Kleinuhringjakeðjan Krispy Kreme kveður Ísland Sylvía Hall skrifar 28. júní 2019 18:33 Íslendingar hafa nú þrjá mánuði til þess að gæða sér á Krispy Kreme áður en keðjan kveður landann. Alþjóðlega kleinhringjakeðjan Krispy Kreme hefur ákveðið í samráði við Hagkaup að hætta starfsemi sinni hér á landi. Rekstrarstjóri fyrirtækisins á Íslandi segir ákvörðunina vera þungbæra. Krispy Kreme opnaði hér á landi í nóvember árið 2016 og var Ísland fyrsta Norðurlandaþjóðin sem opnaði útibú. Eru útibúin nú þrjú talsins, í Kringlunni, Skeifunni og Smáralind. Kaffihús Krispy Kreme í Kringlunni og Skeifunni munu loka þann 1. júlí, strax eftir helgi, og í Smáralind þann 1. október næstkomandi. Ástæðan fyrir ákvörðuninni er sögð vera hár framleiðslukostnaður og of lítill markaður. „Langflestir hafa unnið með okkur frá því við opnuðum í nóvember 2016 og staðið sig alveg frábærlega. Þau eiga mikið hrós skilið fyrir sína vinnu,“ er haft eftir Viðari Brink rekstrarstjóra í fréttatilkynningu, og segist hann sjaldan hafa kynnst eins duglegu og samviskusamlegu fólki á sínum ferli. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir kleinuhringjaunnendur þessa lands en síðasta sölustað Dunkin‘ Donuts hér á landi var lokað um áramót eftir þriggja ára rekstur hérlendis. Spilaði þar einnig hár framleiðslukostnaður inn í. Kópavogur Neytendur Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. 4. janúar 2019 13:11 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira
Alþjóðlega kleinhringjakeðjan Krispy Kreme hefur ákveðið í samráði við Hagkaup að hætta starfsemi sinni hér á landi. Rekstrarstjóri fyrirtækisins á Íslandi segir ákvörðunina vera þungbæra. Krispy Kreme opnaði hér á landi í nóvember árið 2016 og var Ísland fyrsta Norðurlandaþjóðin sem opnaði útibú. Eru útibúin nú þrjú talsins, í Kringlunni, Skeifunni og Smáralind. Kaffihús Krispy Kreme í Kringlunni og Skeifunni munu loka þann 1. júlí, strax eftir helgi, og í Smáralind þann 1. október næstkomandi. Ástæðan fyrir ákvörðuninni er sögð vera hár framleiðslukostnaður og of lítill markaður. „Langflestir hafa unnið með okkur frá því við opnuðum í nóvember 2016 og staðið sig alveg frábærlega. Þau eiga mikið hrós skilið fyrir sína vinnu,“ er haft eftir Viðari Brink rekstrarstjóra í fréttatilkynningu, og segist hann sjaldan hafa kynnst eins duglegu og samviskusamlegu fólki á sínum ferli. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir kleinuhringjaunnendur þessa lands en síðasta sölustað Dunkin‘ Donuts hér á landi var lokað um áramót eftir þriggja ára rekstur hérlendis. Spilaði þar einnig hár framleiðslukostnaður inn í.
Kópavogur Neytendur Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. 4. janúar 2019 13:11 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira
Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. 4. janúar 2019 13:11