„Bleiki skatturinn“ svonefndi heyrir nú sögunni til Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2019 21:20 Virðisaukaskattur á tíðavörur lækkar úr 24 prósentum niður í ellefu. Vísir/Getty Í dag, þann 1. september, var virðisaukaskattur lækkaður á tíðavörur og getnaðarvarnir. Alþingi samþykkti þann 11. júní síðastliðinn að lækka virðisaukaskatt á slíkar vörur úr efra þrepi niður í það neðra. Breytingin gerir það að verkum að virðisaukaskatturinn lækkar úr 24 prósentum niður í 11 prósent. Talsmenn frumvarpsins töluðu fyrir því að vörurnar væru nauðsynjavörur fremur en munaðarvörur og ættu því frekar heima í neðra skattþrepi. Til samanburðar hafi getnaðarvarnir karla lengi verið í neðra skattþrepi. Því hefur verið haft á orði að um „bleikan skatt“ væri að ræða sem lagðist einungis á nauðsynjavörur kvenna. Með breytingunni falla bæði einnota og margnota tíðavörur á borð við dömubindi, tíðatappa og álfabikarar í lægra þrep virðisaukaskatts. Það sama á við allar tegundir getnaðarvarna. Áætlaðar tekjur ríkissjóðs af þessum virðisaukaskatti hljóðuðu upp á 37,9 milljónir árlega. Fram kemur í frumvarpinu að markmið breytingarinnar sé að stuðla að bættri lýðheilsu með því að draga úr kostnaði vegna nauðsynlegra hreinlætisvara, ásamt því að jafna aðgengi fólks að mismunandi formum getnaðarvarna. Alþingi Jafnréttismál Neytendur Skattar og tollar Tengdar fréttir Þúsund króna munur á leikföngum: Jafnréttisstýra segir þörf á vitundarvakningu um bleika skattinn Anna Sigrún birti mynd sem sýnir að þúsund krónu munur sé á leikfangabollastelli sem selt er í Nettó og telur þetta ekki vera boðlegt. Hún nefnir að verðlagið á þessum leikföngum hafi verið svona í allt sumar. Munurinn á leikföngunum liggur í litnum. Nettó bregst við og ræðir við byrgja. 17. júlí 2017 14:27 Bleiki skatturinn afnuminn: Getnaðarvarnir og tíðavörur færast í neðra skattþrep Alþingi samþykkti í dag að lækka virðisaukaskatt á tíðavörur og getnaðarvarnir úr efra þrepi niður í það neðra. 11. júní 2019 19:47 Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00 Best að neytendur séu meðvitaðir um bleika skattinn Andri Ólafsson fór á stúfana með Björt Ólafsdóttur og voru þau fljót að finna fjölmörg dæmi um bleika skattinn. 15. febrúar 2016 21:30 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira
Í dag, þann 1. september, var virðisaukaskattur lækkaður á tíðavörur og getnaðarvarnir. Alþingi samþykkti þann 11. júní síðastliðinn að lækka virðisaukaskatt á slíkar vörur úr efra þrepi niður í það neðra. Breytingin gerir það að verkum að virðisaukaskatturinn lækkar úr 24 prósentum niður í 11 prósent. Talsmenn frumvarpsins töluðu fyrir því að vörurnar væru nauðsynjavörur fremur en munaðarvörur og ættu því frekar heima í neðra skattþrepi. Til samanburðar hafi getnaðarvarnir karla lengi verið í neðra skattþrepi. Því hefur verið haft á orði að um „bleikan skatt“ væri að ræða sem lagðist einungis á nauðsynjavörur kvenna. Með breytingunni falla bæði einnota og margnota tíðavörur á borð við dömubindi, tíðatappa og álfabikarar í lægra þrep virðisaukaskatts. Það sama á við allar tegundir getnaðarvarna. Áætlaðar tekjur ríkissjóðs af þessum virðisaukaskatti hljóðuðu upp á 37,9 milljónir árlega. Fram kemur í frumvarpinu að markmið breytingarinnar sé að stuðla að bættri lýðheilsu með því að draga úr kostnaði vegna nauðsynlegra hreinlætisvara, ásamt því að jafna aðgengi fólks að mismunandi formum getnaðarvarna.
Alþingi Jafnréttismál Neytendur Skattar og tollar Tengdar fréttir Þúsund króna munur á leikföngum: Jafnréttisstýra segir þörf á vitundarvakningu um bleika skattinn Anna Sigrún birti mynd sem sýnir að þúsund krónu munur sé á leikfangabollastelli sem selt er í Nettó og telur þetta ekki vera boðlegt. Hún nefnir að verðlagið á þessum leikföngum hafi verið svona í allt sumar. Munurinn á leikföngunum liggur í litnum. Nettó bregst við og ræðir við byrgja. 17. júlí 2017 14:27 Bleiki skatturinn afnuminn: Getnaðarvarnir og tíðavörur færast í neðra skattþrep Alþingi samþykkti í dag að lækka virðisaukaskatt á tíðavörur og getnaðarvarnir úr efra þrepi niður í það neðra. 11. júní 2019 19:47 Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00 Best að neytendur séu meðvitaðir um bleika skattinn Andri Ólafsson fór á stúfana með Björt Ólafsdóttur og voru þau fljót að finna fjölmörg dæmi um bleika skattinn. 15. febrúar 2016 21:30 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira
Þúsund króna munur á leikföngum: Jafnréttisstýra segir þörf á vitundarvakningu um bleika skattinn Anna Sigrún birti mynd sem sýnir að þúsund krónu munur sé á leikfangabollastelli sem selt er í Nettó og telur þetta ekki vera boðlegt. Hún nefnir að verðlagið á þessum leikföngum hafi verið svona í allt sumar. Munurinn á leikföngunum liggur í litnum. Nettó bregst við og ræðir við byrgja. 17. júlí 2017 14:27
Bleiki skatturinn afnuminn: Getnaðarvarnir og tíðavörur færast í neðra skattþrep Alþingi samþykkti í dag að lækka virðisaukaskatt á tíðavörur og getnaðarvarnir úr efra þrepi niður í það neðra. 11. júní 2019 19:47
Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama Að meðaltali borga konur 7% meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Einföld, óformleg vettvangsrannsókn leiddi í ljós að mörg slík dæmi er að finna hér á landi. Í þessari umfjöllun birtast nokkur þeirra. 13. febrúar 2016 07:00
Best að neytendur séu meðvitaðir um bleika skattinn Andri Ólafsson fór á stúfana með Björt Ólafsdóttur og voru þau fljót að finna fjölmörg dæmi um bleika skattinn. 15. febrúar 2016 21:30