Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Aron Guðmundsson skrifar 12. nóvember 2024 12:02 Angulo í leik með FC Cincinnati Vísir/Getty Marco Angulo, leikmaður MLS liðsins FC Cincinnati og landsliðsmaður Ekvador, er látinn aðeins 22 ára að aldri. Frá þessu er greint á vef The Athletic en Angulo hafði verið á láni hjá liði LDU Quito í höfuðborginni í heimalandi sínu Ekvador þar sem að hann lenti í bílslysi í þann 7.október síðastliðinn þar sem að hann hlaut lífshættulega áverka og lést svo á sjúkrahúsi í gær eftir langa baráttu fyrir lífi sínu á gjörgæslu. Angulo var einn þeirra fimm einstaklinga sem voru í bílnum og er hann sá þriðji af þeim fimm til að láta lífið. Roberto Cabezas Simisterra, bakvörður Independiente Juniors og Victor Charcopa Nazareno eru einnig á meðal þeirra látnu. Ekki er vitað um líðan hinna tveggja sem voru í bílnum. Angulo átti að baki þrjá A-landsleiki fyrir landslið Ekvador og segir í yfirlýsingu knattspyrnusambandsins þar í landi að Angulo hafi ekki aðeins verið frábær leikmaður, heldur einnig frábær liðsfélagi. Hann hóf feril sinn hjá Independiente Juniors í heimalandi sínu áður en hann gekk til liðs við Independiente del Valle og svo FC Cincinnati. Hann spilaði 30 leiki fyrir MLS liðið áður en hann fór á láni til LDU Quito á yfirstandandi tímabili og spilaði sinn síðasta leik degi fyrir bílslysið. Estarás siempre en nuestros corazones querido amigo. 🕊️ pic.twitter.com/vWmAAKehpl— LDU Oficial (@LDU_Oficial) November 12, 2024 Fótbolti Ekvador Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Frá þessu er greint á vef The Athletic en Angulo hafði verið á láni hjá liði LDU Quito í höfuðborginni í heimalandi sínu Ekvador þar sem að hann lenti í bílslysi í þann 7.október síðastliðinn þar sem að hann hlaut lífshættulega áverka og lést svo á sjúkrahúsi í gær eftir langa baráttu fyrir lífi sínu á gjörgæslu. Angulo var einn þeirra fimm einstaklinga sem voru í bílnum og er hann sá þriðji af þeim fimm til að láta lífið. Roberto Cabezas Simisterra, bakvörður Independiente Juniors og Victor Charcopa Nazareno eru einnig á meðal þeirra látnu. Ekki er vitað um líðan hinna tveggja sem voru í bílnum. Angulo átti að baki þrjá A-landsleiki fyrir landslið Ekvador og segir í yfirlýsingu knattspyrnusambandsins þar í landi að Angulo hafi ekki aðeins verið frábær leikmaður, heldur einnig frábær liðsfélagi. Hann hóf feril sinn hjá Independiente Juniors í heimalandi sínu áður en hann gekk til liðs við Independiente del Valle og svo FC Cincinnati. Hann spilaði 30 leiki fyrir MLS liðið áður en hann fór á láni til LDU Quito á yfirstandandi tímabili og spilaði sinn síðasta leik degi fyrir bílslysið. Estarás siempre en nuestros corazones querido amigo. 🕊️ pic.twitter.com/vWmAAKehpl— LDU Oficial (@LDU_Oficial) November 12, 2024
Fótbolti Ekvador Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann