Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2024 07:00 Stuðningsmenn Maccabi Tel Aviv voru með allskyns læti í Amsterdam og fá ekki að ferðast til Istanbúl né Debrecen. EPA-EFE/ROBIN VAN LONKHUIJSEN Leikur Besiktas, frá Tyrklandi, og Maccabi Tel Aviv, frá Ísrael, í Evrópudeild karla í knattspyrnu fer fram fyrir luktum dyrum í Ungverjalandi. Ástæðan eru ólætin sem stuðningsmenn Maccabi voru með þegar liðið sótti Ajax heim í síðustu umferð. Fjallað var um ólætin í Amsterdam hér á Vísi eftir leik Kristians Nökkva Hlynssonar og félaga í Ajax gegn Maccabi. Lokatölur leiksins 5-0 en stuðningsmenn ísraelska liðsins virtust hafa lítinn áhuga á því sem gerðist inn á vellinum. Í kjölfarið birtust fréttir þess efnis að stuðningsmenn liðsins hefðu einnig verið til vandræða í Aþenu á síðasta ári. Nú hefur verið greint frá því að sá leikur fari fram í Debrecen í Ungverjalandi fyrir luktum dyrum. Besiktas hafði áður tilkynnt að leikurinn færi ekki fram í Tyrklandi þar sem yfirvöld þar í landi vildu það hreinlega ekki. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, setti sig hins vegar ekki upp á móti því að leikurinn færi fram í Tyrklandi. Beşiktaş-Maccabi Tel Aviv Maçı Seyircisiz Olarak Macaristan’ın Debrecen Şehrinde OynanacakBeşiktaş - Maccabi Tel Aviv UEFA Avrupa Ligi müsabakasının kulübümüzün UEFA ve UEFA’ya bağlı ülke federasyonları ve yerel makamlar ile yaptığı görüşmeler neticesinde ev sahipliği yapmayı… pic.twitter.com/lIzWPVSXr6— Beşiktaş JK (@Besiktas) November 11, 2024 Tyrkneska félagið hefur nú staðfest að leikurinn verði spilaður í Ungverjalandi og hefur biðlað til áhorfenda sinna að ferðast ekki til Ungverjalands. Maccabi hefur ekki enn tjáð sig um breyttan leikstað eða að leikið sé fyrir luktum dyrum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Fjallað var um ólætin í Amsterdam hér á Vísi eftir leik Kristians Nökkva Hlynssonar og félaga í Ajax gegn Maccabi. Lokatölur leiksins 5-0 en stuðningsmenn ísraelska liðsins virtust hafa lítinn áhuga á því sem gerðist inn á vellinum. Í kjölfarið birtust fréttir þess efnis að stuðningsmenn liðsins hefðu einnig verið til vandræða í Aþenu á síðasta ári. Nú hefur verið greint frá því að sá leikur fari fram í Debrecen í Ungverjalandi fyrir luktum dyrum. Besiktas hafði áður tilkynnt að leikurinn færi ekki fram í Tyrklandi þar sem yfirvöld þar í landi vildu það hreinlega ekki. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, setti sig hins vegar ekki upp á móti því að leikurinn færi fram í Tyrklandi. Beşiktaş-Maccabi Tel Aviv Maçı Seyircisiz Olarak Macaristan’ın Debrecen Şehrinde OynanacakBeşiktaş - Maccabi Tel Aviv UEFA Avrupa Ligi müsabakasının kulübümüzün UEFA ve UEFA’ya bağlı ülke federasyonları ve yerel makamlar ile yaptığı görüşmeler neticesinde ev sahipliği yapmayı… pic.twitter.com/lIzWPVSXr6— Beşiktaş JK (@Besiktas) November 11, 2024 Tyrkneska félagið hefur nú staðfest að leikurinn verði spilaður í Ungverjalandi og hefur biðlað til áhorfenda sinna að ferðast ekki til Ungverjalands. Maccabi hefur ekki enn tjáð sig um breyttan leikstað eða að leikið sé fyrir luktum dyrum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira