Cristiano Ronaldo verður með í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2019 10:00 Cristiano Ronaldo. Getty/y Etsuo Hara Juventus þarf ekki að kynnast í kvöld því hvernig er að vera án Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo verður í byrjunarliði Juventus í kvöld þegar liðið heimsækir Ajax á Johan Cruijff leikvanginn í Amsterdam. Þetta staðfesti þjálfari ítalska félagsins í gær. Cristiano Ronaldo spilaði síðast með Juventus liðinu síðan að hann skoraði þrennu í seinni leiknum á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitunum 12. mars síðastliðinn en þessi þrjú mörk slógu spænska liðið út úr keppni. Ronaldo fór eftir það til móts við portúgalska landsliðsins þar sem hann tognaði í leik á móti Serbíu 25. mars.Ronaldo to start for Juventus in Ajax Champions League tie https://t.co/bppRes45dXpic.twitter.com/9lPS205cV7 — The Punch Newspapers (@MobilePunch) April 9, 2019Juventus sótti Ronaldo til Real Madrid til að hjálpa liðinu að landa langþráðum Meistaradeildartitli en Cristiano hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú ár og fimm sinnum alls. Það voru því ekki góðar fréttir þegar Ronaldo fór meiddur af velli í umræddum landsleik sem var hans fyrsti með Portúgal í langan tíma. Hann hafði samt ekki áhyggjur af þessu sjálfur og hefur núna náð sér af meiðslunum.CONFIRMED: Cristiano Ronaldo WILL start for Juventus tomorrow. pic.twitter.com/WJYnsN79bf — Goal (@goal) April 9, 2019Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, staðfesti það á blaðamannafundi að Ronaldo myndi spila leikinn svo framarlega „sem ekkert gerðist í kvöld eða í fyrramálið“ var haft eftir Allegri. „Cristiano hefur æft með liðinu og er klár í slaginn,“ sagði Massimiliano Allegri. Mikilvægi Cristiano Ronaldo er mikið ekki síst þegar komið er inn í útsláttarkeppnina en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk á þessu stigi í allri sögu Meistaradeildarinnar. Leikur Ajax og Juventus verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsending frá leiknum klukkan 18.50. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 18.30 á sömu rás en á Stöð 2 Sport 2 verður sýndur beint leikur Manchester United og Barcelona. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Juventus þarf ekki að kynnast í kvöld því hvernig er að vera án Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo verður í byrjunarliði Juventus í kvöld þegar liðið heimsækir Ajax á Johan Cruijff leikvanginn í Amsterdam. Þetta staðfesti þjálfari ítalska félagsins í gær. Cristiano Ronaldo spilaði síðast með Juventus liðinu síðan að hann skoraði þrennu í seinni leiknum á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitunum 12. mars síðastliðinn en þessi þrjú mörk slógu spænska liðið út úr keppni. Ronaldo fór eftir það til móts við portúgalska landsliðsins þar sem hann tognaði í leik á móti Serbíu 25. mars.Ronaldo to start for Juventus in Ajax Champions League tie https://t.co/bppRes45dXpic.twitter.com/9lPS205cV7 — The Punch Newspapers (@MobilePunch) April 9, 2019Juventus sótti Ronaldo til Real Madrid til að hjálpa liðinu að landa langþráðum Meistaradeildartitli en Cristiano hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú ár og fimm sinnum alls. Það voru því ekki góðar fréttir þegar Ronaldo fór meiddur af velli í umræddum landsleik sem var hans fyrsti með Portúgal í langan tíma. Hann hafði samt ekki áhyggjur af þessu sjálfur og hefur núna náð sér af meiðslunum.CONFIRMED: Cristiano Ronaldo WILL start for Juventus tomorrow. pic.twitter.com/WJYnsN79bf — Goal (@goal) April 9, 2019Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, staðfesti það á blaðamannafundi að Ronaldo myndi spila leikinn svo framarlega „sem ekkert gerðist í kvöld eða í fyrramálið“ var haft eftir Allegri. „Cristiano hefur æft með liðinu og er klár í slaginn,“ sagði Massimiliano Allegri. Mikilvægi Cristiano Ronaldo er mikið ekki síst þegar komið er inn í útsláttarkeppnina en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk á þessu stigi í allri sögu Meistaradeildarinnar. Leikur Ajax og Juventus verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsending frá leiknum klukkan 18.50. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 18.30 á sömu rás en á Stöð 2 Sport 2 verður sýndur beint leikur Manchester United og Barcelona.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira