Jóhannes Karl: Fannst þetta vera dýfa Þór Símon Hafþórsson skrifar 15. júní 2019 19:20 Jóhannes Karl Guðjónsson. Vísir/Daníel Nýliðar ÍA byrjðu mótið í Pepsi Max deildinni af krafti en hafa nú tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni. Þeir töpuðu fyrir KR 1-3 á heimavelli í dag. „Við hleyptum KR-ingunum ódýrt inn í leikinn. Við ætluðum að vera þéttari til baka og vera öflugri í vörn en það breytir ekki því að mér fannst KR fá ódýrt víti,“ sagði ósáttur Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir tap hans manna gegn KR í dag. KR fékk vítaspyrnu á 10. mínútu er Hallur Flosason braut á Kristinni Jónssyni inn í vítateig Skagamanna. Eða þannig leit Helgi Mikael, dómari leiksins, á atvikið en Jóhannes Karl er ekki sammála. „Mér fannst þetta bara vera dýfa. Dómarinn gerði ekki vel í því atviki þó svo hann dæmdi leikinn heilt yfir vel. Þetta var aldrei víti og það var erfitt fyrir okkur að kyngja því og fá svo annað markið í andlitið stuttu síðar,“ sagði Jóhannes Karl sem gaf lítið fyrir að KR hefði verið búið að kortleggja sína menn. „Við vissum að KR-ingarnir yrðu þéttir til baka. Þeir hafa verið það undanfarið og hafa ekki fengið á sig mikið á af mörkum. Við hinsvegar í heild áttum ekki góðan leik,“ sagði Jóhannes sem segir markmið liðsins ekki hafa breyst eftir frábæra gengið í upphafi tímabils né eftir þrjá tapleiki í röð á undanförnum vikum. „Við settum okkur markmið að berjast í efri hlutanum og það hefur ekkert breyst. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur. Úrslitin í dag sýna að við erum ekki komnir lengra en við erum á ákveðinni vegferð og breytum ekki útaf því heldur höldum áfram,“ sagði Jóhannes Karl. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Fleiri fréttir Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Sjá meira
Nýliðar ÍA byrjðu mótið í Pepsi Max deildinni af krafti en hafa nú tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni. Þeir töpuðu fyrir KR 1-3 á heimavelli í dag. „Við hleyptum KR-ingunum ódýrt inn í leikinn. Við ætluðum að vera þéttari til baka og vera öflugri í vörn en það breytir ekki því að mér fannst KR fá ódýrt víti,“ sagði ósáttur Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir tap hans manna gegn KR í dag. KR fékk vítaspyrnu á 10. mínútu er Hallur Flosason braut á Kristinni Jónssyni inn í vítateig Skagamanna. Eða þannig leit Helgi Mikael, dómari leiksins, á atvikið en Jóhannes Karl er ekki sammála. „Mér fannst þetta bara vera dýfa. Dómarinn gerði ekki vel í því atviki þó svo hann dæmdi leikinn heilt yfir vel. Þetta var aldrei víti og það var erfitt fyrir okkur að kyngja því og fá svo annað markið í andlitið stuttu síðar,“ sagði Jóhannes Karl sem gaf lítið fyrir að KR hefði verið búið að kortleggja sína menn. „Við vissum að KR-ingarnir yrðu þéttir til baka. Þeir hafa verið það undanfarið og hafa ekki fengið á sig mikið á af mörkum. Við hinsvegar í heild áttum ekki góðan leik,“ sagði Jóhannes sem segir markmið liðsins ekki hafa breyst eftir frábæra gengið í upphafi tímabils né eftir þrjá tapleiki í röð á undanförnum vikum. „Við settum okkur markmið að berjast í efri hlutanum og það hefur ekkert breyst. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur. Úrslitin í dag sýna að við erum ekki komnir lengra en við erum á ákveðinni vegferð og breytum ekki útaf því heldur höldum áfram,“ sagði Jóhannes Karl.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Fleiri fréttir Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Sjá meira