Martin: Varð að sýna að ég gæti eitthvað ennþá í fótbolta Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2019 23:23 Martin í leiknum í kvöld. vísir/bára Martin Hermannsson átti fínan leik fyrir íslenska landsliðið í kvöld sem vann öruggan sigur á Portúgal í forkeppni EM 2021. Leikurinn var kveðjuleikur þeirra Jóns Arnórs Stefánssonar og Hlyns Bæringssonar og það var ljóst frá upphafi að leikmenn ætluðu að selja sig dýrt fyrir þá félaga. „Þetta var kannski ekki auðveldara en við bjuggumst við. Við vissum þó að við værum að fara vinna þetta lið ef við myndum hitta á góðan leik,“ sagði Martin í leikslok. „Við vorum flottir. Við komum vel stemmdir út. Leikplanið gekk fullkomnlega upp,“ en var þetta ekki einn besti leikur landsliðsins í dágóðan tíma? „Við vorum virkilega flottir frá byrjun. Vonandi er þetta það sem koma skal. Auðvitað eigum við eftir að spila gegn sterkari þjóðum en það var margt mjög jákvætt og margt miklu betra en það hefur verið upp á síðkastið.“ Martin segir að það hafi gefið aðeins extra að leikmenn væru tilbúnir að leggja allt sitt til þess að Jón Arnór og Hlynur myndu ekki kveðja með tapi á bakinu. „Það verður mikill missir af þessum meisturum. Við eigum eftir að finna það þegar þeir eru farnir. Þegar við förum á koddann í kvöld á þetta kannski eftir að skella á okkur enn meira en það er undir öðrum komum að stiga upp. Ég held að framtíðin sé björt. Það er fullt sem við getum lært af þeim og yngri leikmenn geti tekið þá til fyrirmyndar.“ Martin ákvað á tímapunkti í leiknum að skalla boltann í hröðu upphlaupi og Martin segir að gamlar fótboltaæfingar í KR hafi skilað sér í kvöld. „Þetta var fótboltinn í mér. Mig langaði alltaf að verða atvinnumaður í fótbolta. Ég varð að sýna að ég gæti eitthvað ennþá í fótbolta. Ég veit ekki hvað gerðist og ég hélt að þetta hafi ekki verið eins augljóst.“ „Þetta var greinilega frekar augljóst. Vonandi taka krakkar þetta til fyrirmyndar og fara æfa þetta aðeins. Það þarf að nota alla líkamshluta,“ sagði Martin brattur. Körfubolti Tengdar fréttir Tveir lykilleikmenn kveðja Tveir af máttarstólpum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta leika sinn síðasta landsleik þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni EuroBasket 2021 í kvöld. Þar með fara á einu bretti 225 landsleikir úr liðinu. 21. febrúar 2019 14:30 Fór um Jón Arnór þegar Hlynur skoraði fyrstu körfuna í kveðjuleiknum Þeir voru hressir í leikslok eftir að hafa spilað sinn síðasta landsleik. 21. febrúar 2019 23:02 Leik lokið: Ísland - Portúgal 91-67 | Fullkomin kveðjustund í Höllinni Jón Arnór og Hlynur Bæringsson kvöddu landsliðið í kvöld. 21. febrúar 2019 21:45 Formaður KKÍ vill þakka konum Hlyns og Jóns sérstaklega fyrir Þetta verður sögulegt kvöld í Laugardalshöllinni því þá munu tveir af bestu körfuboltamönnum Íslands kveðja. 21. febrúar 2019 15:30 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Sjá meira
Martin Hermannsson átti fínan leik fyrir íslenska landsliðið í kvöld sem vann öruggan sigur á Portúgal í forkeppni EM 2021. Leikurinn var kveðjuleikur þeirra Jóns Arnórs Stefánssonar og Hlyns Bæringssonar og það var ljóst frá upphafi að leikmenn ætluðu að selja sig dýrt fyrir þá félaga. „Þetta var kannski ekki auðveldara en við bjuggumst við. Við vissum þó að við værum að fara vinna þetta lið ef við myndum hitta á góðan leik,“ sagði Martin í leikslok. „Við vorum flottir. Við komum vel stemmdir út. Leikplanið gekk fullkomnlega upp,“ en var þetta ekki einn besti leikur landsliðsins í dágóðan tíma? „Við vorum virkilega flottir frá byrjun. Vonandi er þetta það sem koma skal. Auðvitað eigum við eftir að spila gegn sterkari þjóðum en það var margt mjög jákvætt og margt miklu betra en það hefur verið upp á síðkastið.“ Martin segir að það hafi gefið aðeins extra að leikmenn væru tilbúnir að leggja allt sitt til þess að Jón Arnór og Hlynur myndu ekki kveðja með tapi á bakinu. „Það verður mikill missir af þessum meisturum. Við eigum eftir að finna það þegar þeir eru farnir. Þegar við förum á koddann í kvöld á þetta kannski eftir að skella á okkur enn meira en það er undir öðrum komum að stiga upp. Ég held að framtíðin sé björt. Það er fullt sem við getum lært af þeim og yngri leikmenn geti tekið þá til fyrirmyndar.“ Martin ákvað á tímapunkti í leiknum að skalla boltann í hröðu upphlaupi og Martin segir að gamlar fótboltaæfingar í KR hafi skilað sér í kvöld. „Þetta var fótboltinn í mér. Mig langaði alltaf að verða atvinnumaður í fótbolta. Ég varð að sýna að ég gæti eitthvað ennþá í fótbolta. Ég veit ekki hvað gerðist og ég hélt að þetta hafi ekki verið eins augljóst.“ „Þetta var greinilega frekar augljóst. Vonandi taka krakkar þetta til fyrirmyndar og fara æfa þetta aðeins. Það þarf að nota alla líkamshluta,“ sagði Martin brattur.
Körfubolti Tengdar fréttir Tveir lykilleikmenn kveðja Tveir af máttarstólpum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta leika sinn síðasta landsleik þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni EuroBasket 2021 í kvöld. Þar með fara á einu bretti 225 landsleikir úr liðinu. 21. febrúar 2019 14:30 Fór um Jón Arnór þegar Hlynur skoraði fyrstu körfuna í kveðjuleiknum Þeir voru hressir í leikslok eftir að hafa spilað sinn síðasta landsleik. 21. febrúar 2019 23:02 Leik lokið: Ísland - Portúgal 91-67 | Fullkomin kveðjustund í Höllinni Jón Arnór og Hlynur Bæringsson kvöddu landsliðið í kvöld. 21. febrúar 2019 21:45 Formaður KKÍ vill þakka konum Hlyns og Jóns sérstaklega fyrir Þetta verður sögulegt kvöld í Laugardalshöllinni því þá munu tveir af bestu körfuboltamönnum Íslands kveðja. 21. febrúar 2019 15:30 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Sjá meira
Tveir lykilleikmenn kveðja Tveir af máttarstólpum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta leika sinn síðasta landsleik þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni EuroBasket 2021 í kvöld. Þar með fara á einu bretti 225 landsleikir úr liðinu. 21. febrúar 2019 14:30
Fór um Jón Arnór þegar Hlynur skoraði fyrstu körfuna í kveðjuleiknum Þeir voru hressir í leikslok eftir að hafa spilað sinn síðasta landsleik. 21. febrúar 2019 23:02
Leik lokið: Ísland - Portúgal 91-67 | Fullkomin kveðjustund í Höllinni Jón Arnór og Hlynur Bæringsson kvöddu landsliðið í kvöld. 21. febrúar 2019 21:45
Formaður KKÍ vill þakka konum Hlyns og Jóns sérstaklega fyrir Þetta verður sögulegt kvöld í Laugardalshöllinni því þá munu tveir af bestu körfuboltamönnum Íslands kveðja. 21. febrúar 2019 15:30