Henderson: Við erum litla liðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. apríl 2018 16:00 Mohamed Salah og Jordan Henderson. Vísir/Getty Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir sig og sína menn vera litla liðið í undanúrslitaviðureigninni gegn Roma í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sem að hefst í kvöld. Liverpool vann stórsigur á Manchester City, 5-1 samanlagt, í átta liða úrslitunum en Roma gerði sér lítið og vann Barcelona á útivallarmörkum eftir stórkostlegan 3-0 heimasigur. Henderson segir að Liverpool verði að spila hinn fullkomna leik í kvöld til að fara með nógu góða stöðu til Rómar fyrir seinni leikinn. „Sjáið bara hvað Roma gerði í síðasta leik. Það sló út Barcelona og hafa því heldur betur sett mark sitt á Meistaradeildina,“ sagði Henderson á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Roma er liðið sem þarf að vinna þannig að við verðum að gefa okkur alla í leikinn og gera það sem að stjórinn vill að við gerum. Ef við förum eftir því eigum við betri möguleika á að komast í úrslitaleikinn.“ „Ég sé okkur sem litla liðið í þessari viðureign þar sem að Roma vann Barcelona en Börsungar voru líklega sigurstranglegastir í Meistaradeildinni áður en kom að átta liða úrslitunum,“ segir Jordan Henderson. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rómverjar mæta á Anfield Liverpool tekur á móti Roma á Anfield í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en seinni leikurinn fer fram í höfuðborg Ítalíu að viku liðinni. 24. apríl 2018 08:30 Klopp vill ekki að rúta Rómverja verði grýtt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að stuðningsmenn félagsins sýni liði Roma virðingu er það mætir til leiks á Anfield í kvöld. 24. apríl 2018 09:30 Klopp segir Liverpool stundum líkjast United-liði Sir Alex Jürgen Klopp og lærisveinar hans taka á móti Roma í Meistaradeildinni í kvöld. 24. apríl 2018 11:30 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir sig og sína menn vera litla liðið í undanúrslitaviðureigninni gegn Roma í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sem að hefst í kvöld. Liverpool vann stórsigur á Manchester City, 5-1 samanlagt, í átta liða úrslitunum en Roma gerði sér lítið og vann Barcelona á útivallarmörkum eftir stórkostlegan 3-0 heimasigur. Henderson segir að Liverpool verði að spila hinn fullkomna leik í kvöld til að fara með nógu góða stöðu til Rómar fyrir seinni leikinn. „Sjáið bara hvað Roma gerði í síðasta leik. Það sló út Barcelona og hafa því heldur betur sett mark sitt á Meistaradeildina,“ sagði Henderson á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Roma er liðið sem þarf að vinna þannig að við verðum að gefa okkur alla í leikinn og gera það sem að stjórinn vill að við gerum. Ef við förum eftir því eigum við betri möguleika á að komast í úrslitaleikinn.“ „Ég sé okkur sem litla liðið í þessari viðureign þar sem að Roma vann Barcelona en Börsungar voru líklega sigurstranglegastir í Meistaradeildinni áður en kom að átta liða úrslitunum,“ segir Jordan Henderson.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rómverjar mæta á Anfield Liverpool tekur á móti Roma á Anfield í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en seinni leikurinn fer fram í höfuðborg Ítalíu að viku liðinni. 24. apríl 2018 08:30 Klopp vill ekki að rúta Rómverja verði grýtt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að stuðningsmenn félagsins sýni liði Roma virðingu er það mætir til leiks á Anfield í kvöld. 24. apríl 2018 09:30 Klopp segir Liverpool stundum líkjast United-liði Sir Alex Jürgen Klopp og lærisveinar hans taka á móti Roma í Meistaradeildinni í kvöld. 24. apríl 2018 11:30 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Rómverjar mæta á Anfield Liverpool tekur á móti Roma á Anfield í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en seinni leikurinn fer fram í höfuðborg Ítalíu að viku liðinni. 24. apríl 2018 08:30
Klopp vill ekki að rúta Rómverja verði grýtt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að stuðningsmenn félagsins sýni liði Roma virðingu er það mætir til leiks á Anfield í kvöld. 24. apríl 2018 09:30
Klopp segir Liverpool stundum líkjast United-liði Sir Alex Jürgen Klopp og lærisveinar hans taka á móti Roma í Meistaradeildinni í kvöld. 24. apríl 2018 11:30