Óskað eftir útskýringum á „erfiðri og ótrúlega dýrri“ staðsetningu úrslitaleiksins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. maí 2018 06:00 Mohamed Salah og Jordan Henderson eru á leið til Kænugarðs. Komast einhverjir stuðningsmenn með þeim? Vísir/Getty Stuðningsmannatengiliður Liverpool vill fá skýringar á því afhverju úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu sé leikinn í Kænugarði. Allt of dýrt sé að ferðast til borgarinnar. Liverpool mætir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar þann 26. maí næst komandi á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði. Enska félagið fékk rúmlega 16 þúsund miða handa stuðningsmönnum sínum. „Það að koma svona fram við þá sem halda fótboltanum uppi bendir til þess að það sé eitthvað virkilega mikið að fótboltaheiminum,“ tísti Tony Barret, stuðningsmannatengiliður Liverpool. „Ákvörðunina um að halda úrslitaleikinn á stað sem er svona erfitt og ótrúlega dýrt að komast til þarf að útskýra.“ Flug til og frá Bretlandi til Kænugarðs eru í kringum 1400 pund samkvæmt BBC eða hátt í 200 þúsund krónur. Mörg hótel og gistihús á svæðinu hafa hækkað verð sitt á nóttinni í kringum úrslitaleikinn svo íbúar Kænugarðs hafa brugðist á það ráð að bjóða stuðningsmönnum fría gistingu.The decision to hold the final at a location which is so difficult and so extraordinarily expensive to get to is one that needs explaining by those who made it. In itself, it suggests something in football is badly broken when the lifeblood of the game can be treated this way. — Tony Barrett (@TonyBarrett) May 13, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Stuðningsmannatengiliður Liverpool vill fá skýringar á því afhverju úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu sé leikinn í Kænugarði. Allt of dýrt sé að ferðast til borgarinnar. Liverpool mætir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar þann 26. maí næst komandi á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði. Enska félagið fékk rúmlega 16 þúsund miða handa stuðningsmönnum sínum. „Það að koma svona fram við þá sem halda fótboltanum uppi bendir til þess að það sé eitthvað virkilega mikið að fótboltaheiminum,“ tísti Tony Barret, stuðningsmannatengiliður Liverpool. „Ákvörðunina um að halda úrslitaleikinn á stað sem er svona erfitt og ótrúlega dýrt að komast til þarf að útskýra.“ Flug til og frá Bretlandi til Kænugarðs eru í kringum 1400 pund samkvæmt BBC eða hátt í 200 þúsund krónur. Mörg hótel og gistihús á svæðinu hafa hækkað verð sitt á nóttinni í kringum úrslitaleikinn svo íbúar Kænugarðs hafa brugðist á það ráð að bjóða stuðningsmönnum fría gistingu.The decision to hold the final at a location which is so difficult and so extraordinarily expensive to get to is one that needs explaining by those who made it. In itself, it suggests something in football is badly broken when the lifeblood of the game can be treated this way. — Tony Barrett (@TonyBarrett) May 13, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira