Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2024 23:30 Mary Earps getur nú séð vaxmynd af sjálfri sér á Madame Tussauds. Catherine Ivill/Getty Images Markvörðurinn Mary Earps verður fyrst knattspyrnukvenna til að fá vaxmynd af sér á hið víðfræga vaxmyndasafn Madame Tussauds. Madame Tussauds er eitt frægasta vaxmyndasafn heims en safnið er staðsett í Lundúnum á Englandi og þar má finna vaxmyndir af hinum og þessum frægu aðilum. Þar eru Hollywood-stjörnur, stjórnmálafólk, þjóðarleiðtogar og jú knattspyrnumenn. Hin 31 árs gamla Mary Earps spilar í dag með París Saint-Germain í Frakklandi en spilaði með Manchester United frá 2019 til síðasta sumars. Jafnframt hefur hún spilað 51 A-landsleik fyrir England og stóð vaktina í markinu þegar enskar stóðu uppi sem Evrópumeistarar sumarið 2022 sem og þegar liðið fór alla leið í úrslit á HM ári síðar. The first female professional footballer to be honoured with a waxwork at Madame Tussauds! Mary Earps meets Mary Earps 👭🧤 pic.twitter.com/K85PnntVss— Sky Sports (@SkySports) November 11, 2024 Hún verður þar með fyrsta knattspyrnukonan sem fær vaxmynd af sér á Madame Tussauds. Hvort fleiri vaxi í fótspor hennar verður að koma í ljós á komandi misserum. Fótbolti Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Sjá meira
Madame Tussauds er eitt frægasta vaxmyndasafn heims en safnið er staðsett í Lundúnum á Englandi og þar má finna vaxmyndir af hinum og þessum frægu aðilum. Þar eru Hollywood-stjörnur, stjórnmálafólk, þjóðarleiðtogar og jú knattspyrnumenn. Hin 31 árs gamla Mary Earps spilar í dag með París Saint-Germain í Frakklandi en spilaði með Manchester United frá 2019 til síðasta sumars. Jafnframt hefur hún spilað 51 A-landsleik fyrir England og stóð vaktina í markinu þegar enskar stóðu uppi sem Evrópumeistarar sumarið 2022 sem og þegar liðið fór alla leið í úrslit á HM ári síðar. The first female professional footballer to be honoured with a waxwork at Madame Tussauds! Mary Earps meets Mary Earps 👭🧤 pic.twitter.com/K85PnntVss— Sky Sports (@SkySports) November 11, 2024 Hún verður þar með fyrsta knattspyrnukonan sem fær vaxmynd af sér á Madame Tussauds. Hvort fleiri vaxi í fótspor hennar verður að koma í ljós á komandi misserum.
Fótbolti Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Sjá meira