John McCain látinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2018 00:41 Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri. New York Times greinir frá. Í tilkynningu frá skrifstofu hans segir að hann hafi látist fyrr í dag en McCain greindist með heilaæxli á síðasta ári. Tilkynnt var í vikunni að hann hefði hætt allri læknismeðferð vegna æxlisins. John McCain var fæddur árið 1936 og hafði setið á þingi frá árinu 1982. Fyrst á fulltrúadeild þingisns og svo á öldungadeildinni frá 1986. Hann bauð sig fram til embættis forseta árið 2008 og tapaði gegn Barack Obama, auk þess sem hann var í öðru sæti á eftir George W. Bush í kosningum Repúblikana um forsetaefni flokksins árið 2000. McCain barðist í Víetnam-stríðinu og varð þjóðhetja þegar að hann sneri aftur úr haldi Norður-Víetnama, eftir að flugvél hans var skotin niður yfir Hanoi. Var hann afar virtur og áhrifamikill þingmaður en hann og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, náðu ekki vel saman undir það síðasta þrátt fyrir að vera samflokksmenn, ekki síst eftir að McCain kom í veg fyrir að heilbrigðisfrumvarp Repúblikanaflokksins kæmist í gegnum öldungadeildina. Hann lætur eftir sig eiginkonu og sjö uppkomin börn. Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir John McCain hættur læknameðferð Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur ákveðið að hætta meðferð við æxli í heila hans. 24. ágúst 2018 15:22 McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. 22. september 2017 21:14 McCain fordæmir „falska þjóðernishyggju“ Öldungadeildarþingmaður repúblikana fór hörðum orðum um þá sem vilja að Bandaríkin dragi sig inn í skel og yfirgefi áratugagamlar hugsjónir sínar. 17. október 2017 11:54 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Sjá meira
Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri. New York Times greinir frá. Í tilkynningu frá skrifstofu hans segir að hann hafi látist fyrr í dag en McCain greindist með heilaæxli á síðasta ári. Tilkynnt var í vikunni að hann hefði hætt allri læknismeðferð vegna æxlisins. John McCain var fæddur árið 1936 og hafði setið á þingi frá árinu 1982. Fyrst á fulltrúadeild þingisns og svo á öldungadeildinni frá 1986. Hann bauð sig fram til embættis forseta árið 2008 og tapaði gegn Barack Obama, auk þess sem hann var í öðru sæti á eftir George W. Bush í kosningum Repúblikana um forsetaefni flokksins árið 2000. McCain barðist í Víetnam-stríðinu og varð þjóðhetja þegar að hann sneri aftur úr haldi Norður-Víetnama, eftir að flugvél hans var skotin niður yfir Hanoi. Var hann afar virtur og áhrifamikill þingmaður en hann og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, náðu ekki vel saman undir það síðasta þrátt fyrir að vera samflokksmenn, ekki síst eftir að McCain kom í veg fyrir að heilbrigðisfrumvarp Repúblikanaflokksins kæmist í gegnum öldungadeildina. Hann lætur eftir sig eiginkonu og sjö uppkomin börn.
Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir John McCain hættur læknameðferð Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur ákveðið að hætta meðferð við æxli í heila hans. 24. ágúst 2018 15:22 McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. 22. september 2017 21:14 McCain fordæmir „falska þjóðernishyggju“ Öldungadeildarþingmaður repúblikana fór hörðum orðum um þá sem vilja að Bandaríkin dragi sig inn í skel og yfirgefi áratugagamlar hugsjónir sínar. 17. október 2017 11:54 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Sjá meira
John McCain hættur læknameðferð Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur ákveðið að hætta meðferð við æxli í heila hans. 24. ágúst 2018 15:22
McCain bregður fæti fyrir flokksbræður sína, aftur Öldungardeildarþingmaðurinn John McCain segir að hann geti ekki stutt nýjustu tilraun samflokksmanna sinna í Repúblikanaflokknum til þess að ganga frá heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, sem gengur undir nafninu Obamacare. 22. september 2017 21:14
McCain fordæmir „falska þjóðernishyggju“ Öldungadeildarþingmaður repúblikana fór hörðum orðum um þá sem vilja að Bandaríkin dragi sig inn í skel og yfirgefi áratugagamlar hugsjónir sínar. 17. október 2017 11:54
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent