Cristiano Ronaldo verður með í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2019 10:00 Cristiano Ronaldo. Getty/y Etsuo Hara Juventus þarf ekki að kynnast í kvöld því hvernig er að vera án Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo verður í byrjunarliði Juventus í kvöld þegar liðið heimsækir Ajax á Johan Cruijff leikvanginn í Amsterdam. Þetta staðfesti þjálfari ítalska félagsins í gær. Cristiano Ronaldo spilaði síðast með Juventus liðinu síðan að hann skoraði þrennu í seinni leiknum á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitunum 12. mars síðastliðinn en þessi þrjú mörk slógu spænska liðið út úr keppni. Ronaldo fór eftir það til móts við portúgalska landsliðsins þar sem hann tognaði í leik á móti Serbíu 25. mars.Ronaldo to start for Juventus in Ajax Champions League tie https://t.co/bppRes45dXpic.twitter.com/9lPS205cV7 — The Punch Newspapers (@MobilePunch) April 9, 2019Juventus sótti Ronaldo til Real Madrid til að hjálpa liðinu að landa langþráðum Meistaradeildartitli en Cristiano hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú ár og fimm sinnum alls. Það voru því ekki góðar fréttir þegar Ronaldo fór meiddur af velli í umræddum landsleik sem var hans fyrsti með Portúgal í langan tíma. Hann hafði samt ekki áhyggjur af þessu sjálfur og hefur núna náð sér af meiðslunum.CONFIRMED: Cristiano Ronaldo WILL start for Juventus tomorrow. pic.twitter.com/WJYnsN79bf — Goal (@goal) April 9, 2019Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, staðfesti það á blaðamannafundi að Ronaldo myndi spila leikinn svo framarlega „sem ekkert gerðist í kvöld eða í fyrramálið“ var haft eftir Allegri. „Cristiano hefur æft með liðinu og er klár í slaginn,“ sagði Massimiliano Allegri. Mikilvægi Cristiano Ronaldo er mikið ekki síst þegar komið er inn í útsláttarkeppnina en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk á þessu stigi í allri sögu Meistaradeildarinnar. Leikur Ajax og Juventus verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsending frá leiknum klukkan 18.50. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 18.30 á sömu rás en á Stöð 2 Sport 2 verður sýndur beint leikur Manchester United og Barcelona. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Sjá meira
Juventus þarf ekki að kynnast í kvöld því hvernig er að vera án Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo verður í byrjunarliði Juventus í kvöld þegar liðið heimsækir Ajax á Johan Cruijff leikvanginn í Amsterdam. Þetta staðfesti þjálfari ítalska félagsins í gær. Cristiano Ronaldo spilaði síðast með Juventus liðinu síðan að hann skoraði þrennu í seinni leiknum á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitunum 12. mars síðastliðinn en þessi þrjú mörk slógu spænska liðið út úr keppni. Ronaldo fór eftir það til móts við portúgalska landsliðsins þar sem hann tognaði í leik á móti Serbíu 25. mars.Ronaldo to start for Juventus in Ajax Champions League tie https://t.co/bppRes45dXpic.twitter.com/9lPS205cV7 — The Punch Newspapers (@MobilePunch) April 9, 2019Juventus sótti Ronaldo til Real Madrid til að hjálpa liðinu að landa langþráðum Meistaradeildartitli en Cristiano hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú ár og fimm sinnum alls. Það voru því ekki góðar fréttir þegar Ronaldo fór meiddur af velli í umræddum landsleik sem var hans fyrsti með Portúgal í langan tíma. Hann hafði samt ekki áhyggjur af þessu sjálfur og hefur núna náð sér af meiðslunum.CONFIRMED: Cristiano Ronaldo WILL start for Juventus tomorrow. pic.twitter.com/WJYnsN79bf — Goal (@goal) April 9, 2019Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, staðfesti það á blaðamannafundi að Ronaldo myndi spila leikinn svo framarlega „sem ekkert gerðist í kvöld eða í fyrramálið“ var haft eftir Allegri. „Cristiano hefur æft með liðinu og er klár í slaginn,“ sagði Massimiliano Allegri. Mikilvægi Cristiano Ronaldo er mikið ekki síst þegar komið er inn í útsláttarkeppnina en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk á þessu stigi í allri sögu Meistaradeildarinnar. Leikur Ajax og Juventus verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsending frá leiknum klukkan 18.50. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 18.30 á sömu rás en á Stöð 2 Sport 2 verður sýndur beint leikur Manchester United og Barcelona.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Sjá meira