„Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Árni Gísli Magnússon skrifar 1. apríl 2025 21:10 Jamil Abiad, þjálfari Vals vísir / pawel Valur tók forystuna í einvígi sínu gegn Þór í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna eftir 86-92 sigur á Akureyri. Jamil Abiad, þjálfari Vals, var ánægður að hafa náð í sigurinn en segir einvígið langt frá því að vera búið. „Það er gott að ná sigri. Þær vantaði nokkra leikmenn í dag en við gerðum marga hluti vel sem við töluðum um síðustu vikur þannig ég er mjög ánægður með framlagið og orkuna sem leikmennirnir gáfu í dag . Við urðum betri í seinni hálfleik en það eru samt margir hlutir sem við þurfum að vinna í og verða betri í en mjög ánægður að ná í sigur.“ Valur náði 16-2 áhlaupi á fyrstu 6 mínútum annars leikhluta og byrjuðu þann þriðja einnig vel. Af hverju gekk svona vel á þessum tímapunktum? „Þetta er bara duga að drepast, hver einasti leikur skiptir virkilega miklu máli, við gerðum smá áherslubreytingar í hálfleik og sagði stelpunum að við þyrftum að fá inn meiri orku og þær svöruðu því og því tókst okkur að ná í sigurinn í dag.“ Þórsliðið náðu góðu áhlaupi á lokamínútum leiksins og minnkuðu muninn úr ellefu stigum í eitt stig þegar rúm mínúta lifði leiks en komust ekki nær. „Þær náðu áhlaupi, þær náðu nokkrum auðveldum körfum með því að vinna boltann og sækja hratt sem er það versta sem getur gerst, en við náðum nokkrum lykilstoppum síðustu eina til tvær mínútur leiksins og náðum nokkrum vítaskotum og bónusum og nýttum okkur það.“ „Hver einasti leikur er mikilvægur, þú getur verið 2-0 yfir, og ég lenti í því með karlaliðið hjá Val í fyrra að vera undir, en það er ekki búið fyrr en það er búið og þú verður að hugsa hvern leik eins og hann sé sá síðasti. Þó svo við séum 2-0 yfir er þriðji leikurinn sá hættulegasti, svo við verðum að tryggja að við nýtum hvert einasta tækifæri sem við fáum í þessari seríu“, sagði Jamil að lokum og virkar með fullan fókus á verkefnið. Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sport Fleiri fréttir „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Sjá meira
„Það er gott að ná sigri. Þær vantaði nokkra leikmenn í dag en við gerðum marga hluti vel sem við töluðum um síðustu vikur þannig ég er mjög ánægður með framlagið og orkuna sem leikmennirnir gáfu í dag . Við urðum betri í seinni hálfleik en það eru samt margir hlutir sem við þurfum að vinna í og verða betri í en mjög ánægður að ná í sigur.“ Valur náði 16-2 áhlaupi á fyrstu 6 mínútum annars leikhluta og byrjuðu þann þriðja einnig vel. Af hverju gekk svona vel á þessum tímapunktum? „Þetta er bara duga að drepast, hver einasti leikur skiptir virkilega miklu máli, við gerðum smá áherslubreytingar í hálfleik og sagði stelpunum að við þyrftum að fá inn meiri orku og þær svöruðu því og því tókst okkur að ná í sigurinn í dag.“ Þórsliðið náðu góðu áhlaupi á lokamínútum leiksins og minnkuðu muninn úr ellefu stigum í eitt stig þegar rúm mínúta lifði leiks en komust ekki nær. „Þær náðu áhlaupi, þær náðu nokkrum auðveldum körfum með því að vinna boltann og sækja hratt sem er það versta sem getur gerst, en við náðum nokkrum lykilstoppum síðustu eina til tvær mínútur leiksins og náðum nokkrum vítaskotum og bónusum og nýttum okkur það.“ „Hver einasti leikur er mikilvægur, þú getur verið 2-0 yfir, og ég lenti í því með karlaliðið hjá Val í fyrra að vera undir, en það er ekki búið fyrr en það er búið og þú verður að hugsa hvern leik eins og hann sé sá síðasti. Þó svo við séum 2-0 yfir er þriðji leikurinn sá hættulegasti, svo við verðum að tryggja að við nýtum hvert einasta tækifæri sem við fáum í þessari seríu“, sagði Jamil að lokum og virkar með fullan fókus á verkefnið.
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sport Fleiri fréttir „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Sjá meira