„Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Árni Gísli Magnússon skrifar 1. apríl 2025 21:10 Jamil Abiad, þjálfari Vals vísir / pawel Valur tók forystuna í einvígi sínu gegn Þór í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna eftir 86-92 sigur á Akureyri. Jamil Abiad, þjálfari Vals, var ánægður að hafa náð í sigurinn en segir einvígið langt frá því að vera búið. „Það er gott að ná sigri. Þær vantaði nokkra leikmenn í dag en við gerðum marga hluti vel sem við töluðum um síðustu vikur þannig ég er mjög ánægður með framlagið og orkuna sem leikmennirnir gáfu í dag . Við urðum betri í seinni hálfleik en það eru samt margir hlutir sem við þurfum að vinna í og verða betri í en mjög ánægður að ná í sigur.“ Valur náði 16-2 áhlaupi á fyrstu 6 mínútum annars leikhluta og byrjuðu þann þriðja einnig vel. Af hverju gekk svona vel á þessum tímapunktum? „Þetta er bara duga að drepast, hver einasti leikur skiptir virkilega miklu máli, við gerðum smá áherslubreytingar í hálfleik og sagði stelpunum að við þyrftum að fá inn meiri orku og þær svöruðu því og því tókst okkur að ná í sigurinn í dag.“ Þórsliðið náðu góðu áhlaupi á lokamínútum leiksins og minnkuðu muninn úr ellefu stigum í eitt stig þegar rúm mínúta lifði leiks en komust ekki nær. „Þær náðu áhlaupi, þær náðu nokkrum auðveldum körfum með því að vinna boltann og sækja hratt sem er það versta sem getur gerst, en við náðum nokkrum lykilstoppum síðustu eina til tvær mínútur leiksins og náðum nokkrum vítaskotum og bónusum og nýttum okkur það.“ „Hver einasti leikur er mikilvægur, þú getur verið 2-0 yfir, og ég lenti í því með karlaliðið hjá Val í fyrra að vera undir, en það er ekki búið fyrr en það er búið og þú verður að hugsa hvern leik eins og hann sé sá síðasti. Þó svo við séum 2-0 yfir er þriðji leikurinn sá hættulegasti, svo við verðum að tryggja að við nýtum hvert einasta tækifæri sem við fáum í þessari seríu“, sagði Jamil að lokum og virkar með fullan fókus á verkefnið. Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
„Það er gott að ná sigri. Þær vantaði nokkra leikmenn í dag en við gerðum marga hluti vel sem við töluðum um síðustu vikur þannig ég er mjög ánægður með framlagið og orkuna sem leikmennirnir gáfu í dag . Við urðum betri í seinni hálfleik en það eru samt margir hlutir sem við þurfum að vinna í og verða betri í en mjög ánægður að ná í sigur.“ Valur náði 16-2 áhlaupi á fyrstu 6 mínútum annars leikhluta og byrjuðu þann þriðja einnig vel. Af hverju gekk svona vel á þessum tímapunktum? „Þetta er bara duga að drepast, hver einasti leikur skiptir virkilega miklu máli, við gerðum smá áherslubreytingar í hálfleik og sagði stelpunum að við þyrftum að fá inn meiri orku og þær svöruðu því og því tókst okkur að ná í sigurinn í dag.“ Þórsliðið náðu góðu áhlaupi á lokamínútum leiksins og minnkuðu muninn úr ellefu stigum í eitt stig þegar rúm mínúta lifði leiks en komust ekki nær. „Þær náðu áhlaupi, þær náðu nokkrum auðveldum körfum með því að vinna boltann og sækja hratt sem er það versta sem getur gerst, en við náðum nokkrum lykilstoppum síðustu eina til tvær mínútur leiksins og náðum nokkrum vítaskotum og bónusum og nýttum okkur það.“ „Hver einasti leikur er mikilvægur, þú getur verið 2-0 yfir, og ég lenti í því með karlaliðið hjá Val í fyrra að vera undir, en það er ekki búið fyrr en það er búið og þú verður að hugsa hvern leik eins og hann sé sá síðasti. Þó svo við séum 2-0 yfir er þriðji leikurinn sá hættulegasti, svo við verðum að tryggja að við nýtum hvert einasta tækifæri sem við fáum í þessari seríu“, sagði Jamil að lokum og virkar með fullan fókus á verkefnið.
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira