Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Aron Guðmundsson skrifar 12. nóvember 2024 12:02 Angulo í leik með FC Cincinnati Vísir/Getty Marco Angulo, leikmaður MLS liðsins FC Cincinnati og landsliðsmaður Ekvador, er látinn aðeins 22 ára að aldri. Frá þessu er greint á vef The Athletic en Angulo hafði verið á láni hjá liði LDU Quito í höfuðborginni í heimalandi sínu Ekvador þar sem að hann lenti í bílslysi í þann 7.október síðastliðinn þar sem að hann hlaut lífshættulega áverka og lést svo á sjúkrahúsi í gær eftir langa baráttu fyrir lífi sínu á gjörgæslu. Angulo var einn þeirra fimm einstaklinga sem voru í bílnum og er hann sá þriðji af þeim fimm til að láta lífið. Roberto Cabezas Simisterra, bakvörður Independiente Juniors og Victor Charcopa Nazareno eru einnig á meðal þeirra látnu. Ekki er vitað um líðan hinna tveggja sem voru í bílnum. Angulo átti að baki þrjá A-landsleiki fyrir landslið Ekvador og segir í yfirlýsingu knattspyrnusambandsins þar í landi að Angulo hafi ekki aðeins verið frábær leikmaður, heldur einnig frábær liðsfélagi. Hann hóf feril sinn hjá Independiente Juniors í heimalandi sínu áður en hann gekk til liðs við Independiente del Valle og svo FC Cincinnati. Hann spilaði 30 leiki fyrir MLS liðið áður en hann fór á láni til LDU Quito á yfirstandandi tímabili og spilaði sinn síðasta leik degi fyrir bílslysið. Estarás siempre en nuestros corazones querido amigo. 🕊️ pic.twitter.com/vWmAAKehpl— LDU Oficial (@LDU_Oficial) November 12, 2024 Fótbolti Ekvador Mest lesið Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Fótbolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sport Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Sjá meira
Frá þessu er greint á vef The Athletic en Angulo hafði verið á láni hjá liði LDU Quito í höfuðborginni í heimalandi sínu Ekvador þar sem að hann lenti í bílslysi í þann 7.október síðastliðinn þar sem að hann hlaut lífshættulega áverka og lést svo á sjúkrahúsi í gær eftir langa baráttu fyrir lífi sínu á gjörgæslu. Angulo var einn þeirra fimm einstaklinga sem voru í bílnum og er hann sá þriðji af þeim fimm til að láta lífið. Roberto Cabezas Simisterra, bakvörður Independiente Juniors og Victor Charcopa Nazareno eru einnig á meðal þeirra látnu. Ekki er vitað um líðan hinna tveggja sem voru í bílnum. Angulo átti að baki þrjá A-landsleiki fyrir landslið Ekvador og segir í yfirlýsingu knattspyrnusambandsins þar í landi að Angulo hafi ekki aðeins verið frábær leikmaður, heldur einnig frábær liðsfélagi. Hann hóf feril sinn hjá Independiente Juniors í heimalandi sínu áður en hann gekk til liðs við Independiente del Valle og svo FC Cincinnati. Hann spilaði 30 leiki fyrir MLS liðið áður en hann fór á láni til LDU Quito á yfirstandandi tímabili og spilaði sinn síðasta leik degi fyrir bílslysið. Estarás siempre en nuestros corazones querido amigo. 🕊️ pic.twitter.com/vWmAAKehpl— LDU Oficial (@LDU_Oficial) November 12, 2024
Fótbolti Ekvador Mest lesið Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Fótbolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sport Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Sjá meira