Hlynur: Langaði að hætta meðan ég var enn valinn Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2019 20:00 Það verður tvöföld kveðjustund í Laugardalshöll á fimmtudagskvöld. Landsliðs fyrirliðinn Hlynur Bæringsson hefur eins og Jón Arnór Stefánsson ákveðið að leika sinn síðasta landsleik. Íslenska landsliðið leikur við Portúgal í Laugardalshöllinni á fimmtudagskvöldið en þar lýkur landsliðsferli Hlyns sem hófst með fyrsta leiknum í ársbyrjun 2000. Nú eru leikirnir orðnir 125. „Mér fannst þetta vera komið gott og mig langaði að hætta meðan ég var enn þá valinn,“ sagði Hlynur í samtali við Júlíönu Þóru í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hlynur segir að leikurinn geng Þýskalandi 2015 sé ofarlega á blaði yfir eftirminnalega leiki. „Það er rosa eftirminnalegt. Það var á stærra sviði en ég var vanur gegn betri leikmönnum og ég fékk að prófa það. Ég er ánægður með það og eiga myndir af manni með Dirk Nowitzki og svona.“ „Svo myndi ég líka segja þegar við fórum til Kína 2005. Það var mjög merkilegt þegar Yao Ming var upp á sitt besta. Það var mikil lífsreynsla að sjá allt í kringum það. Af leikjunum eru þetta stærstu mómentin.“ Jón Arnór Stefánsson kveður einnig íslenska landsliðið á fimmtudagskvöldið en Hlynur segir að það séu engar líkur á því að Hlynur skyggi á kveðjustund Jóns. „Ég held að það sé enginn hætta á því að maður taki eitthvað af honum. Þetta er '82 árgangurinn að hætta,“ grínaðist Hlynur og segir framtíðina bjarta í íslenskum körfubolta: „Við erum með góðar stoðir í liðinu og erum með leikmenn sem eru að spila á háu leveli. Tryggvi, Martin og Haukur eru að spila á mjög háu leveli og ef við náum nokkrum í viðbótum þá getum við náð mjög góðum árangri.“ Körfubolti Tengdar fréttir Hlynur kveður íslenska landsliðið líka á fimmtudagskvöldið Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, mun spila sinn síðasta landsleik á fimmtudaginn alveg eins og Jón Arnór Stefánsson. 18. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Það verður tvöföld kveðjustund í Laugardalshöll á fimmtudagskvöld. Landsliðs fyrirliðinn Hlynur Bæringsson hefur eins og Jón Arnór Stefánsson ákveðið að leika sinn síðasta landsleik. Íslenska landsliðið leikur við Portúgal í Laugardalshöllinni á fimmtudagskvöldið en þar lýkur landsliðsferli Hlyns sem hófst með fyrsta leiknum í ársbyrjun 2000. Nú eru leikirnir orðnir 125. „Mér fannst þetta vera komið gott og mig langaði að hætta meðan ég var enn þá valinn,“ sagði Hlynur í samtali við Júlíönu Þóru í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hlynur segir að leikurinn geng Þýskalandi 2015 sé ofarlega á blaði yfir eftirminnalega leiki. „Það er rosa eftirminnalegt. Það var á stærra sviði en ég var vanur gegn betri leikmönnum og ég fékk að prófa það. Ég er ánægður með það og eiga myndir af manni með Dirk Nowitzki og svona.“ „Svo myndi ég líka segja þegar við fórum til Kína 2005. Það var mjög merkilegt þegar Yao Ming var upp á sitt besta. Það var mikil lífsreynsla að sjá allt í kringum það. Af leikjunum eru þetta stærstu mómentin.“ Jón Arnór Stefánsson kveður einnig íslenska landsliðið á fimmtudagskvöldið en Hlynur segir að það séu engar líkur á því að Hlynur skyggi á kveðjustund Jóns. „Ég held að það sé enginn hætta á því að maður taki eitthvað af honum. Þetta er '82 árgangurinn að hætta,“ grínaðist Hlynur og segir framtíðina bjarta í íslenskum körfubolta: „Við erum með góðar stoðir í liðinu og erum með leikmenn sem eru að spila á háu leveli. Tryggvi, Martin og Haukur eru að spila á mjög háu leveli og ef við náum nokkrum í viðbótum þá getum við náð mjög góðum árangri.“
Körfubolti Tengdar fréttir Hlynur kveður íslenska landsliðið líka á fimmtudagskvöldið Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, mun spila sinn síðasta landsleik á fimmtudaginn alveg eins og Jón Arnór Stefánsson. 18. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Hlynur kveður íslenska landsliðið líka á fimmtudagskvöldið Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, mun spila sinn síðasta landsleik á fimmtudaginn alveg eins og Jón Arnór Stefánsson. 18. febrúar 2019 11:30