Aðeins sex félög skorað meira en Ronaldo Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. apríl 2018 06:00 Ronaldo var frábær í gærkvöld vísir/getty Portúgalinn Cristiano Ronaldo setti í gær nýtt met í Meistaradeild Evrópu þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu keppninnar til þess að skora mörk í 10 leikjum í röð. Metið var ekki það fyrsta sem Ronaldo setur í keppninni, en hann virðist kunna einstaklega vel við sig í Meistaradeildinni. Hann á nú sjö met tengd markaskorun í keppninni en Portúgalinn varð fyrsti leikmaðurinn til þess að; skora 100 mörk, skora 50 mörk í útsláttarkeppninni, skora þrennu í tveimur leikjum í röð í útsláttarkeppninni, skora í þremur úrslitaleikjum, skora í öllum leikjum riðlakeppninnar á einu tímabili og skora 100 mörk fyrir sama félagið. Þá hefur hann skorað fleiri mörk en flest félög í Evrópu í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðeins sex félög hafa skorað fleiri mörk en Ronaldo á því stigi keppninnar. Það eru Real Madrid, Bayern Münich, Barcelona, Manchester United, Chelsea og Juventus. Real Madrid vann Juventus 0-3 á Ítalíu í gærkvöld í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar og er komið með annan fótinn í undanúrslitin.Cristiano Ronaldo was the first player in Champions League history to: score 100 goals score 50 KO goals score consecutive KO hat-tricks score in three finals score in every group game score 100 goals for a single club score in 10 consecutive matchespic.twitter.com/qP5tJ22A8B — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 6 - Only 6 teams have scored more goals than Cristiano in the Champions League quarter-finals :@realmadrid 59@FCBayern 53@FCBarcelona 48@ManUtd 44@ChelseaFC 33@juventusfc 21@Cristiano 20 Haircut. pic.twitter.com/dELqVVnaWh — OptaJean (@OptaJean) April 3, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 20:30 Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. apríl 2018 21:30 Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 21:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Portúgalinn Cristiano Ronaldo setti í gær nýtt met í Meistaradeild Evrópu þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu keppninnar til þess að skora mörk í 10 leikjum í röð. Metið var ekki það fyrsta sem Ronaldo setur í keppninni, en hann virðist kunna einstaklega vel við sig í Meistaradeildinni. Hann á nú sjö met tengd markaskorun í keppninni en Portúgalinn varð fyrsti leikmaðurinn til þess að; skora 100 mörk, skora 50 mörk í útsláttarkeppninni, skora þrennu í tveimur leikjum í röð í útsláttarkeppninni, skora í þremur úrslitaleikjum, skora í öllum leikjum riðlakeppninnar á einu tímabili og skora 100 mörk fyrir sama félagið. Þá hefur hann skorað fleiri mörk en flest félög í Evrópu í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðeins sex félög hafa skorað fleiri mörk en Ronaldo á því stigi keppninnar. Það eru Real Madrid, Bayern Münich, Barcelona, Manchester United, Chelsea og Juventus. Real Madrid vann Juventus 0-3 á Ítalíu í gærkvöld í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar og er komið með annan fótinn í undanúrslitin.Cristiano Ronaldo was the first player in Champions League history to: score 100 goals score 50 KO goals score consecutive KO hat-tricks score in three finals score in every group game score 100 goals for a single club score in 10 consecutive matchespic.twitter.com/qP5tJ22A8B — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 6 - Only 6 teams have scored more goals than Cristiano in the Champions League quarter-finals :@realmadrid 59@FCBayern 53@FCBarcelona 48@ManUtd 44@ChelseaFC 33@juventusfc 21@Cristiano 20 Haircut. pic.twitter.com/dELqVVnaWh — OptaJean (@OptaJean) April 3, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 20:30 Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. apríl 2018 21:30 Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 21:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 20:30
Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. apríl 2018 21:30
Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 21:00