Twitter eftir magnaðan leik á Anfield: „Kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2018 21:15 Leikmenn Liverpool fagna í kvöld. vísir/afp Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. Um var að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum keppninnar en leikið var á Anfield í Bítlaborginni. Liverpool spilaði algjörlega frábærlega í kvöld og liðið lék við hvurn sinn fingur. Fremstur í flokki var Mohamed Salah en Egyptinn skoraði tvö mörk og lagði upp tvö önnur. Honum var skipt af velli um tuttugu mínútum fyrir leikslok í stöðunni 5-0 fyrir heimamenn. Roma náði að klóra í bakkann með tveimur mörkum undir lokin og á enn von fyrir síðari leikinn í Rómarborg. Ítalska liðið sló Barcelona út í átta liða úrslitum keppninnar. Liðið tapaði þá fyrri leiknum á Spáni 4-1 og útlitið svart. Rauðklæddir Rómverjar unnu hins vegar 3-0 sigur í síðari leiknum og tryggðu sér óvænt sæti í undanúrslitum.Að venju var Twitter líflegur vettvangur yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Ok, þetta hlýtur að vera stærsti match-fixing skandall í sögu fótboltans. Það er ekkert lið svona ævintýralega lélegt.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) April 24, 2018 HAHAHA HAHAHAHAHA! #Bobby— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) April 24, 2018 Hver kallar nafn mitt? Ert þetta þú, KIEV? #LivRom #cl365— Simmi Vil (@simmivil) April 24, 2018 87 mörk og tugir stoðsendingar. Hvar eru betri front three? pic.twitter.com/ePzUCeCkGJ— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) April 24, 2018 Er gríðarlega mikill Totti maður. Er því feginn í kvöld að hann sé hættur og þurfi ekki að þjást innan vallar. #SalahShow— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) April 24, 2018 Orðlaus— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) April 24, 2018 Fáránlega vel uppsettur leikur af hálfu Roma. Hafa línuna mjög hátt og gefa Salah, Mane og Firmino helst allan varnarhelminginn til að hlaupa. 10/10. Gætu jafnvel ýtt aðeins hærra ef eitthvað er.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 24, 2018 Ríghélt í hefðir og svoleiðis kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig kaldan í öðru markinu. Hann samt stendur enn #kopis pic.twitter.com/mwQ8WZUI8y— Einar Matthías (@einarmatt) April 24, 2018 Firmino samt! Þvílíkur fótboltamaður. Get bara ekki hætt að dáðst af honum.— Atli Viðar Björnsson (@atlividar) April 24, 2018 Sahmúel Örn Erlingsson— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) April 24, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. Um var að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum keppninnar en leikið var á Anfield í Bítlaborginni. Liverpool spilaði algjörlega frábærlega í kvöld og liðið lék við hvurn sinn fingur. Fremstur í flokki var Mohamed Salah en Egyptinn skoraði tvö mörk og lagði upp tvö önnur. Honum var skipt af velli um tuttugu mínútum fyrir leikslok í stöðunni 5-0 fyrir heimamenn. Roma náði að klóra í bakkann með tveimur mörkum undir lokin og á enn von fyrir síðari leikinn í Rómarborg. Ítalska liðið sló Barcelona út í átta liða úrslitum keppninnar. Liðið tapaði þá fyrri leiknum á Spáni 4-1 og útlitið svart. Rauðklæddir Rómverjar unnu hins vegar 3-0 sigur í síðari leiknum og tryggðu sér óvænt sæti í undanúrslitum.Að venju var Twitter líflegur vettvangur yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Ok, þetta hlýtur að vera stærsti match-fixing skandall í sögu fótboltans. Það er ekkert lið svona ævintýralega lélegt.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) April 24, 2018 HAHAHA HAHAHAHAHA! #Bobby— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) April 24, 2018 Hver kallar nafn mitt? Ert þetta þú, KIEV? #LivRom #cl365— Simmi Vil (@simmivil) April 24, 2018 87 mörk og tugir stoðsendingar. Hvar eru betri front three? pic.twitter.com/ePzUCeCkGJ— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) April 24, 2018 Er gríðarlega mikill Totti maður. Er því feginn í kvöld að hann sé hættur og þurfi ekki að þjást innan vallar. #SalahShow— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) April 24, 2018 Orðlaus— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) April 24, 2018 Fáránlega vel uppsettur leikur af hálfu Roma. Hafa línuna mjög hátt og gefa Salah, Mane og Firmino helst allan varnarhelminginn til að hlaupa. 10/10. Gætu jafnvel ýtt aðeins hærra ef eitthvað er.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 24, 2018 Ríghélt í hefðir og svoleiðis kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig kaldan í öðru markinu. Hann samt stendur enn #kopis pic.twitter.com/mwQ8WZUI8y— Einar Matthías (@einarmatt) April 24, 2018 Firmino samt! Þvílíkur fótboltamaður. Get bara ekki hætt að dáðst af honum.— Atli Viðar Björnsson (@atlividar) April 24, 2018 Sahmúel Örn Erlingsson— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) April 24, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira