Framkvæmdastjóri hættir meðfram breytingum hjá Festi Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júní 2019 16:18 Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festis. Guðný Rósa Þorvarðardóttir, sem sinnt hefur stöðu framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar Festi hf. og Bakkans vöruhúss, hefur sagt starfi sínu lausu. Hún hefur sinnt stöðu framkvæmdastjóra hjá Festi hf. og N1 frá árinu 2015 og lætur af störfum um mánaðamót. Í framhaldi af þessu hefur Festi hf. gert breytingar á skipuriti félagsins, sem greint er frá í yfirlýsingu frá Festi. Breytingarnar eru meðal annars sagðar felast í að viðskiptaþróun félagsins færist inn í einstaka rekstrarfélög, þ.e. N1, Krónuna, Elko og Bakkann vöruhús. Þá mun Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi hf. taka við framkvæmdastjórn Bakkans vöruhúss samhliða breytingunum en Guðný gegndi því starfi áður. Í yfirlýsingunni er haft eftir Guðnýju að hún telji tækifæri fólgin í því að hafa viðskiptaþróunina inn í rekstarfélögunum. Með breytingunum straumlínulagar Festi jafnframt rekstur sinn og fækkar stoðsviðum sínum. Eggert Þór tekur í sama streng. „Við teljum mikilvægt að efla sjálfstæða viðskiptaþróun hvers félags fyrir sig og styrkja þau hvert á sínu sviði. Með þessu móti nær hvert félag betri tengingu við bæði sitt einstaka viðskiptaumhverfi sem og að sjálfsögðu við sína viðskiptavini,“ segir Eggert. Nýtt skipurit Festi ehf. má sjá hér að neðan. Markaðir Vistaskipti Tengdar fréttir Olíufélögin í uppbyggingu Þrjú stærstu olíufélögin sitja á verðmætum lóðum og skoða tækifæri til uppbyggingar á fasteignum. Horfur á minnkandi olíunotkun á næstu áratugum eru að breyta landslaginu á markaðinum. Sala á olíu og dagvöru mun á endanum renna 26. júní 2019 07:45 Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Guðný Rósa Þorvarðardóttir, sem sinnt hefur stöðu framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar Festi hf. og Bakkans vöruhúss, hefur sagt starfi sínu lausu. Hún hefur sinnt stöðu framkvæmdastjóra hjá Festi hf. og N1 frá árinu 2015 og lætur af störfum um mánaðamót. Í framhaldi af þessu hefur Festi hf. gert breytingar á skipuriti félagsins, sem greint er frá í yfirlýsingu frá Festi. Breytingarnar eru meðal annars sagðar felast í að viðskiptaþróun félagsins færist inn í einstaka rekstrarfélög, þ.e. N1, Krónuna, Elko og Bakkann vöruhús. Þá mun Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi hf. taka við framkvæmdastjórn Bakkans vöruhúss samhliða breytingunum en Guðný gegndi því starfi áður. Í yfirlýsingunni er haft eftir Guðnýju að hún telji tækifæri fólgin í því að hafa viðskiptaþróunina inn í rekstarfélögunum. Með breytingunum straumlínulagar Festi jafnframt rekstur sinn og fækkar stoðsviðum sínum. Eggert Þór tekur í sama streng. „Við teljum mikilvægt að efla sjálfstæða viðskiptaþróun hvers félags fyrir sig og styrkja þau hvert á sínu sviði. Með þessu móti nær hvert félag betri tengingu við bæði sitt einstaka viðskiptaumhverfi sem og að sjálfsögðu við sína viðskiptavini,“ segir Eggert. Nýtt skipurit Festi ehf. má sjá hér að neðan.
Markaðir Vistaskipti Tengdar fréttir Olíufélögin í uppbyggingu Þrjú stærstu olíufélögin sitja á verðmætum lóðum og skoða tækifæri til uppbyggingar á fasteignum. Horfur á minnkandi olíunotkun á næstu áratugum eru að breyta landslaginu á markaðinum. Sala á olíu og dagvöru mun á endanum renna 26. júní 2019 07:45 Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Olíufélögin í uppbyggingu Þrjú stærstu olíufélögin sitja á verðmætum lóðum og skoða tækifæri til uppbyggingar á fasteignum. Horfur á minnkandi olíunotkun á næstu áratugum eru að breyta landslaginu á markaðinum. Sala á olíu og dagvöru mun á endanum renna 26. júní 2019 07:45