Pílagrímum frá Katar meinaður aðgangur að heilögustu stöðum múslima Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 18. ágúst 2018 13:18 Kaaba, helgasti staður jarðar í trú múslima. Stjórnvöld í Katar segja að Sádí-Arabar hafi meinað pílagrímum frá Katar að taka þátt í pílagrímsför til Mekka í ár. Sádar fara fyrir bandalagi arabaþjóða við Persaflóa sem hafa sett Katar í herkví síðustu mánuði. Deilan er löng og flókin er snýst að miklu leiti um valdatafl Sádí-Arabíu og Írans sem eru valdapólarnir tveir við Persaflóa. Sádar saka konungsfjölskylduna í Katar um að vera of höll undir Írana. Hin árlega pílagrímsferð til Mekka er lykilhluti af trúarlífi múslima um allan heim. Öllum múslimum ber skylda til að fara í eina slíka ferð um ævina ef þeir hafa tök á. Þar sem Sádar stjórna aðgengi að heilögustu stöðum Íslam í Mekka og Medínu gegna þarlend stjórnvöld mikilvægu hlutverki við að skrásetja pílagríma og skipuleggja hina árlegu ferð. Yfirvöld í Katar segja að með því að meina ríkisborgurum sínum að taka þátt í einni af grunnstoðum trúarinnar séu Sádar að bregðast skyldum sínum sem verndarar trúarinnar á Arabíuskaga. Fullyrt er að búið sé að loka fyrir aðgang Katara að sérstöku rafrænu kerfi sem er notað um allan heim til að skrásetja pílagríma. Sé það rétt er líklegt að það veki ugg meðal múslima sem búa í ríkjum sem ekki eru hliðholl pólitískri stefnu Sádí-Arabíu. Sádar hafa oft áður verið sakaður um að misnota yfirráð sín yfir Mekka til að kúga aðrar múslimaþjóðir til hlýðni. Katar Sádi-Arabía Tengdar fréttir Í köldu stríði Íranar og Sádi-Arabar hafa í áratugaraðir tekist á um völdin í Mið-Austurlöndum. Sífellt hitnar í kolunum. Styðja sína hliðina hvorir í Sýrlandi og Jemen. 7. apríl 2018 11:00 Sádar hóta að beita síkröftugra herliði sínu gegn Katar Salman konungur Sádí-Arabíu hótar nágrönnum sínum í Katar stríði ef þeir taka við sendingum fullkominna loftvarnarflauga frá Rússlandi. 2. júní 2018 09:51 Mueller rannsakar hvort arabar hafi keypt pólitíska greiða hjá Trump Til rannsóknar er hvort að fulltrúar Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafi reynt að kaupa sér áhrif með því að veita fé í kosningasjóði Trump. 5. mars 2018 12:00 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira
Stjórnvöld í Katar segja að Sádí-Arabar hafi meinað pílagrímum frá Katar að taka þátt í pílagrímsför til Mekka í ár. Sádar fara fyrir bandalagi arabaþjóða við Persaflóa sem hafa sett Katar í herkví síðustu mánuði. Deilan er löng og flókin er snýst að miklu leiti um valdatafl Sádí-Arabíu og Írans sem eru valdapólarnir tveir við Persaflóa. Sádar saka konungsfjölskylduna í Katar um að vera of höll undir Írana. Hin árlega pílagrímsferð til Mekka er lykilhluti af trúarlífi múslima um allan heim. Öllum múslimum ber skylda til að fara í eina slíka ferð um ævina ef þeir hafa tök á. Þar sem Sádar stjórna aðgengi að heilögustu stöðum Íslam í Mekka og Medínu gegna þarlend stjórnvöld mikilvægu hlutverki við að skrásetja pílagríma og skipuleggja hina árlegu ferð. Yfirvöld í Katar segja að með því að meina ríkisborgurum sínum að taka þátt í einni af grunnstoðum trúarinnar séu Sádar að bregðast skyldum sínum sem verndarar trúarinnar á Arabíuskaga. Fullyrt er að búið sé að loka fyrir aðgang Katara að sérstöku rafrænu kerfi sem er notað um allan heim til að skrásetja pílagríma. Sé það rétt er líklegt að það veki ugg meðal múslima sem búa í ríkjum sem ekki eru hliðholl pólitískri stefnu Sádí-Arabíu. Sádar hafa oft áður verið sakaður um að misnota yfirráð sín yfir Mekka til að kúga aðrar múslimaþjóðir til hlýðni.
Katar Sádi-Arabía Tengdar fréttir Í köldu stríði Íranar og Sádi-Arabar hafa í áratugaraðir tekist á um völdin í Mið-Austurlöndum. Sífellt hitnar í kolunum. Styðja sína hliðina hvorir í Sýrlandi og Jemen. 7. apríl 2018 11:00 Sádar hóta að beita síkröftugra herliði sínu gegn Katar Salman konungur Sádí-Arabíu hótar nágrönnum sínum í Katar stríði ef þeir taka við sendingum fullkominna loftvarnarflauga frá Rússlandi. 2. júní 2018 09:51 Mueller rannsakar hvort arabar hafi keypt pólitíska greiða hjá Trump Til rannsóknar er hvort að fulltrúar Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafi reynt að kaupa sér áhrif með því að veita fé í kosningasjóði Trump. 5. mars 2018 12:00 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira
Í köldu stríði Íranar og Sádi-Arabar hafa í áratugaraðir tekist á um völdin í Mið-Austurlöndum. Sífellt hitnar í kolunum. Styðja sína hliðina hvorir í Sýrlandi og Jemen. 7. apríl 2018 11:00
Sádar hóta að beita síkröftugra herliði sínu gegn Katar Salman konungur Sádí-Arabíu hótar nágrönnum sínum í Katar stríði ef þeir taka við sendingum fullkominna loftvarnarflauga frá Rússlandi. 2. júní 2018 09:51
Mueller rannsakar hvort arabar hafi keypt pólitíska greiða hjá Trump Til rannsóknar er hvort að fulltrúar Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafi reynt að kaupa sér áhrif með því að veita fé í kosningasjóði Trump. 5. mars 2018 12:00