Ólafur um Gary Martin: „Ég veit ekki hvað gerist“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2019 11:04 Ólafur Jóhannesson vill losna við Gary Martin en hann gæti verið þar áfram. vísir/bára Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max-deild karla, sagði engar nýjar fréttir vera af Gary Martin og hans málum eftir uppþotið í gær. „Það er engar fréttir. Engar fréttir eru engar fréttir. Það sem er vitað er búið að skrifa,“ sagði Ólafur við Vísi. Ólafur tjáði 433.is í gær að Gary Martin mætti sinna sér nýtt lið þar sem að hann hentar leikstíl liðsins ekki en enski markahrókurinn er búinn að byrja alla þrjá leiki Valsmanna og skora tvö mörk.Sjálfur segir Gary Martin í samtali við Vísi að hann verði áfram hjá Val nema að „það verði einhverjar ótrúlegar sviptingar“. Hann kveðst í miklu áfalli yfir þessum fréttum enda lokar félagaskiptaglugginn í dag og tíminn naumur til að finna sér nýtt lið. Samkvæmt heimildum Vísis mætti Gary á æfingu hjá Val í gær en óvíst er hvort hann verði leikmaður Vals áður en dagurinn er úti. Aðspurður hvort Gary Martin verði áfram á Hlíðarenda eftir 24 tíma svarar Ólafur Jóhannesson: „Ég veit ekki hvað gerist.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. 14. maí 2019 20:19 Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32 Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max-deild karla, sagði engar nýjar fréttir vera af Gary Martin og hans málum eftir uppþotið í gær. „Það er engar fréttir. Engar fréttir eru engar fréttir. Það sem er vitað er búið að skrifa,“ sagði Ólafur við Vísi. Ólafur tjáði 433.is í gær að Gary Martin mætti sinna sér nýtt lið þar sem að hann hentar leikstíl liðsins ekki en enski markahrókurinn er búinn að byrja alla þrjá leiki Valsmanna og skora tvö mörk.Sjálfur segir Gary Martin í samtali við Vísi að hann verði áfram hjá Val nema að „það verði einhverjar ótrúlegar sviptingar“. Hann kveðst í miklu áfalli yfir þessum fréttum enda lokar félagaskiptaglugginn í dag og tíminn naumur til að finna sér nýtt lið. Samkvæmt heimildum Vísis mætti Gary á æfingu hjá Val í gær en óvíst er hvort hann verði leikmaður Vals áður en dagurinn er úti. Aðspurður hvort Gary Martin verði áfram á Hlíðarenda eftir 24 tíma svarar Ólafur Jóhannesson: „Ég veit ekki hvað gerist.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. 14. maí 2019 20:19 Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32 Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Sjá meira
Gary Martin segist ekki ætla að fara frá Val Gary Martin ætlar ekki að fara frá Val þrátt fyrir að Ólafur Jóhannesson hafi sagt enska framherjanum að hann hentaði ekki leikstíl Vals. 14. maí 2019 20:19
Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32
Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00