„Fernan á Anfield? Ég hef spilað betri leiki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2019 17:00 Arshavin lék með Arsenal á árunum 2009 til 2013. vísir/getty Andrey Arshavin, fyrrum leikmaður Arsenal, segist ekki hafa búist við því að skora fjögur mörk á Anfield fyrir tíu árum síðan en segir að hann hafi spilað betri leiki á ferlinum. Arsenal gerði 4-4 jafntefli við Liverpool í frábærum leik á Anfield í apríl árið 2009 en en Arshavin verður alltaf minnst hjá Arsenal fyrir þennan leik. Hann skoraði öll fjögur mörk Arsenal í leiknum. Þremur mánuðum fyrir leikinn fræga árið 2009 gekk Rússinn í raðir Arsenal frá Zenit frá Pétursborg. Hann sagði að leikurinn á Anfied hafi bara verið eins og hver annar leikur. „Fyrir mér var þetta bara venjulegur leikur og ekkert sérstakur. Mér leið ekkert öðruvísi fyrir þennan leik en einhvern annan,“ sagði Arshavin í samtali við Sky Sports sem upphitun fyrir helgina. Liverpool og Arsenal mætast nefnilega í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Bæði lið eru með sex stig eftir fyrstu tvo leikina. „Þegar ég kom út að hita upp hugsaði ég að við myndum ekki tapa þessum leik. Það var það eina sem ég vissi. Auðvitað gat ég ekki ímyndað mér að ég væri að fara skora fjögur mörk.“ „Ef þú lítur á tölfræðina þá var þetta minn besti leikmaður en ef þú horfir á spilamennskuna þá hef ég spilað marga leiki mun betur,“ sagði Rússinn. Rússinn hefur nú lagt skóna á hilluna en það gerði hann á síðasta ári. Hinn 38 ára gamli Arshavin lék rúmlega 100 leiki með Arsenal áður en hann snéri aftur til heimalandsins. Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Andrey Arshavin, fyrrum leikmaður Arsenal, segist ekki hafa búist við því að skora fjögur mörk á Anfield fyrir tíu árum síðan en segir að hann hafi spilað betri leiki á ferlinum. Arsenal gerði 4-4 jafntefli við Liverpool í frábærum leik á Anfield í apríl árið 2009 en en Arshavin verður alltaf minnst hjá Arsenal fyrir þennan leik. Hann skoraði öll fjögur mörk Arsenal í leiknum. Þremur mánuðum fyrir leikinn fræga árið 2009 gekk Rússinn í raðir Arsenal frá Zenit frá Pétursborg. Hann sagði að leikurinn á Anfied hafi bara verið eins og hver annar leikur. „Fyrir mér var þetta bara venjulegur leikur og ekkert sérstakur. Mér leið ekkert öðruvísi fyrir þennan leik en einhvern annan,“ sagði Arshavin í samtali við Sky Sports sem upphitun fyrir helgina. Liverpool og Arsenal mætast nefnilega í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Bæði lið eru með sex stig eftir fyrstu tvo leikina. „Þegar ég kom út að hita upp hugsaði ég að við myndum ekki tapa þessum leik. Það var það eina sem ég vissi. Auðvitað gat ég ekki ímyndað mér að ég væri að fara skora fjögur mörk.“ „Ef þú lítur á tölfræðina þá var þetta minn besti leikmaður en ef þú horfir á spilamennskuna þá hef ég spilað marga leiki mun betur,“ sagði Rússinn. Rússinn hefur nú lagt skóna á hilluna en það gerði hann á síðasta ári. Hinn 38 ára gamli Arshavin lék rúmlega 100 leiki með Arsenal áður en hann snéri aftur til heimalandsins.
Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira