár.“ „Sumir njósnarar félagsins hafa unnið fyrir félagið í meira en 25 ára. Við höfum bætt við okkur fleiri starfsmönnum til að bæta við hópinn og við vonumst til þess að þetta skili sér á skilvirkan og afkastamikinn hátt,“ sagði Woodward. Viðtalið í heild sinni má lesa hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd Hollendingurinn stóri og stæðilegi er starfandi stjórnarformaður hjá Ajax en dreymir um að vinna fyrir Manchester United í náinni framtíð. 13. október 2019 11:30 Ekkert stress á Solskjær: „Þarf ekki að kaupa mér tryggingar“ Hann er rólegur Norðmaðurinn, þegar rætt er um byrjun Man. United á leiktíðinni. 17. október 2019 08:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Ed Woodward er í ítarlegu viðtali hjá Sky Sports en stjórnarformaðurinn hjá Manchester United hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarnar vikur og mánuði. Woodward tók þá ákvörðun að ráða Ole Gunnar Solskjær til að leysa Jose Mourinho af hólmi er hann var rekinn í desember. Manchester liðið hefur unnið fimm af síðustu 23 leikjum sínum í deildinni. Woodward og aðrir forráðamenn félagsins hafa legið undir mikilli gagnrýni og hafa borist sögusagnir af því að vinni Solskjær ekki gegn Liverpool á sunnudaginn verði hann látinn fara. Því vísar Woodward á bug. „Ole hefur einnig komið með inn í félagið gamla agann sem hefur kannski vantað síðustu ár. Hann er að byggja lið sem ber virðingu fyrir sögu félagsins þar sem leikmenn leggja mikið á sig og bera virðingu fyrir samherjum sínum,“ sagði Woodward.Ed Woodward has hit back at critics and backed #MUFC manager Ole Gunnar Solskjaer. He says claims non-football people make major football decisions are "a myth" and "an insult". Read: https://t.co/lAX3O1ImHvpic.twitter.com/rCWeYWnUu2 — BBC Sport (@BBCSport) October 17, 2019 „Enginn er stærri en félagið. Breytingarnar í sumar gerðu það að verkum að við erum með ungt lið en þetta er einnig lið þar sem leikmennirnir og kúltúrinn gerir það að verkum að við getum hafið nýtt ferðalag.“ Gagnrýnin á stjórn Woodward hefur meðal annars verið sú að innan félagsins sé fólk að taka ákvarðanir sem hefur ekkert vit á fótbolta. Bretanum sárnar þessi ummæli. „Það er della að við séum með fólk sem veit ekkert um fótbolta að taka ákvarðanirnar og það er móðgandi fyrir það sem frábæra fólk sem starfar fyrir félagið. Margt fólkið þar hefur verið í sama starfinu í yfir tíu ár.“ „Sumir njósnarar félagsins hafa unnið fyrir félagið í meira en 25 ára. Við höfum bætt við okkur fleiri starfsmönnum til að bæta við hópinn og við vonumst til þess að þetta skili sér á skilvirkan og afkastamikinn hátt,“ sagði Woodward. Viðtalið í heild sinni má lesa hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd Hollendingurinn stóri og stæðilegi er starfandi stjórnarformaður hjá Ajax en dreymir um að vinna fyrir Manchester United í náinni framtíð. 13. október 2019 11:30 Ekkert stress á Solskjær: „Þarf ekki að kaupa mér tryggingar“ Hann er rólegur Norðmaðurinn, þegar rætt er um byrjun Man. United á leiktíðinni. 17. október 2019 08:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd Hollendingurinn stóri og stæðilegi er starfandi stjórnarformaður hjá Ajax en dreymir um að vinna fyrir Manchester United í náinni framtíð. 13. október 2019 11:30
Ekkert stress á Solskjær: „Þarf ekki að kaupa mér tryggingar“ Hann er rólegur Norðmaðurinn, þegar rætt er um byrjun Man. United á leiktíðinni. 17. október 2019 08:00