Dómarinn sem gaf Man. United VAR-víti í París dæmir úrslitaleikinn í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 12:30 Thiago Silva hjá Paris Saint-Germain mótmælir hér eftir að Damir Skomina gaf Manchester United víti í uppbótatíma í París. Getty/Etsuo Hara Slóveninn Damir Skomina mun dæma úrslitaleik Meistaradeildarinnar í ár en þar mætast Tottenham og Liverpool á heimavelli Atletico Madrid. Skomina dæmdi meðal annars seinni leik Paris Saint Germain og Manchester United í sextán liða úrslitum keppninnar í mars. Manchester United fékk þá víti í uppbótatíma eftir að Skomina skoðað atvikið aftur á myndbandi. Dómurinn var umdeildur en markið úr vítinu kom Manchester United áfram í átta liða úrslitin á fleirum mörkum skoruðu á útivelli.The referee for the Liverpool vs Spurs, Champions League final is Damir Skomina - the same man in charge for Man Utd's win over PSG, including the controversial VAR handball penalty awardhttps://t.co/VxVwyQXgMi — Telegraph Football (@TeleFootball) May 14, 2019Úrslitaleikurinn fer fram á Metropolitano vellinum í Madrid laugardaginn 1. júní. Damir Skomina hefur dæmt áður einn úrslitaleik í Evrópukeppni en það var úrslitaleikur Evrópudeildarinnar á milli Manchester United og Ajax árið 2017. Hann var líka fjórði dómari á úrslitaleik Borussia Dortmund og Bayern München í Meistaradeildinni árið 2013. Skomina hefur alls dæmt fjóra leiki í Meistaradeildinni á þessu tímabili þar á meðal leik Liverpool og Napoli á Anfield. Liverpool vann þar 1-0 sigur og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitunum.The UEFA Referees Committee has confirmed that Slovenia’s Damir Skomina will take charge of the Champions League final between Liverpool and Tottenham. — Sky Sports News (@SkySportsNews) May 14, 2019Aðstoðardómarar Skomina verða landar hans, Jure Praprotnik og Robert Vukan en fjórði dómarinn er Antonio Mateu Lahoz frá Spáni. Danny Makkelie frá Hollandi stjórnar Varsjánni en fær þar aðstoð frá landa sínum Pol van Boekel og Þjóðverjunum Felix Zwayer og Mark Borsch. Ítalski dómarinn Gianluca Rocchi dæmir úrslitaleik Chelsea og Arsenal í Evrópudeildinni sem fer fram í Bakú 29. maí. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Slóveninn Damir Skomina mun dæma úrslitaleik Meistaradeildarinnar í ár en þar mætast Tottenham og Liverpool á heimavelli Atletico Madrid. Skomina dæmdi meðal annars seinni leik Paris Saint Germain og Manchester United í sextán liða úrslitum keppninnar í mars. Manchester United fékk þá víti í uppbótatíma eftir að Skomina skoðað atvikið aftur á myndbandi. Dómurinn var umdeildur en markið úr vítinu kom Manchester United áfram í átta liða úrslitin á fleirum mörkum skoruðu á útivelli.The referee for the Liverpool vs Spurs, Champions League final is Damir Skomina - the same man in charge for Man Utd's win over PSG, including the controversial VAR handball penalty awardhttps://t.co/VxVwyQXgMi — Telegraph Football (@TeleFootball) May 14, 2019Úrslitaleikurinn fer fram á Metropolitano vellinum í Madrid laugardaginn 1. júní. Damir Skomina hefur dæmt áður einn úrslitaleik í Evrópukeppni en það var úrslitaleikur Evrópudeildarinnar á milli Manchester United og Ajax árið 2017. Hann var líka fjórði dómari á úrslitaleik Borussia Dortmund og Bayern München í Meistaradeildinni árið 2013. Skomina hefur alls dæmt fjóra leiki í Meistaradeildinni á þessu tímabili þar á meðal leik Liverpool og Napoli á Anfield. Liverpool vann þar 1-0 sigur og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitunum.The UEFA Referees Committee has confirmed that Slovenia’s Damir Skomina will take charge of the Champions League final between Liverpool and Tottenham. — Sky Sports News (@SkySportsNews) May 14, 2019Aðstoðardómarar Skomina verða landar hans, Jure Praprotnik og Robert Vukan en fjórði dómarinn er Antonio Mateu Lahoz frá Spáni. Danny Makkelie frá Hollandi stjórnar Varsjánni en fær þar aðstoð frá landa sínum Pol van Boekel og Þjóðverjunum Felix Zwayer og Mark Borsch. Ítalski dómarinn Gianluca Rocchi dæmir úrslitaleik Chelsea og Arsenal í Evrópudeildinni sem fer fram í Bakú 29. maí.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira