Óskað eftir útskýringum á „erfiðri og ótrúlega dýrri“ staðsetningu úrslitaleiksins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. maí 2018 06:00 Mohamed Salah og Jordan Henderson eru á leið til Kænugarðs. Komast einhverjir stuðningsmenn með þeim? Vísir/Getty Stuðningsmannatengiliður Liverpool vill fá skýringar á því afhverju úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu sé leikinn í Kænugarði. Allt of dýrt sé að ferðast til borgarinnar. Liverpool mætir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar þann 26. maí næst komandi á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði. Enska félagið fékk rúmlega 16 þúsund miða handa stuðningsmönnum sínum. „Það að koma svona fram við þá sem halda fótboltanum uppi bendir til þess að það sé eitthvað virkilega mikið að fótboltaheiminum,“ tísti Tony Barret, stuðningsmannatengiliður Liverpool. „Ákvörðunina um að halda úrslitaleikinn á stað sem er svona erfitt og ótrúlega dýrt að komast til þarf að útskýra.“ Flug til og frá Bretlandi til Kænugarðs eru í kringum 1400 pund samkvæmt BBC eða hátt í 200 þúsund krónur. Mörg hótel og gistihús á svæðinu hafa hækkað verð sitt á nóttinni í kringum úrslitaleikinn svo íbúar Kænugarðs hafa brugðist á það ráð að bjóða stuðningsmönnum fría gistingu.The decision to hold the final at a location which is so difficult and so extraordinarily expensive to get to is one that needs explaining by those who made it. In itself, it suggests something in football is badly broken when the lifeblood of the game can be treated this way. — Tony Barrett (@TonyBarrett) May 13, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Stuðningsmannatengiliður Liverpool vill fá skýringar á því afhverju úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu sé leikinn í Kænugarði. Allt of dýrt sé að ferðast til borgarinnar. Liverpool mætir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar þann 26. maí næst komandi á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði. Enska félagið fékk rúmlega 16 þúsund miða handa stuðningsmönnum sínum. „Það að koma svona fram við þá sem halda fótboltanum uppi bendir til þess að það sé eitthvað virkilega mikið að fótboltaheiminum,“ tísti Tony Barret, stuðningsmannatengiliður Liverpool. „Ákvörðunina um að halda úrslitaleikinn á stað sem er svona erfitt og ótrúlega dýrt að komast til þarf að útskýra.“ Flug til og frá Bretlandi til Kænugarðs eru í kringum 1400 pund samkvæmt BBC eða hátt í 200 þúsund krónur. Mörg hótel og gistihús á svæðinu hafa hækkað verð sitt á nóttinni í kringum úrslitaleikinn svo íbúar Kænugarðs hafa brugðist á það ráð að bjóða stuðningsmönnum fría gistingu.The decision to hold the final at a location which is so difficult and so extraordinarily expensive to get to is one that needs explaining by those who made it. In itself, it suggests something in football is badly broken when the lifeblood of the game can be treated this way. — Tony Barrett (@TonyBarrett) May 13, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira