Sænskur körfuboltastrákur hneig niður í miðjum leik og lést viku síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2018 12:00 Emil Isovic Mynd/hpusharks.com Sænski körfuboltamaðurinn Emil Isovic lést á sjúkrahúsi í Honolulu á Hawaiieyjum í gær. Viku áður hafði hann hnigið niður skömmu eftir að hann hafði komið útaf í leik með skólaliði sínu. Emil Isovic var aðeins 21 árs gamall og hafði spilað með unglingalandsliðum Svía. Í vetur spilaði hann með körfuboltaliði Hawaii Pacific háskólans. Sænska körfuboltasambandið minnist Emil Isovic á heimasíðu sinni sem og skóli hans á samfélagsmiðlum sínum. Hawaii Pacific skólinn var að spila við Southern Nazarene skólann 18. desember síðastliðinn en þetta var síðasti leikurinn fyrir jól. Þegar 6:52 mínútur voru eftir af leiknum var staðan 22-12 fyrir SNU. Emil Isovic var nýkominn af velli og var sestur á bekkinn þegar hann hneig niður. Reynt var að huga að honum á gólfinu áður sjúkraliðið kom á staðinn. Eftir þetta atvik var ákveðið að flauta leikinn af. Leikjum liðsins síðan hefur einnig verið aflýst. Emil Isovic var fluttur á sjúkrahús en hann náði aldrei aftur meðvitund og lést síðan rétt rúmri viku síðar umrkringdur fjölskyldu og vinum.@HPUSharks Mourn the loss of Emil Isovic #GoTheDistancehttps://t.co/4xyR7YOgIf — HPU Athletics (@HPUSharks) December 28, 2018Emil Isovic spilaði síðast með sænska 20 ára landsliðinu á EM sumarið 2017 og einn af leikjum hans var á móti Íslandi í sextán liða úrslitunum. Hann lék með Malbas liðinu í sænsku úrvalsdeildinni áður en hann fór í skóla til Bandaríkjanna. Emil Isovic var á sínu öðru ári í skólanum og að spila 12,9 mínútur að meðaltali í leik. Andlát Körfubolti Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Sænski körfuboltamaðurinn Emil Isovic lést á sjúkrahúsi í Honolulu á Hawaiieyjum í gær. Viku áður hafði hann hnigið niður skömmu eftir að hann hafði komið útaf í leik með skólaliði sínu. Emil Isovic var aðeins 21 árs gamall og hafði spilað með unglingalandsliðum Svía. Í vetur spilaði hann með körfuboltaliði Hawaii Pacific háskólans. Sænska körfuboltasambandið minnist Emil Isovic á heimasíðu sinni sem og skóli hans á samfélagsmiðlum sínum. Hawaii Pacific skólinn var að spila við Southern Nazarene skólann 18. desember síðastliðinn en þetta var síðasti leikurinn fyrir jól. Þegar 6:52 mínútur voru eftir af leiknum var staðan 22-12 fyrir SNU. Emil Isovic var nýkominn af velli og var sestur á bekkinn þegar hann hneig niður. Reynt var að huga að honum á gólfinu áður sjúkraliðið kom á staðinn. Eftir þetta atvik var ákveðið að flauta leikinn af. Leikjum liðsins síðan hefur einnig verið aflýst. Emil Isovic var fluttur á sjúkrahús en hann náði aldrei aftur meðvitund og lést síðan rétt rúmri viku síðar umrkringdur fjölskyldu og vinum.@HPUSharks Mourn the loss of Emil Isovic #GoTheDistancehttps://t.co/4xyR7YOgIf — HPU Athletics (@HPUSharks) December 28, 2018Emil Isovic spilaði síðast með sænska 20 ára landsliðinu á EM sumarið 2017 og einn af leikjum hans var á móti Íslandi í sextán liða úrslitunum. Hann lék með Malbas liðinu í sænsku úrvalsdeildinni áður en hann fór í skóla til Bandaríkjanna. Emil Isovic var á sínu öðru ári í skólanum og að spila 12,9 mínútur að meðaltali í leik.
Andlát Körfubolti Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira