Dómarinn sem gaf Man. United VAR-víti í París dæmir úrslitaleikinn í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 12:30 Thiago Silva hjá Paris Saint-Germain mótmælir hér eftir að Damir Skomina gaf Manchester United víti í uppbótatíma í París. Getty/Etsuo Hara Slóveninn Damir Skomina mun dæma úrslitaleik Meistaradeildarinnar í ár en þar mætast Tottenham og Liverpool á heimavelli Atletico Madrid. Skomina dæmdi meðal annars seinni leik Paris Saint Germain og Manchester United í sextán liða úrslitum keppninnar í mars. Manchester United fékk þá víti í uppbótatíma eftir að Skomina skoðað atvikið aftur á myndbandi. Dómurinn var umdeildur en markið úr vítinu kom Manchester United áfram í átta liða úrslitin á fleirum mörkum skoruðu á útivelli.The referee for the Liverpool vs Spurs, Champions League final is Damir Skomina - the same man in charge for Man Utd's win over PSG, including the controversial VAR handball penalty awardhttps://t.co/VxVwyQXgMi — Telegraph Football (@TeleFootball) May 14, 2019Úrslitaleikurinn fer fram á Metropolitano vellinum í Madrid laugardaginn 1. júní. Damir Skomina hefur dæmt áður einn úrslitaleik í Evrópukeppni en það var úrslitaleikur Evrópudeildarinnar á milli Manchester United og Ajax árið 2017. Hann var líka fjórði dómari á úrslitaleik Borussia Dortmund og Bayern München í Meistaradeildinni árið 2013. Skomina hefur alls dæmt fjóra leiki í Meistaradeildinni á þessu tímabili þar á meðal leik Liverpool og Napoli á Anfield. Liverpool vann þar 1-0 sigur og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitunum.The UEFA Referees Committee has confirmed that Slovenia’s Damir Skomina will take charge of the Champions League final between Liverpool and Tottenham. — Sky Sports News (@SkySportsNews) May 14, 2019Aðstoðardómarar Skomina verða landar hans, Jure Praprotnik og Robert Vukan en fjórði dómarinn er Antonio Mateu Lahoz frá Spáni. Danny Makkelie frá Hollandi stjórnar Varsjánni en fær þar aðstoð frá landa sínum Pol van Boekel og Þjóðverjunum Felix Zwayer og Mark Borsch. Ítalski dómarinn Gianluca Rocchi dæmir úrslitaleik Chelsea og Arsenal í Evrópudeildinni sem fer fram í Bakú 29. maí. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira
Slóveninn Damir Skomina mun dæma úrslitaleik Meistaradeildarinnar í ár en þar mætast Tottenham og Liverpool á heimavelli Atletico Madrid. Skomina dæmdi meðal annars seinni leik Paris Saint Germain og Manchester United í sextán liða úrslitum keppninnar í mars. Manchester United fékk þá víti í uppbótatíma eftir að Skomina skoðað atvikið aftur á myndbandi. Dómurinn var umdeildur en markið úr vítinu kom Manchester United áfram í átta liða úrslitin á fleirum mörkum skoruðu á útivelli.The referee for the Liverpool vs Spurs, Champions League final is Damir Skomina - the same man in charge for Man Utd's win over PSG, including the controversial VAR handball penalty awardhttps://t.co/VxVwyQXgMi — Telegraph Football (@TeleFootball) May 14, 2019Úrslitaleikurinn fer fram á Metropolitano vellinum í Madrid laugardaginn 1. júní. Damir Skomina hefur dæmt áður einn úrslitaleik í Evrópukeppni en það var úrslitaleikur Evrópudeildarinnar á milli Manchester United og Ajax árið 2017. Hann var líka fjórði dómari á úrslitaleik Borussia Dortmund og Bayern München í Meistaradeildinni árið 2013. Skomina hefur alls dæmt fjóra leiki í Meistaradeildinni á þessu tímabili þar á meðal leik Liverpool og Napoli á Anfield. Liverpool vann þar 1-0 sigur og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitunum.The UEFA Referees Committee has confirmed that Slovenia’s Damir Skomina will take charge of the Champions League final between Liverpool and Tottenham. — Sky Sports News (@SkySportsNews) May 14, 2019Aðstoðardómarar Skomina verða landar hans, Jure Praprotnik og Robert Vukan en fjórði dómarinn er Antonio Mateu Lahoz frá Spáni. Danny Makkelie frá Hollandi stjórnar Varsjánni en fær þar aðstoð frá landa sínum Pol van Boekel og Þjóðverjunum Felix Zwayer og Mark Borsch. Ítalski dómarinn Gianluca Rocchi dæmir úrslitaleik Chelsea og Arsenal í Evrópudeildinni sem fer fram í Bakú 29. maí.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira