Framkvæmdastjóri hættir meðfram breytingum hjá Festi Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júní 2019 16:18 Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festis. Guðný Rósa Þorvarðardóttir, sem sinnt hefur stöðu framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar Festi hf. og Bakkans vöruhúss, hefur sagt starfi sínu lausu. Hún hefur sinnt stöðu framkvæmdastjóra hjá Festi hf. og N1 frá árinu 2015 og lætur af störfum um mánaðamót. Í framhaldi af þessu hefur Festi hf. gert breytingar á skipuriti félagsins, sem greint er frá í yfirlýsingu frá Festi. Breytingarnar eru meðal annars sagðar felast í að viðskiptaþróun félagsins færist inn í einstaka rekstrarfélög, þ.e. N1, Krónuna, Elko og Bakkann vöruhús. Þá mun Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi hf. taka við framkvæmdastjórn Bakkans vöruhúss samhliða breytingunum en Guðný gegndi því starfi áður. Í yfirlýsingunni er haft eftir Guðnýju að hún telji tækifæri fólgin í því að hafa viðskiptaþróunina inn í rekstarfélögunum. Með breytingunum straumlínulagar Festi jafnframt rekstur sinn og fækkar stoðsviðum sínum. Eggert Þór tekur í sama streng. „Við teljum mikilvægt að efla sjálfstæða viðskiptaþróun hvers félags fyrir sig og styrkja þau hvert á sínu sviði. Með þessu móti nær hvert félag betri tengingu við bæði sitt einstaka viðskiptaumhverfi sem og að sjálfsögðu við sína viðskiptavini,“ segir Eggert. Nýtt skipurit Festi ehf. má sjá hér að neðan. Markaðir Vistaskipti Tengdar fréttir Olíufélögin í uppbyggingu Þrjú stærstu olíufélögin sitja á verðmætum lóðum og skoða tækifæri til uppbyggingar á fasteignum. Horfur á minnkandi olíunotkun á næstu áratugum eru að breyta landslaginu á markaðinum. Sala á olíu og dagvöru mun á endanum renna 26. júní 2019 07:45 Mest lesið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Viðskipti innlent Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Neytendur Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Viðskipti erlent Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Viðskipti innlent Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Viðskipti innlent Bankarnir áður svikið neytendur Viðskipti innlent Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Atvinnulíf Fleiri fréttir Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Sjá meira
Guðný Rósa Þorvarðardóttir, sem sinnt hefur stöðu framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar Festi hf. og Bakkans vöruhúss, hefur sagt starfi sínu lausu. Hún hefur sinnt stöðu framkvæmdastjóra hjá Festi hf. og N1 frá árinu 2015 og lætur af störfum um mánaðamót. Í framhaldi af þessu hefur Festi hf. gert breytingar á skipuriti félagsins, sem greint er frá í yfirlýsingu frá Festi. Breytingarnar eru meðal annars sagðar felast í að viðskiptaþróun félagsins færist inn í einstaka rekstrarfélög, þ.e. N1, Krónuna, Elko og Bakkann vöruhús. Þá mun Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi hf. taka við framkvæmdastjórn Bakkans vöruhúss samhliða breytingunum en Guðný gegndi því starfi áður. Í yfirlýsingunni er haft eftir Guðnýju að hún telji tækifæri fólgin í því að hafa viðskiptaþróunina inn í rekstarfélögunum. Með breytingunum straumlínulagar Festi jafnframt rekstur sinn og fækkar stoðsviðum sínum. Eggert Þór tekur í sama streng. „Við teljum mikilvægt að efla sjálfstæða viðskiptaþróun hvers félags fyrir sig og styrkja þau hvert á sínu sviði. Með þessu móti nær hvert félag betri tengingu við bæði sitt einstaka viðskiptaumhverfi sem og að sjálfsögðu við sína viðskiptavini,“ segir Eggert. Nýtt skipurit Festi ehf. má sjá hér að neðan.
Markaðir Vistaskipti Tengdar fréttir Olíufélögin í uppbyggingu Þrjú stærstu olíufélögin sitja á verðmætum lóðum og skoða tækifæri til uppbyggingar á fasteignum. Horfur á minnkandi olíunotkun á næstu áratugum eru að breyta landslaginu á markaðinum. Sala á olíu og dagvöru mun á endanum renna 26. júní 2019 07:45 Mest lesið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Viðskipti innlent Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Neytendur Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Viðskipti erlent Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Viðskipti innlent Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Viðskipti innlent Bankarnir áður svikið neytendur Viðskipti innlent Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Atvinnulíf Fleiri fréttir Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Sjá meira
Olíufélögin í uppbyggingu Þrjú stærstu olíufélögin sitja á verðmætum lóðum og skoða tækifæri til uppbyggingar á fasteignum. Horfur á minnkandi olíunotkun á næstu áratugum eru að breyta landslaginu á markaðinum. Sala á olíu og dagvöru mun á endanum renna 26. júní 2019 07:45